Vísir - 17.11.1977, Síða 11

Vísir - 17.11.1977, Síða 11
vism Fimmtudagur 17. nóvember 1977 11 Áhugi skólamanna hverju leikhúsi gleðiefni tslandi hefur þaö þó komiö fyrir og þá sami háttur haföur á, t.d. um leikrit Halldórs Laxness, aö þau hafa komiö út á frum- sýningardag. lumsögn Jónasar Guömunds- sonar um leikritiö Fröken Mar- gréti i Timanum laugardaginn 12. nóv. sl. er eftirfarandi klausa: „Dálitil umræöa hefur oröiö nýveriö um aö taka leikrit til kennslu i framhaldsskólum, og þar eö „kúpp” ákveöinnar bókaútgáfu um aö koma óþekktu leikriti um einhvern Stalin til kennslu á framhalds- skólastigi, viröist nú kjöriö tækifæri til samstarfs milli skóla og þjóöleikhúss, án þess bókaútgefandi segi leikhúsinu fyrir verkum”. Meö þvi mál þetta hefur boriö á góma i öörum blöðum, án þess um getendur nafngreindu sig, þykir rétt aö taka fram eftir- farandi: 1. Leikritaval Þjóöleikhússins fer fram á þann hátt, aö leik- ritavalsnefnd fjallar um hugsanleg verkefni, oft i sam- ráöi viö þá leikstjóra, sem i húsinu starfa. Niöurstööur hann er frá höfundarins hendi og svo sjálfa sýninguna. Þaö hefur stundum boriö á áhuga af þessu tagi áöur, en ekki alltaf verið unnt aö sinna honum, sér- staklega ef ný islensk leikrit hafa tekiö miklum breytingum nánast fram á frumsýningar- dag. Hins vegar má, fyrst áhugi hefur vaknaö, benda á tvö verk- efni, sem i vændum eru i leik- húsinu, sem ugglaust mætti einnig nýta viö kennslu: ödipus konung eftir Sófókles i íslensk- um búningi Helga Hálfdánar- sonar og Son skóarans og dóttur bakarans eftir Jökul Jakobsson. nefndarinnar eru siöan lagöar fyrir þjóöleikhúsráö til sam- þykktar. Fjallaö var um umrætt leikrit á haustmánuðum I fyrra, en verkefnaskrá endanlega lögö fyrir leikhúsráö i mái sl. 2. Eftir aö æfingar hófust upp- lý'Sti höfundur forráðamenn Þjóöleikhússins um þaö aö áhugi væri hjá bókaútgáfunni Iðunniað birta leikritiö á prenti og hvort leikhúsiö sæi nokkuö athugavert viö þaö. Þvi var svaraö svo sem venja er, að þaö væri siður en svo: hins vegar þætti i leikhúsinu eölilegt, aö leikritið birtist ekki á bók fyrr en þaö væri frumsýnt. Þó aö þvi miöur sé minna um þaö en skyldi að leikrit komi út á bók á 3. Það hlýtur að vera hverju leikhúsi gleðiefni, þegar úr hópi skólamanna ber á áhuga á þvi sem i leikhúsinu gerist. Þarna er gerð tilraun til aö fjalla um samtimabókmenntir nánast þegar þær eru varla þurrar af pennanum og gefur auga leið, aö fróölegt er fyrir nemendur aö bera saman textann eins og Kafli úr fréttatilkynningu frá bókaútgáfunni löunni. Fr nóvemiier veróur frumsýnt ' Þjóólei.khúsinu nýtt leikrit eftir Ivéstein t.úftvfksson sem nefnist Stalfn er ekki hér. Samtfmis lkemur bókiry út hjá Tbunni, sem hefur áóur pefift út skáldsöguna ’Sftirbankar .lóhönnu eftir Véstein. Er áformað að taka leikriti-ft iStrax ti 1 kermslu f nokkrum framhaldsskólum og verða skipulagilar jskólasýni rigar á verkinu fl.jótlega eftir frumsýningu. Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri skrifar t fyrsta skipti í 30 ár hefur þingmaöur Reykvikinga veriö kosinn i fjárveitinganefnd al- þingis. Þessi kosning er merki- leg fyrir margra hluta sakir, og þó helst fyrir þaö, aö hún sýnir glögglega til hvers er ætlast i dag af fjárveitinganefnd. Meöan fjárveitingar alþingis fóru aö mestu eftir eölilegum reglum einkanlega meöan frjálshyggja viöreisnarinnar réöi, var ekki nauösynlegt fyrir kjördæmi aö eiga sér fuiltrúa i fjárveitingarnefnd. Góö mál áttu sér visan stuöning innan fjárveitingarnefndar, þótt eng- inn væri fulltrúi úr „kjördæm- inu” aö tala fyrir þvi. Kjarni byggðastefnunnar Þegar vinstri stjórnin tók viö völdum 1971 var þaö eitt megin- markmiö hennar að beita fjár- veitingarvaldinu gegn Reykja- vík. Undir kjörorðinu byggöa- stefna voru settir á stofn sjóöir, sem ekki mega lána til skyn- samlegra framkvæmda, ef þær eru fyrirhugaöar i Reykjavik eöa Reykjaneskjördæmi. A sama hátt er beinlinis ætl- ast til þess aö fé sé variö til óskynsamlegra framkvæmda i öörum landshlutum. Höfuöminnismerki byggöa- stefnunnar er Þörungavinnslan hf., en til þess fyrirtækis hefur veriö variö á nokkrum árum hundruðum milljóna, framlög- um sem nema meiru en öll stofnlánasjóösframlög til bænda I Barðastrandasýslu i meira en hundraö ár. Kjarni byggöastefnunnar er ekki fólginn i þvi aö treysta byggö I landinu eins og margir halda, heldur I þvl aö mismuna fólki eftir búsetu. Hin pólitíska fyrirgreiðsla Sjálfstæöismenn eiga aö hafa þaö hugfast, aö þaö er ekki út I bláinn gert, að byggöastefnan má ekki ná til Reykjaness og Reykjavlkur. Þessi tvö kjör- dæmi eru höfuövigi flokksins, og þaö var ætlun vinstri stjórnar- innar aö beita afli sinu á alþingi til þess aö rjúfa varnarmúra flokksins á þessum stööum. Með þvi aö setja helstu fjár- festingarsjóöina undir pólitísk kommisarat Framkvæmda- stofnunarinnar var hin pólitiska fyrirgreiðsla sett i öndvegi, og sést þess vlöa staö. Sérstaða Reykjavíkur Forustumenn Sjálfstæöis- flokksins i Reykjavik hafa alltaf lagt á þaö höfuöáherslu, aö sjálfstæöi borgarinnar byggöist á þvl, aö hún væri ekki háö öör- um. Reykjavlkurborg hefur búiö viö traustan f járhag og hún hefur ekki sótt I fjárhirslur rikissjóös til aö inna af hendi nauðsynlegar framkvæmdir. Reykvikingar hafa sjálfir lagt fram fé til hafnarframkvæmda, — Samgönguráöherra „gaf eftir fjárveitingar til vega- mála á siöasta ári. Nú vill hann fá þaö „bætt”. Nú er kosningaár og nú á aö fara eftir nýjum vegi til kjósenda. Haraldur Blöndal segir, að menn trúi þvi að fulltrúi úr þingmannahópi Reykjavikur geti helst slegið á þau einsýnu byggðasjón- armið, er ráði allt of miklu i fjárveiting- arnefnd. s------------------ malbikunar, hitaveitulagna, og svo mætti lengi telja. Ekkert annaö sveitarfélag á landinu getur sagt hiö sama. Reykvikingar hafa aldrei þurft á fjárveitingarnefnd al- þingis aö halda. Þaö er sérstaöa Reykjavikur. Þingmenn Reykvíkinga Þaö hefur löngum veriö sagt, aö Reykvikingar ættu sér engan þingmann. Og þetta er rétt á vissan hátt. Þingmenn Reykja- vlkur hafa aldrei litiö á kjör sitt til alþingis meö þvi hugarfari aö þar eigi þeir aö standa og lita einsýnt á svokallaöa hagsmuni Reykjavikur. Þingmenn Reyk- vlkinga hafa fram á slöustu ár lagt á þaö höfuöáherslu aö hlut- verk þingmanna sé aö f jalla um málefni alþjóöar. Þingmenn Sjálfstæöisflokksins I Reykjavík treysta borgarstjórn Reykja- víkur til þess aö fara meö mál- efni byggöarlagsins, enda er þaö stefna Sjálfstæöisflokksins, aö sveitarfélögin ráöi sér sjálf en sæki ekki undir rlkisstofnan- ir. Þvi miöur er ekki sömu sögu aö segja utan af landi. Þing- menn þar lita á sig sem fulltrúa ákveðins landsvæöis. Þegar al- menningur kýs sér fulltrúa þar, er ekki litið til hæfni mannsins eða þess hvaö hann hefur fram aö færa, heldur meira til nátt- staöar hans i kjördæminu. Gegn byggðastefnunni Nú kunna menn aö spyrja: af hverju vildu svo margir Sjálf- stæöismenn i þingflokki Sjálf- stæöisflokksins kjósa Reykvlk- ing i fjárveitingarnefnd. Ég held aö þar hafi fyrst og fremst veriö kosið um menn, og er eft- irtektarvert aö ekki kusu allir þingmenn Reykvlkinga Ellert — Nú kunna menn aö spyrja: Af hverju viidu svo margir sjálfstæðisþingmenn kjósa Reykviking i fjárveitingar- nefnd? Ég held aö þar hafi fyrst og fremst veriö kosiö um menn, og er eftirtektarvert, aö ekki kusu allir þingmenn Reykvikinga Ellert B. Schram. B. Schram. En jafnframt held ég aö menn trúi þvl aö fulltrúi úr þingmannahópi Sjálfstæöis- manna I Reykjavik geti helst slegið á þau einsýnu byggöa- sjónarmiö, sem ráöa allt of niiklu I fjárveitingarnefnd. Lltiö dæmi skal tekiö. Sam- gönguráöherra „gaf eftir” fjár- veitingar til vegamála á s.l. ári. Nú vill hann fá það „bætt”. Nú er kosningaár, — nú á aö fara eftir nýjum vegi til kjósenda. Allt of margir þingmenn vilja slást I þessa för. Þaö eru helst áhrif Reykvikinga sem geta slegiö á þessar óskir, — og aörar svipaöar, — og þaö er nauösyn- legt aö þær raddir heyrist sem fyrst. Ekki markmið í sjálfu sér Ég llt ekki á þaö sem mark- miö i sjálfu sér aö einn fulltrúi úr fjárveitingarnefnd sé úr Reykjavik. Miklu frekar á aö flytja þá stefnu fram til sigurs, aö fólkið sjálft ráöi málum sln- um án afskipta rlkisvaldsins, — aö sveitarfélögin þurfi sem minnst á fjárveitingarnefnd al þingis aö halda. Ég treysti borgarstjórn Reykjavlkur miklu betur til þess aö ráöstafa skynsamlega þeim fjármunum, sem leggja á til opinberra framkvæmda i Reykjavlk en alþingi. Borgar- stjórn Reykjavlkur heföi aldrei flutt Stjórnarráö Islands úr miðbæ Reykjavlkur eins og nú er lagt til af rfkisstjórninni, enda lagt hiö gagnstæöa til. Að styðja menn Þaö er rangt aö þingmenn Sjálfstæöisflokksins hafi ekki staðiö vörö um hagsmuni Reyk- vlkinga. Þeir hafa þvert á móti stutt hverja þá stefnu, sem veit- ir sveitarfélögunum og þar meö Reykvlkingum frelsi til eigin at- hafna. Þeir hafa veriö andsnúnir þvl aö gera alþingi aö kaupþingi auglýsingamennsku og trúö- leiks. Og fyrir þaö eiga þeir traust skiliö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.