Vísir - 17.11.1977, Síða 14

Vísir - 17.11.1977, Síða 14
14 Fimmtudagur 17. nóvember 1977 VISIR (Bilamaritaður VlSIS—simi 86611 ) Þakkarljóðið Nýtt dvalarheimili fyrir aldraða var opn- að í Hafnarfirði eigi alls fyrir löngu. og i þvi sarnbandi kemur í hug- ann merkisafmæli elli- heimilisforstjóra á Ak- ureyri fyrir nokkrum árum. Gömul kona tók sig til, fyrir hönd vist- manna, og heimsótti Kristján frá Djúpalæk. Bað hún Kristján að yrkja Ijóð, frá vist- mönnum til forstjór- ans sem skyldi lesið upp i afmælishófinu. Kristján tók þessu vel og Ijóðið var svona: Árum saman okkar þú ellistyrkinn hirtir Hér við saman söfnumst nú sem þú ekki myrtir. Lögvitringar Það kemur stundum fyrir bestu menn að þeir finna hjá sér óvið- ráðanlega hvöt til að bjarga heiminum. Ein- hver slík hvöt hefur gert vart við sig hjá fundarmönnum á hér- aðsfundi Skagfrrðinga, á sunnudaginn. Þar datt einhverjum i hug að fá menn til að hætta þeirri Ijbtu iðju að skjóta rjúpur á sunnudögum og var sýslumaðurinn beðinn um að banna rjúpna- veiðar á þeim dögum. Fréttaritari Tímans á fundinum „vérar og ossar" sig i frásögn af þessu í gær: „Var auðfundinn þungi í héraðsnefndar- mönnum vegna þessa máls og kom skýrt i Ijós að vér töldum eigi að veiðibann á helgum dögum verndaði rjúp- una til svo mikilla muna — enda þá þeim mun meira verið að aðra daga — heldur bæri að forða samtíð- armönnum vorum frá þessum grófasta þætti þessa menningarlausa og óþarfa sports með Rjúpan friðhelg á Sunnudögum A.S. Mælifelli. 15.11. — SlftastliR inn sunnudag var gerR svofelb einróma samþykkt á héraðsfund* Skagfirðinga: Fundurinn beinii þeim eindregnu tilmælum ti sýslumannsins i Skagafjarðar sýslu, að bann verði sett vil rjúpnaveiöum I héraðinu •* nu dögum. Um þetta umra,,iitf m Ifcéfért \uvnxv •“ á - athæfi var með ... t íl ska m ms tima. Bji - rjgilsson, safnaðarfull- trúi Goðdalasóknar, minnti á frumvarp Skúla Guömundssonar alþingismanns fyrir nokkrum ár- ...... .... því aö lýsa rjúpuna friðhelga á sunnudög- um." Við þetta er raunar litlu að bæta en óneit- anlega hefði verið gaman að berja augum þessa samkomu lög- vitringa. Ætli þeir hafi veriö i litklæðum? Rjúpnasaga Við lestur rjúpna- friðunartillögu skag- firsku lögvitringanna kemur i hug vorn lítil rjúpnasaga um tvo góða framsóknarmenn sem vér leyfum oss að láta hér flakka: Framsóknarmenn- irnir hittust á götu og var annar þeirra með pokaskjatta. — Hvað ertu meö i þessum poka, Óli? — O, þaðeru nú rjúp- ur Halli minn. — Má ég eiga þær ef ég giska rétt á hvaö þær eru margar? — Ef þú giskar rétt máttu eiga þær báðar. — Þær eru sex. — ÓT Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Ford Grand Torino árg. 71. Glæsilegur luxus- bill. 8cyl 351 cub. sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Otvarpog segulband. Sumar- og vetrardekk. Skuldabréf möguleg. kr. 2,5 m. Mercury Marquis árg. '69 8 cyl með öllu. Góð vetrardekk. Útvarpog segulband. Sérstaklega glæsilegur og virðulegur bill. Kr. 1.700 þús. Ford Country Sedan árg. '65. Aðeins ekinn 20 þús. km. á vél. Station bíll, upptekinn. Góð dekk. Kr. 600 þús. VW Karmann Giha 1600 árg. '71. Ný vél aðeins ekinn 7 þús. km. Blár, gott lakk. Góð dekk. Kr. 750 þús. Fiat 128 árg. '76. Ekinn 50 þús. km. Blár. Skipti á ódýrari. Kr. 880 þús. Ford Falcon árg. '67. Aðeins ekinn 25 þús. km. á vél. Góður bíll. Ljósblár. Kr. 600 þús. Willys árg. '66. Rauður. 8 cyi 350 cub. Aðeins ekinn 20 þús. á vél. Góð dekk. Allur endur- nýjaður. Kr. 1300 þús. Höf um kaupanda að Range Rover árg. '72-74. BÍLAKAUP HÖFÐATÚNI 4 - Opið laugardaga frá kl. 10-5. Sfmi 10280 10356 w I- r OOOOAudi Volkswagen Willys CJ5 74 Blásanseraður með hvita blæju, 258 cu inch. á Tracker dekkjum. Skipti á ný- legum ameriskum bíl möguleg. Mismunur staðgreiddur. Audi 100 LS, árgerð 1977, koparsanseraður og brúnn að innan, ekinn 13.000 km. Verð kr. 3.000 VW 1200 L, árgerð 1976, Rauður og svartur að innan. ekinn 51.000 km. Verð kr. 1.500.000 Saab 96, árgerð 1974, hvítur og brúnn að innan ekinn 90.000 km. Verð kr. 1.550.000 VW Passat LS, árgerð 1974, grænsanseraður og drappl. að innan, ekinn 54.000 km. Verð kr. 1.650.000 ^ Lykillmn að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Range Rover árg. 72 Blár, fallegur vagn ekinn 84 þús. Verð aðeins 2,3 millj. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Ford Escortárg. 74. 2ja dyra 1300. Mjög fallegur bill. ekinn 42 þús. Verð kr. 900 þús. Ford Bronco 74 6 cyl beinskiptur mjög góður bílI á góðum dekkjum, ekinn að- eins 39 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Land-Rover dísel 73. Mjög góður bíll. Blár og hvítur. Verð aðeins kr. 1500 þús. Skipti möguleg. Citroen CX2000árg. 75. Bíll sem nýr, ek- inn aðeins 30 þús. Verð kr. 2,6 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Ford Escort (þýskur), árg. 74, ekinn að- eins 10 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 1100 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. XHl SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 l^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.