Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 19
VISIR Fimmtudagur 17. nóvember 1977 19 HORFNAR HETJUR „Tlmarnir breytast og mennirnir meö” segir máltækiö. Viö birtum hér til gamans mynd af gömlum kunningjum — fólki sem öll þjóöin kannast viö. Ef myndin er skoöuö dálitiö vel kemur nokkuö i ljós sem sjálfsagt fæstir.hafa gert sér grein fyrir sem fylgjast aö staöaldri meö þáttunum um Húsbændur og hjú. Fólki finnst þetta alltaf vera sömu andlitin, sunnudag eftir sunnudag, nú I meira en ár. Þaö skemmtilega er aö svo er alls ekki. Myndin hérna er af fólkinu sem hóf þættina fyrir ári siöan. Af þvi eru aöeins fjórir eftir. — Hud- son, Rósa, frú Bridges og Bellamy sjálfur. Hittfólkiö er allt horfiö á braut. Laföin fórst meö Titanik, þjónustan hengdi sig, gamla konan varö geöveik, þjónninn varrekinnfyrir kynvillu og annaö eftir þvi. En maöur kemur i manns staö. —GA Fimmtudagur 17. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (9) 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagiö mitt Helga Step- hensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzk sönglög 20.00 Leikrit: „Þrir skálkar” eftir Carl Candrup (Hljóöritun frá 1950). Höfundur tónlistar: Louis Mölholm. Þýöandi og leik- stjóri: Þorsteinn ö. Step- hensen. Persónur og leik- endur: Kurt söngvari .. Birgir Halldórsson, Bertel umferðasali ...Þorsteinn ö. Stephensen, Diörik skottu- læknir ... Friöfinnur Guðjónsson, Nuri spákerling ... Gunnþórunn Halldórsdóttir, Ólimálari... Brynjólfur Jóhannesson, Metta dóttir hans ... Sigrún Magnúsdóttir, Morten Tipperup (Istru-Morten) ... Valdemar Helgason, Fógetinn I Sæborg ... Jón Aðils, Séra Kaspar Twist ... Klemenz Jónsson, Jochum bööull ... Haraldur Björns- son, Lási, strákur hans. .. Alfreö Andrésson, Jualla Skrepp ... Þóra Borg. Aörir leikendur: Nina Sveins- dóttir, Rakel Siguröardóttir og Steindór Hjörleifsson. Söngfólk: Þuriöur Páls- dóttir, Guörún Tómasdóttir, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson. Otvarpshljóm- sveitin leikur. 22.05 Frönsk tónlist frá útvarpinu I Berlln. Flytjendur: RIAS-kammer- sveitin og Karl Bernhard Sebon flautuleikari. Stjórnandi: Jiri Starek. a. „Flauta skógarguösins” op. 15 eftur Jules Moquet. b. Svita i þremur þáttum op. 117 eftir Benjamin Godard. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Rætt til hlitarEinar Karl Haraldsson stjórnar umræöuþætti, sem stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Ökukennsla ökukennsta. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aöstoö viö endur- nýjun ökuskirteina. Pantiö i tlma. UrjI. i sima 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóöir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góöan hátt. Þér veljiö á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags Islands. Við nýtum tima yöar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. I sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatfmar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiö Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, veröi stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleöin vex, I gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. HERFURTH Hátíðni suðuvél fyrir plastefni. SINGER Seglasaumavél WOLF Sniðahnifur Ofangreindar vélar eru til sölu ásamt ýmiskonar yfirbreiðsluefnum. Upplýsing- ar i sima 99-1850 ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40796 og 72214. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býöur upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. '11 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla i góðum ökuskóla. 011 prófgögn, æfingatímar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. (Bátar Grásleppukarlar — Handfæra- menn. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. ótrú- lega hagkvæmt verö. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. veidi unnn Veróbréffasala Mikiö af spariskirteinum til sölu úr ýmsum flokkum. Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir- liggjandi. * Fyrirgreiöslustofan, fasteigna- og veröbréfasala. Vesturgötu 17, simi 16223. Ymislegt J BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leöurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburöur i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. VfSIR Nýr umboðsmaður SÚÐAVÍK: Finnbogi Hermannsson Holti, simi 94-6924 VISIR Til sölu Parker-Halecal. 243 með þýskum Beibeck sjónauka 6x42 mm, á- samt byssupoka. Verð kr. 80 þús. Upplýsingar i sima 28703 eftir kl. 6. Blaðburðarbörn óskast Safamýri oddatölur. j , Ármúla — Suðurlandsbraut. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.