Vísir - 17.11.1977, Page 18
18
Fimmtudagur 17. nóvember 1977 VISIB
Brynjólfur Jóhannesson
Haraldur BjörnSson
Valdemar Helgason
Þorsteinn ö. Stephensen
MARGIR GAMLIR OG GOÐIR
Margir vinsælustu
leikara íslands fyrr og
siðar eru meðal leikenda
i útvarpsleikriti kvölds-
ins eins og til dæmis
Haraldur Björnsson,
Brynjólfur Jóhannes-
son, Alfreð Andrésson,
Gunnþórunn Halldórs-
dóttir, Friðfinnur Guð-
jónsson, Þorsteinn ö
Stephensen, Valdemar
Helgason.
Leikritið var tekið upp árið 1950
enhefur verið til I eigu útvarpsins
á segulbandi. Það heitir þrir
skálkar og er eftir Carl Gandrup.
Leikritið byggir á gömlu dönsku
þjóðkvæði og þar kemur fram
allskonar hjátrú og hindurvitni.
Aðalinntakiðerhinsvegar eins og
viðar baráttan milli góðs og ills.
Þetta er söngvaleikur, léttur og
skemmtilegur, eins og segir i
kynningu útvarpsins.
Danski rithöfundurinn Carl
Gandrup fæddist árið 1880. Hann
gerðist leikari um tvitugt, en
venti svosinu kvæði i kross og tók
kennarapróf 1906. Það fyrsta sem
kom út eftir hann árið 1907 var
smásögusafnið „Mannabörn og
hjáguðir þeirra”.
Eftir það skrifaði hann aðallega
leikrit oftast með uppistöðu úr
nútimalifi. Fyrsta leikritið var
„Kona Pótifars”, 1911. Þaö var
gamanleikur en Gandrup skrifaði
jöfnum höndum dramatisk verk
farsa og gamanleiki. Lika fékkst
hann við leikrit sögulegs efnis.
Eitt þeirra „Hús lastarans”
fjallarum rithöfundinn P.A. Hei-
berg og fjölskyldu hans. Gandrup
er talinn einn besti „karakter”-
höfundur Dana i leikritum á þess-
ari öld. Hann lést árið 1936.
Útvarpið hefur flutt tvö önnur
leikrit eftir Gandrup,
„Reikningsskil” 1934 og ,,Það er
aldrei nóg” 1940. Leikfélag
Reykjavikur sýndi „Þrjá skálka”
veturinn 1930-31.
Það er Þorsteinn ö. Stephensen
sem þýddi leikritið fyrir útvarp
og leikstýrir því ennfremur. Það
hefst klukkan 20. —GA
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Þjénusta
Bókhald-Bókhald
Tek að mér bókhald og uppgjör
fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein-
staklinga. Bókhaldsstofan
Lindargötu 23. Simi 26161.
Sölubörn óskast
Ungmennafélagið Vikverji óskar
eftir sölubörnum til að selja
happdrættismiða Ungmennafé-
lags Islands. Miðar verða afhent-
ir á skrifstofu U.M.F.Í. aö
Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á
mánudögum og fimmtudögum.
Dregið 1. desember 1977. Góð
sölulaun. U.M.F. Vikverji.
Bifreiðaeigendur athugið,
nú er rétti timinn til að láta yfir-
fara gömlu snjódekkin. Eigum til
ný og sóluð snjódekk með eða án
snjónagla i flestum stærðum.
Hjólbaröaviðgerð Kópavogs, Ný-
býlavegi 2. Simi 40093.
■M. :
Atvinnaiboði
Hálfsdags kona
óskast.Hreinsir, Starmýri 2. simi
36040
Konur óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá
Arna, simi 35161. Trésmiðjan
Meiður, Siðumúla 30.
óskum eftir
reglusömum og ábyggilegum
framtiðarmanni til margvislegra
starfa i verksmiðju og skrifstofu.
Uppl. ekki i sima. Sólarglugga-
tjöld Lindargötu 25.
Stúlka á 18 ári
óskar eftir framtiðarvinnu. Getur
byrjað eftir hálfan mánuð. Er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. i sima
38527.
Vanur matreiðslumaður
óskar eftir vinnu við matreiðslu
eða kjötvinnslu, i ca. 2 mán. Uppl.
i sima 43207 e. kL 6 i dag.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu. Er vanur
bilaviðgerðum og akstri sendi-
bila. Allt kemur til greina. Uppl. i
sima 22948.
Vanur ritari
óskar eftir starfi háifan daginn.
Löng starfsreynsla erlendis,
Þýska, enska, danska. Uppl. i
sima 52180.
llla stadda einstæða
móður með 2 börn vantar vinnu
strax. Ræsting eöa önnur kvöld-
vinna kemur helst til greina.
Uppl. I sima 22875 og 38434.
Óska eftir atvinnu
strax. Allt kemur til greina. Hef
bilpróf og bil. Uppl. i sima 33474.
Fullorðin kona
óskar eftir atvinnu frá kl. 10-12
við matreiðslu og tiltekt hjá eldri
manni. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „Reglusemi 9091”.
Ungur maður
óskar eftiratvinnu. Hefur bilpróf.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 84054.
Kona með tvö börn
óskar eftir ráðskonustöðu helst i
Reykjavik. Uppl. i sima 85930.
Góð 2ja herbergja
Ibúð við Arahóla i Breiðholti III til
leigu. Leigist i ca. 6 mán. Tilboö
merkt „Arahólar” sendist augld.
VIsis fyrir mánudagskvöld 21.
nóv.
3ja herbergja
góð Ibúð til leigu strax I Efra
Breiðholti. Aðeins reglufólk kem-
ur til greina. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „9146”.
Litil 3ja herbergja
ibúö til leigu I gamla miðbænum.
Tilboð ásamt meömælum sendist
blaðinu merkt „des. 9147”
SL
Húsnæðióskast
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúö. Uppl. I
sima 33828.
óska eftir 3ja
herbergja ibúð. Má þarfnast
standsetningar. Hálft til eitt ár
fyrirfram. Uppl. i sima 34488.
óskum eftir að taka
á leigu, sem næst miðbænum, 3ja
herbergja ibúð sem fyrst. Ein-
hver fyrirframgr. ef óskað er.
Reglusemi og snyrtileg um-
gengni. Vinsamlegast hringið i
sima 35155 eftir kl. 8 á kvöldin og
leitið nánari upplýsinga. Með-
mæli of óskað er.
Barnlaus par
óskar eftir 2-3ja herbergja ibúö
nú þegar. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. i sima 72511.
3ja-4ra herbergja fbúð
óskast til leigu i Mið- eöa Vestur-
bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 20290.
Kjötbúðin Borg, Laugaveg 78
óskar að ráða aöstoöarfólk i eld-
hús. Uppl. gefnar i sima 11676
milli kl. 9-12 alla virka daga.
Heimilisstarf.
Miðaldra maður á Suðurnesjum
óskar eftirkonu til heimilisstarfa.
Má hafa með sér barn. Æskilegt
að viðkomandi hafi ökuréttindi.
Lysthafendur vinsamlegast skili
tilboðum til blaðsins merkt „101”
fyrir þriðjudag 22/11.
16 ára stúlka
úr sveit óskar eftir vist I Reykja-
vik. Tilboð sendist augld. VIsis
merkt „844” fyrir 18. nóv.
Húsnæéiiboói
t Lönguhllð er þakherbergi
til leigu, á sama stað er einnig
stór og góð geymsla til leigu. Til-
boð sendist augld. Visis merkt.
„9086”.
Ungt barnlaust par
frá Ve.stmannaeyjuni óskar eftir
ódýrri l-2ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði. Oruggum mánaðar-
greiðslum og reglusemi heitið.
Upplýsingar I sima 50642 eftir kl.
7 á kvöldin.
3ja-4ra
herbergja ibúð óskast til leigu.
Erum barnlaust par. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 72437 laugardag og mánudag
og eftir kl. 4 mánudag og þriðju-
dag.
Bilavióskipti
Óska eftir
að kaupa Cevrolet vél 350 cub.
Einnig kemur til greina að kaupa
blokk eða bil til niðurrifs með vél.
Uppl. i sima 92-3356.
VW Fastback ’69
til sölu. Ekinn 10 þús. km. á vél.
Fallegur blll. Verð kr. 550 þús.
Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 34779 eftir kl. 7.
Datsun 120 Y árg. ’76
til sölu, sjálfskiptur. Litur
orange. Skipti á ódýrari bil koma
til greina. Uppl. i síma 92-2853.
Volvo station De luxe
árg. ’72 með útvarpi til sölu á nýj-
um dekkjum, hvitur með rauðu
ullaráklæði. Mjög fallegur bill
utan sem innan. Uppl. I sima
50760Idageftir kl. 7 og sunnudag.
Mercedes Benz 190 árg. ’64
til sölu. Ný upptekin vél, fallegur
bill. Skipti á dýrari bil koma til
greina. Uppl. I sima 83859.
Datsun 120 Y árg. ’74
til sölu, sjálfskiptur. Litur
orange. Skipti á ódýrari bil koma
til greina. Uppl. i sima 92-3853.
Til sölu Ford Fairline
árg. 1963. Sjálfskiptingarlaus en
góður að öðru leyti. Skoðaður 77.
Ýmsir varahlutir i franskan
Chrysler. Upplýsingar i sima
84849 eftir kl. 6.
Óska eftir bil.
Óska eftir góðum fólksbil ekki
eldri en árg. 1971. Má þarfnast
smá-lagfæringar. Upplýsingar i
sima 42896.
Bílablaðið 3. tölublað
komið út. Meðal efnis: Reynslu-
akstur, jeppakeppni, rallý, spar-
akstur,sandspyrna. Að ógleymdu
brokkinu. Bilablaðið fyrir þig.
Bflablaðið 3. tölublað
komið út. Meðal efnis: Ferðabill-
inn hans Sigurðar Þorkelssonar.
Reynsluakstur Citroen CX.
Jeppakeppni Stakks. Montesan
hansPalla Hauks. Bilablaðið blað
fyrir þig.
Bflablaðið 3. tölubiað
komið út. Meðal efnis: Islenskur
formúluökumaður, sandspyrnu-
keppni, rally og sparakstur. Bila-
blaðið fyrir þig.
Toyota Corolla station
árg. ’72 til sölu I góðu lagi en
þarfnastsprautunar. Uppl. i sima
24743 og 32818.
Nagladekk til sölu.
4 litið notuð nagladekk á felgum
14” Uppl. I sima 36093.
Vörubilstjórar athugið.
Til sölu laust hálf boddý I góðu
standi. Uppl. i sma 75836.
Ford Mercury station
árg. ’65 8 cyl, 390 cub, sjálfskiptur
með vökvastýri til sölu. Er ekki á
númerum. Þarfnast sprautunar.
Einnig Volvo B 18 vél. Uppl. i
sima 99-5965.
Bronco til sölu
árg. 1974. Ekinn 78 þús km. V8
cyl. beinskiptur. Allur klæddur.
Gott lakk. Verð 2 milljónir og 200
hundruð þúsund. Skipti möguleg
á ódýrari bil og peningum. Uppl. i
sima 50991 eftir kl. 6.
Til sölu Mazda 1300
árg. 1975. Rauður. Ekinn 45 þús.
km, nær eingöngu á malbiki.
Upplýsingar i sima 41702 eftir kl.
18.
(Bílaviócjerðir
Bronco árg. ’74
til sölu. Gullfallegur litið ekinn
Bronco árg. ’74 8 cyl. beinskiptur
með vökvastýri. Uppl. i sima
36582 I dag og næstu daga.
Aftanikerra.
Til sölu ný aftanfkerra,
burðarmikil meö sturtuútbúnaði.
Uppl. i sima 37764 eftir kl. 5.
Bifreiðaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
vélaverkir, Það er sama hvaö
hrjáir hann leggiö hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni20,Hafnarfirði.SImi 54580.