Vísir - 17.11.1977, Page 13

Vísir - 17.11.1977, Page 13
12 Fimmtudagur 17. nóvember 1977 VÍSIR YW 1300 71 verð kr. 400 þús Saab 96, órg. 73 verö kr. 1300 þús. Skipti Skodq 110 L 74 verð kr. 450 þús. VW Microbus 71 verð kr. 950 þús. Fiat 125F 74 verð kr. 850 þús. Skipti Chrysler station '68, 9 manna 8 cyl með öllu. verð kr. 950 þús. Skipti. Cherolet Kingswood Estate 72 stórglæsilegur með öllu. Verð kr. 1850 þús. Dodge Challanger 70,8 cyi 383 magnum, með öllu. Verð kr. 1400 þús. II 1 I y H Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21. Sími 29480. ■'Hótel Borgarnes- Óskum eftir öllum bílum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bílum og nýlegum jeppum. Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga. Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 77 - 1/5 78. Ödýrt og gott hótel i sögulegu héraði. Pantanir teknar i sima 93-7119-721£ c @%ótel (Sovgeimed England sigraði Ítalíu á Wembley — Englendingar sigruðu aðeins 2:0 og vonin um að komast til Argentínu er nú fjarlœgur draumur italir töpuðu með tveim mörk- um gegn engu fyrir Englandi i undankeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu á Wembley leikvanginum i Lund- únum I gærkvöldi, en samt sem áður eru ítalir nærri öryggir um sigur i riðlinum og sæti I úrslita- keppninni i Argentinu á næsta ári. Enska liðið hefur lokið leikjum sinum i riðlinum og hefur það 10 stig og markatölunna 15:4. .Italska liðið hefur 8 stig og sömu markatölu og England, en á einn leik eftir, gegn Luxemborg i Róm — og nægir þvi að sigra i þeim leik með eins marks mun til að komast áfram á betra marka- hlutfalii. Litlar sem engar líkur eru á að Luxemborgarar geri stóra hluti i þeim leik, þvi að þeir hafa tapað öllum leikjum sinum til þessa i riðlinum. Með þrjá nýliða hóf enska liðið mikla sókn þegar i byrjun leiksins i gærkvöldi og eftir aðeins 11 min- útur lá boltinn i italska markinu, Þá sendi Trevor Brooking frá- bæra sendingu fyrir markið þar sem Kevin Keegan skaust fram sem ör og skallaði glæsilega framhjá Dino Zoff markverði. V-ÞJOÐVERJAR UNNU SVISS AUÐVELDLEGA Heimsmeistarar V-Þjóðverja I knattspyrnu áttu ekki I miklum vandræðum með að bera sigur úr býtum er liðið lék vináttulands- leik gegn Sviss i Stuttgart i gær- kvöldi. (Jrslitin urðu 4:1 fyrir V-Þjóðverja, og sýna þær tölur að heimsmeistararnir eru sterkir og verða erfiðir í Argentinu á næsta ári er þeir verja titil sinn. Þjóðverjarnir áttu mun meira i leiknum i gærkvöldi eins og markatalan gefur til kynna, og á löngum köflum var um stans- lausa sókn af hálfu þeirra að ræða. En þó fengu þeir hjálp sviss- neska varnarmannsins Andre Mayer við að skora fyrsta mark leiksins, en Mayer skallaði I sitt eigið mark eftir aukaspyrnu Þjóðverjanna á 11. minútu. En strax þremur minútum sið- ar skoraði Heinz Flohe 2. markið og Klaus Fischer bætti þvi þriðja við á 24. minútu. En þá var komið að Mayer að bæta fyrir sjálfsmark sitt, og hann minnkaði muninn i 3:1 með þrumuskoti úr vitateignum sem skaust á milli margra leikmanna og i bláhornið. Lokaorðið i þessari viðureign átti svo Klaus Fischer á 59. min- útu er hann skoraði gullfallegt mark með „hjólhestaspyrnu” eftir hornspyrnu frá Flohe. Það vakti mikla athygli að hið fræga lið Bayern Munchen átti engan mann i v-þýska liðinu að þessu sinni, og mun það vera i fyrsta skipti i 10 ár sem svo er. Og það er raunar ekki svo langt siðan v-þýska landsliðið var byggt upp i kringum Bayern Munchen, og leikmenn þess voru þá i meiri- hluta i landsliðinu. gk—• Sigur hjá a-þýskum A-Þjóðverjar sigruðu Tyrki með tveimur mörkum gegn einu i leik liðanna i forkeppni HM I knattspyrnu sem fram fór I Tyrklandi i gærkvöldi, en leikur þessi var siðasti leikurinn i for- keppninni I riðli Tyrkja, A-Þjóð- verja, Austurrikismanna og Möltubúa. Úrslit þessa leiks skiptu raun- ar engu máli þvi að Austurriki hafði þegar tryggt sér réttinn til að leika i Argentinu að ári með þvi að sigra i riðlinum. A-Þjóðverjarnir tóku forust- una i leiknum i gær á 28. minútu er Hartmut Schade skoraði skallamarkeftir hornspyrnu, og þannig var staðan i hálfleik. 1 siðari hálfleiknum jók Mart- in Hoffmann muninn i 2:0 með góðumarki, en 9 minútum fyrir leikslok minnkaði Volkan mun- inn i 2:1 og þar við sat. Allan fyrri hálfleikinn var nær látlaus sókn að italska markinu og gerðu kantmennirnir Steve Coppell og Peter Barnes mikinn usla i vörn Italanna. En þrátt fyrir nærri látlausa sókn tókst enska liðinu ekki að skora fleiri mörk i fyrri hálfleik. 1 siðari hálfleiknum jafnaðist leikurinn nokkuð og þá fengu Ital- irnir nokkur marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta sér. Undir lokin fór. enska liðið að sækja meira, Dave Watson átti hörkuskot á italska markið sem Zoff tókst naumlega að slá yfir, ,áður en Trevor Brooking skoraði siðara mark Englendinga þegar 10 minútur voru til leiksloka. Upphafsmaðurinn að markinu var Kevin Keegan sem átti hreint frábæran leik og naut knattmeðferð hans sin til fulln- ustu. Hann kom itölsku vörninni i opna skjöldu með nákvæmri sendingu á Brooking sem var i dauðafæri — og hann skoraði ör- ugglega af stuttu færi. Augnabliki eftir að Keegan hafði losað sig við boltann var brotið gróflega á hon- um og hann varð að yfirgefa völl- inn nokkrum minútum siðar. Stöðu hans tók Trevor Francis og Stuart Person kom inná i siðari hálfleiknum fyrir Boþ Latcford sem átti heldur slakan dag i sin- um fyrsta landsleik. Staðan i riðlinum er nú þessi: England 6 5 0 1 15:4 10 Italia 5 4 0 1 15:4 8 Finnland 6 2 0 4 11:16 4 Luxemborg 5 0 0 5 2:19 0 Siðasti leikurinn i riðlinum verður 3. desember i Róm og þá leika ítalia og Luxemborg. —BB Portúgalir og Tékkar unnu Tékkar unnu Walesmenn i for- keppni HM i knattspyrnu I Prag i gærkvöldi með einu marki gegn engu, og var markið skorað á 11. minútu af Nehoda. — (Jrslit þessa leiks skiptu engu máli. Skotar höfðu þegar sigrað I riðlinum. Þá léku Portúgalir og Kýpurbú- ar I Portúgal, og sigraði Portúgal 4:0. Sá sigur hafði einnig Iltið að segja. Pólverjar höfðu þegar sigrað i riðlinum. —gk Lucas CAV Ljósastillum aUa bíla HLUSSK í SKIPHOLTI 35 Verthn REYKJAVlK sL'.Moio’ Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV BLOSSI £ SKIPHOLTI 35 v',llu" » la-so reykjavik zt‘ £9 Stórsigur Svía gegn slöku liði íslands! — Svíar unnu 28:17 í landsleik þjóðanna í handknattleik í Halmstad í gœrkvöldi „Þetta var gott hjá okkur i 20 minútur,” sagði Birgir Björns- son, formaður Landsliðsnefndar HSÍ, er við ræddum við hann i gærkvöldi, þá hafði islenska landsliðið tapað fyrir þvi sænska i landsleik i handknattleik 17:28, en leikurinn fór fram i Halmstad. Aðsögn Birgis lék islenska liðið vel fyrstu 20 minútur leiksins, og hélt þá I við það sænska. Sjá mátti á töflunni tölur eins og 7:7 og 10:8, en þá var allt búið hjá islensku piltunum og Sviar skoruðu 7 sið- ustu mörk hálfleiksins og leiddu þvi i leikhléi 17:8. islenska liðið náði sér nokkuð á strik I siðari hálfleiknum, en liðið Frakkarnir komust í úrslitakeppnina — Unnu Búlgaríu 3:1 og leika Það var mikil gleði rikjandi I Frakkalndi i gærkvöldi, eftir að franska landsliðið i knattspyrnu hafði sigrað lið Búlgariu með þremur mörkum gegn einu i leik liðanna i forkeppni HM, og þessi sigur nægði Frakklandi til að tryggja sér sæti i úrslitakeppn- inni í Argentínu á næsta ári. Þetta er I fyrsta skipti siðan 1966 að Frakkar eiga lið i úrslitakeppni HM i knattspyrnu. Búlgörum nægði jafntefli i leiknum i gær til þess að tryggja sér farseðlana til Argentinu og það var greinilegt að þeir voru komnir til Parisar til þess að taka annað stigið og komast þannig i úrslitakeppnina. Þeir reyndu mikið að tefja leikinn, og fór það mjög I taugar fjölmargra áhorf- enda. En þeim tókst ekki það sem þeir ætluðu sér. Frakkarnir börð- ust frá fyrstu minútu sem einn maður, staðráðnir i þvi að sigra, þeir höfðu allt að vinna og gerðu sér fullkomlega grein fyrir þvi. Frakkarnir hófu þvi strax stór- sókn, en þeir fóru illa með upp- lögð tækifæri fyrstu 30 mínútur leiksins. En sókn þeirra var það þung að hún hlaut að enda með marki, og það mark kom á 39. í Argentínu á nœsta ári minútu er Dominigue Rocheteau skoraði af tveggja metra færi. Og nú gerðu Búlgararnir sér grein fyrir þvi að þeir þyrftu að skora til að komast til Argentinu, en það voru þó Frakkar sem bættu öðru marki við. Það kom á 73. minútu leiksins og það var fyrirliði þeirra Nhristo, sem skor- aði glæsilegt mark. Hann lék á tvo varnarmenn og skoraði siðan með þrumuskoti af 25 metra færi. Búlgararnir lögðu nú allt I söl- urnar til að skora og drifnir áfram af stórleik fyrirliðans Bon- ev tókst þeim að minnka muninn i 1:2 er varamaðurinn Pzvetkov skoraði skallamark af stuttu færi. En þetta var raunar eina hættu- lega tækifæri Búlgara, og á loka- minútunni innsiglaði Dalger sem hafði komið inn sem varamaður 3. mark Frakklands, og sigurinn var i höfn og Argentinuferðin tryggð. En lokastaðan i riðlinum varð þessi: Frakkland 4 2 1 1 7:4 5 Búlgaria 4 1 2 1 5:6 4 írland 4 1 1 2 2:4 3 Frakkar leika þvi i úrslitum heimsmeistarakeppninnar * Argentinu á næsta ári. £**■• náði þó aldrei að vinna upp neitt af forskoti Svianna. Astæðan fyrir þessum slaka leik okkar manna var að sögn Birgis fyrst og fremst sú að menn voru spenntir og þreyttir, og það kom fram i fjölmörgum sending- um sem voru ónákvæmar og Svi- arnir náðu þá boltanum. Eins „héldu menn ekki haus” og voru skjótandi i tima og ótíma. Mörk Islands skoruðu þeir ólafur Einarsson 5, Jón Karlsson 4(4), Þorbjörn Guðmundsson 3, Þorbergur Aðalsteinsson 2, Arni Indriðason, Þorbjörn Jensson og Jón Pétur Jónsson eitt hver. Liðin leika að nýju i kvöld. gk-. Tekst Fram aðstöðvaÍR? Tveir leikir verða á dagskrá i Reykjavikurmótinu I handknatt- leik i kvöld, og hefjast þeir i Laugardalshöllinni kl. 20. Fyrri leikurinn er á milli Vals og Leikn- is, en kl. 21.15 leika svo ÍR og Fram. Verður fróðlegt að fylgjast með hvort ÍR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni I mótinu, eða hvort Framarar sem hafa átt misjafna leiki i mótinu til þessa verða til þess að stöðva þá. Körfuboíti í kvöld Einn leikur verður I 1. deild islandsmótsins i körfuknattleik i kvöld, og fer hann fram i íþrótta- húsi Kennaraháskólans, á heima- velli ÍS og hefst kl. 20. Mótherjar ÍS i kvöld verða Armenningar, og er liklegt að ÍS mæti til ieiksins án Dirk Dunbar og Kolbeins Kristinssonar, tveggja aðalbakvarða liðsins. En hvort það nægir Armanni til sig- urs skal ósagt látið. Ólafur Einarsson var markhæstur Islensku leikmannanna I leiknum gegn Svium i gærkvöldi, skoraði 5 mörk Góður sigur hjá N-írum í Belfast — Unnu Belgíu 3:0 í leik liðanna í forkeppni HM N-írland sigraði Belgiu með þremur mörkum gegn engu i leik liðanna i Belfast I gærkvöldi, en leikurinn var liður I forkeppni HM I knattspyrnu, siðasti leikurinn i riðlakeppninni. Þessi leikur skipti raunar engu máli varðandi það hvaða lið kemst I úrslitakeppn- ina. Hollendingar hafa þegar tryggt sér farseðilinn til Argen- tinu, fengu 5 stigum meira en næsta lið, en íslendingar ráku lestina I riðlinum með 2 stig. Belgarnir komu mjög á óvart i N-lrlandi i gærkvöldi með slakri frammistöðu sinni, og þeir áttu raunar aldrei mjög hættuleg marktækifæri i leiknum þrátt fyr- ir nokkur upphlaup. Fyrsta mark leiksins kom á 42. minútu, og var það Armstrong sem skoraði. i siðari hálfleik héldu Irarnir uppi mikilli sókn og á 58. minútu skoraði Chris McGrath eftir að Pfaff mark- vörður Belganna hafði misst bolt- ann frá sér. Siðasta mark leiksins kom svoá 70. minútu og var Arm- strong þar að verki. En lokastaðan I riðlinum varð þessi: Holland 6 5 10 11:3 11 Belgía 6 3 0 3 7:6 6 N-lrland 6 2 1 3 7:6 5 island 6 1 0 5 2:12 2 Holland leikur þvi i úrslita- keppninni I Argentínu á næsta ári. gk-. Síðar barnaúlpur Verð frá kr. 4.950 Síðar dömu- og herraúlpur Verð kr. 7.400 Mittisúlpur Verð frá kr. 7.210 PÓSTSENDUM Laugavegi116 Símar 1-43-90 2-66-90

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.