Vísir


Vísir - 04.01.1978, Qupperneq 2

Vísir - 04.01.1978, Qupperneq 2
Miövikudagur 4. janúar 1978 VISIR Y 1 í Reykjavík -----y---- ) Hvað gerðir þú á gaml- árskvöld? Máni Svavarsson, 10 ára: Eg borðaði, svo fór ég að sprengja flugelda, svo fór ég á brennu. Ég fór að sofa klukkan 3. Hulda Björk Guömundsdóttir, 10 ára: £g borðaði fyrst svo fór ég til vinkonu minnar að sprengja flugelda, og svo fór ég bara heim og sprengdi meiri flugelda. Sigrún Birna Noröfjörð, 11 ára: Ég fór til vinafólks i mat, svo sprengdum við flugelda, horfö- um á skaupið, svo horfði ég á flugeldana. Arni Sigurbergsson, 11 ára: Ég boröaði, horfði á sjónvarpið og fór svo til vinar mins að sprengja flugelda svo fór ég heim að drekka. Ég sofnaði klukkan hálf fjögur. Hrefna Sigrún Svavarsdóttir, 8 ára: Ég var uppi sveit hjá afa og ömmu. Við vorum bara með blys og svoleiðis. Við borðuðum fyrst. Muniði eftir leikara- myndaæðinu fyrir svona 10 árum? — Þá var eng- in krakki tekinn gildur nema hann ætti að minnsta kosti 30-40 myndir af Roy Rogers, Doris Day eða James Stewart í Káboj-búningi. Eða einhverjum öðrum Hollywoodstjörnum. Myndirnar var hægt að kaupa út i búð, nokkrar saman i bunka. Og til að eiga ekki tvær af sama, var skipt og verslað á hinum frjálsa markaði. Og hvernig var það ekki með hasarblöðin i þrjúbió. Og enn virðist svona verslunar- Abba-verslunin i fullum gangi Verðbólga í stað fasteignalóna Veröbólgunefndin hyggst skila áliti, jafnvel I febrúar, og er þá þess aö vænta aö tölvu- heilar rfkisins og pólitfskir heil- ar þess hafi komist aö viðhlft- andi niöurstööu um, hvernig beri aö draga úr veröbólgu. Fyndiö veröur aö sjá þær niöur- stööur, því þótt mikiö sé af tækniviti og mannviti og jafnvel brjóstviti I veröbólgunefndinni, er hún aöeins eitt af þessu fikti, sem komiö er á fót til aö sýna al- menningi, aö hugsaö sé af ai- vöru um vandamálin. Helsti forustumaöur veröbólgunefnd- ar er Jón Sigurösson, hagsýslu- stjóri, sem haföi mest aö segja um samningana á liönu sumri og sjómanna samningana, sem setti hraöfrystiiönaöinn sam- dægurs I mesta vanda, sem hann hefur staöiö frammi fyrir I mannaminnum. Nú á blessaöur drengurinn, Jón Sigurösson, aö finna lausnir á þeim veröbólgu- vanda, sem hann var svo lipur aö semja yfir okkur fyrir nokkr- um mánuöum, aö vlsu pressaö- ur, teygöur og togaöur af kröfu- höröu samningaiiöi. Þaö er staöreynd, aö verö- bólgu veröur illa stýrt niöur á viö. Baráttan gegn henni er fyrst og fremst háö, þegar allt stefnir til hækkunar. Efnahags- llf þjóöfélaga, og þar meö ein- - .. / staklinga, er svo þungt I vöfum, aö þvl veröur ekki sveifiaö til og frá eins og pendúi I klúkku. Veröbólgunefndin hefur þvl engar patentlausnir á hendinni, og álit hennar, þegar þaö kem- ur, veröur ekki annaö en plnullt- ill gufustrókur úr þeim háþrýsta gufukatli, sem efnahagsllfiö er I dag. Ætli menn eitthvaö aö gera I veröbólgumálum, eftir aö hafa misst efnahagslffiö úr böndun- um á haustdögum 1974, veröur annaö hvort um kák aö ræöa! sem talaö veröur um aö stjórn- ist af langtlmasjónarmiöum, hvaö sem þaö nú þýöir, eöa um- byltingu á gjaldmiöli samfara stöövunarlögum, en sllkan upp- skurö munu skuldakóngarnir I þjóöfélaginu ekki þola. Þess vegna mun veröbólgunefndin segja amen eftir efninu ein- hvern tlmann I febrúar eöa slö- ar, þegar enginn veröur til aö framfylgja tillögunum, enda komiö fast aö kosningum. Ólafur Jóhannesson hefur óskaö eftir þvl aö bremsuaö- geröirnar veröi ekki látnar biöa fram yfir kosningar. Hann hefur reynsluna af biöinni fram yfir kosningarnar 1974, og vill nú freista þess aö opna augu manna fyrir þvl, aö tveir sllkir biöleikir vegna kosninga kunni aö veröa afdrifarlkir. En hvers vegna stefna efnahagsmálin ætiö I hreinar ógöngur, þegar stutt er til kosninga, og'stjórn- völd hafa Htiö bolmagn til aö taka I taumana? t rauninni er þaö misskilningur, þegar gjald- Jón Sigurösson dögum veröbólgunnar er stefnt á kosningadaga. Vilji menn fást eitthvaö viö veröbólguna, þá er viöureignin hvorki meira né minna en daglegt viöfangsefni valdhafa. Þeir hafa raunar ekk- ert þarfara aö gera en velta veröbólgunni fyrir sér dag og nótt heilu stjórnartlmabilin, ilka þegar samningar milli stéttanna standa yfir. Veröbólg- an er daglega aö verki og þarf daglegt andóf, eigi hún ekki aö lenda I óleysanlegum hnútum, eins og nú rétt fyrir kosningarn- ar. Auövitaö er hægt aö leysa veröbólguvandann meö einu pennastriki, svo notuö séu fleyg orö Olafs Thors. En þaö penna- strik mundi setja álitlegan fjölda manns á höfuöiö. Sam- dráttur I veröbólgu skapar jafn- | vel vlsi aö kreppuástandi. Og ( ekki er vitaö til aö menn séu ! reiöubúnir aö færa sllkar fórnir. 1 Helsta vandamáliö er raunar, aö byggingarkúnst okkar krefst veröbólgu, af þvl stjórnvöldum hefur láöst frá árinu 1945 aö koma á fót fjárfestingarsjóöi vegna húsabygginga, sem tæki þrýstinginn af kaupstrefinu meö lánum til fjörutiu ára eöa svo á lágum vöxtum. Eins og stendur búum viö I nýjum húsum en eig- um ekki fyrir mat, og verö- bólgunefndin getur engu breytt um þaö ástand. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.