Vísir - 17.11.1977, Qupperneq 9
vism Fimmtudagur 17. nóvember 1977
9
Vinníngur verÖur
dreginn út 21. nóv
Smáaugiýsingamóttaka
er i sima 86611
virka daga ki. 9-22
Laugard. ki. 10-12
Sunnud. kl. 18-22
SMAAUGLYSIHGAHAPPDRÆTTI
Dregið 21. nóv.
fin greidd smáauglýsing
og þú átt vinningsvonl
Elías Snœland
Jónsson,
blaðamaður,
skrifar um
umhverfismál til sin taka, enda
formaöur Umhverfismálaráðs.
Erna Ragnarsdóttir, innan-
hússarkitekt. Hún hefur m.a. átt
sæti í stjórn SUS og látiö menn-
ingarmál og jafnréttismál mikiö
til sin taka.
Friörik Sophusson, fram-
kvæmdastjóri Stjórnunarfélags
Islands. Hann hefur veriö for-
maður SUS siðustu fjögur árin en
á þeim tima hefur SUS markaö
itarlega stefnu um samdrátt i
rikisbúskapnum undir kjöroröinu
,, Bákniö burt”. Friðrik var kjör-
inn i miöstjórn Sjálfstæðisflokks-
ins áriö 1969, og hefur þvi lengi
verið i forystusveit flokksins.
Geir R. Andersen, fulltrúi, sem
skrifaö hefur reglulega greinar
um þjóömál fyrst I VIsi og siöan i
Dagblaöiö.
Geirþrúöur H. Bernhöft, elli-
málafulltrúi borgarinnar, en hún
skipaöi nlunda sætiö á framboðs-
lista flokksins i siðustu alþingis-
kosningum, og hefur nokkrum
sinnum setiö á Alþingi sem vara-
maöur.
Haraldur Blöndal.lögfræöingur
sem er lesendum Visis vel kunnur
af reglulegum greinaskrifum i
blaöinu. Haraldur hefur um ára-
bil átt sæti I stjórn SUS og er nú 2.
varaformaður þess.
Jónas Bjarnason, efnaverk-
fræöingur. Hann er formaöur
Bandalags Háskólamanna, og
m.a. kunnur fyrir gagnrýni á
ýmsa þætti þjóöfélagsmálanna.
Kristján Guöbjartsson, inn-
heimtustjóri hjá Rafmagnsveitu
Reykjavikur. Hann hefur einkum
starfaö I Oöni, sem er Málfunda-
félag Sjálfstæðismanna.
Sigfús J. Johnsen.kennari, sem
var einn af forvigismönnum
Sjálfstæöisflokksins I Vest-
mannaeyjum áður en hann flutti
til borgarinnar.
Siguröur Angantýsson, raf-
virki, sem skipaði 20. sætið á
framboöslista flokksins slðast.
Þetta eru þeir tólf menn sem
buöu sig sérstaklega fram.
Sjö þingmenn leita eftir
endurkjöri
I hópi þeirra sem kjörnefndin
valdi til viöbótar á prófkjörslist-
ann eru þeir sjö alþingismenn,
sem nú leita eftir stuðningi á ný.
Þeir eru:
Geir Hallgrimsson, forsætis-
ráöherra og formaður Sjálf-
stæöisflokksins. Hann skipaöi
efsta sætiö á framboöslistanum
slöast.
Gunnar Thoroddsen, iönaöar-
ráöherra og varaformaður
flokksins. Hann var i ööru sæti
siðast.
Ragnhildur Helgadóttir, forseti
neöri deildar Alþingis. Hún skip-
aöi þriöja sæti listans 1974.
Pétur Sigurðsson, formaöur
Sjómannadagsráös. Hann var i
fimmta sætinu siðast.
EUert B. Schram, formaður
Knattspyrnusambands Islands.
Hann var I sjötta sætinu.
Albert Guömundsson, borgar-
ráösmaöur, en hann var i sjöunda
sætinu 1974.
Guömundur H. Garöarsson,
formaöur Verslunarmannafélags
Reykjavikur, en hann skipaöi átt-
unda sæti listans siöast.
Guömundur er uppbótaþing-
maður, en hinir eru allir kjör-
dæmakosnir.
Frekar er óvenjulegt, aö al-
þingismenn falli i prófkjörum, en
þó má geta þess aö einn þingmað-
ur, ólafur Björnsson, pröfessor,
féll I siöasta prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins I Reykjavik, en þaö var
háö fyrir þingkosningarnar 1971.
24 til viðbótar eru í kjöri
Þá valdi kjörnefndin 24 menn
aðra á prófkjörslistann og er
ljóst að þeir eru þar konnir með
ýmsu hugarfari. Sumir leggja
kapp á aö komast ofarlega, en
aörirhyggjastaöeins „vera með”
eins og þaö er kallaö.
Þessir 24 menn eru:
Bjarni Guöbrandsson, pipu-
lagningarmaöur.
Guölaugur Bergmann, versl-
unarmaöur i Karnabæ.
Guömundur Ámundason, bif-
reiðastjóri.
Gunnar Jónasson, verslunar-
maöur, sem reyndar er yngsti
maöurinn á listanum, 24 ára að
aldri.
Gunnlaugur Snædal, læknir viö
Fæðingadeild Landspitalans.
Hilmar Fenger, stórkaup-
maöur.
Hinrik Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri Æskulýösráös
Reykjavikur.
Hrönn Haraldsdóttir, forstjóri
Brauöborgar.
Jón A. Björnsson, iönverka-
maöur.
Jón Ingvarsson, útgeröarmaö-
ur og framkvæmdastjóri Isbjarn-
arins.
Karl Þórðarson, verkamaöur,
sem skipaði 16. sætiö á framboös-
listanum siðast.
Klara Hilmarsdóttir, tækni-
teiknari.
Konráö Adolphsson, viöskipta-
fræðingur og forstööumaöur Dale
Carnegie-námskeiðanna.
Konráö Ingi Torfason, bygg-
ingameistari og formaöur Sjálf-
stæöismannafélagsins i Arbæjar-
og Seláshverfi.
Kristján Ottósson blikksmið
ur.
Kristjón Kristjónsson, forstjóri
Bifreiöastöövar Islands.
Linda Rós Michaelsdóttir,
kennari viö Armúlaskóla og nem-
andi við heimspekideild Háskóla
Islands.
ólafur Hannesson, prentari.
Páll S. Pálsson, hæstaréttar-
lögmaöur og formaöur Lög-
mannafélags íslands.
Pétur Sigurösson, kaupmaöur.
Sigurrós Þorgrimsdóttir, ritari
hjá borgarritara.
Snorri Halldórsson, iönrekandi.
Sveinn Björnsson, iönaðarverk-
fræðingur og framkvæmdastjóri
Iönþróunarstofnunar Islands.
Sverrir Garöarsson, hljóm-
listarmaöur og formaöur Félags
isl. hljóðfæraleikara.
Og þar með eru upptaldir allir
frambjóðendurnir i prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins um helgina.
Kosningabáráttan að
komast í hámark
Kosningabaráttan i prófkjörinu
er nú aö komast i hámark.
Nokkrir frambjóöendanna hafa
látið prenta dreifimiða, sem siöan
veröa sendir til kjósenda. Þá mun
fulltrúaráö flokksins i Reykjavik
senda upplýsingarmiöa til allra
borgarbúa á kosningaaldri.
Ýmsir þeir sem taka þátt i
þessu prófkjöri af mestri alvöru,
hafa I kringum sig harösnúna
sveit manna til þess að afla at-
kvæöa og koma þeim siöan á
kjörstaö. Ungt fólk I flokknum
viröist sérstaklega duglegt i þvi
efni, enda liklega kostur á aö
koma ungum manni, eöa mönn-
um, ofarlega á framboðslistann.
Búist er viö verulegri þátttöku I
þessu prófkjöri, og er þá miöaö
viö reynsluna siöast. —ESJ
p ATHUGIÐ!
■ Tískupermanent ■ klippingar og blástur.
(Litanir og hárskol).
Nýkomið mikið úrval af lokkum.
Áth. gerum göt í eyru. Mikið úrval af
tískuskartgripum og snyrtivörum.
Hárgreiðslustofan
Lokkur
Strandgotu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði simi 51388
20" LITSJÓNVARPSTÆKI
að verðmœti kr. 249.500.—
frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI HF.
er vinningurinn að þessu sinni
SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS
Sími 86611