Vísir - 04.01.1978, Page 3

Vísir - 04.01.1978, Page 3
3 vtsir Mibvikudagur 4. janúar 1978 og Abba-plöturnar renna út. æði að vera að gripa um sig. Þeg- ar Visismenn voru á ferð i einum söluturni borgarinnar stöðu yfir háværar samningaviðræður um verðgildi Abba-mynda á hinum frjálsa markaði. Nú eru sem sagt til i' verslunum pakkar með myndum af þessum elskum, tvær og tvær myndir saman i pakka. Samkvæmt upplýsingum krakk- anna erumyndirnar fimmtiu alls, ogað sjálfsögðu er markmiðið að eignast alla seriuna. Sá sem best hafði staðið sig i viðskiptunum af hópnum i sjoppunni vantaði aðeins sex myndir til að ná mark- inu, en að sögn getur verið ansi snúið að fylla alveg uppi töluna. Elvis-myndir eru einnig á markaðinum, en þær höfða ekki til æsku landsins á sama hátt og ABBA. En Abba er ekki bara vinsæl sem gjaldmiðill i sjoppunum. Á Austurbæjarbiói er biómyndin um ABBA sýnd við feikilega að- sókn og ný hljómplata þeirra fé- laga rennur út úr hljómplötu- verslunum viðstöðulaust. Og á morgun byrjar i Visi teiknimyndaseria um þessa fjór- menninga. Höfundar seriunnar erusænskir,og þeir hafa ennekki lokið við siðari hluta hennar — hún er alveg glæný. Sagan er i 21. hluta og fjallar um ABBA, frá striðsárum og til dagsins i dag. Fylgist með! „Tökum ókvörðun síðar í vikunni" „Það hefur enn ekki verið tekin ákvörðun um það hvort við kaupum nýja vél eða gert verður við þessa/ sem er í skip- inu" sagði Þórhallur Helgason framkvæmda- stjóri er við spurðum hann hvort einhver ákvörðun hafi verið tekin varðandi vélina i afla- skipinu mikia Sigurði RE. Skipið hefur legiö við bryggju i Reykjavik að undanförnu vegna bilunar sem vart varð við i vél þess. Hefur verið um það talað, að það muni ekki geta tekið þátt i loðnuvertiðinni i vet- ur, þar sem það tekur of langan tima og kostar mikið fé, að gera við bilunina. „Það er verið að kanna máliö, en við vonumst til að geta tekið ákvörðun um hvort keypt verð- ur ný vél eöa gert við hina, nú i vikulokin”, sagði Þórhallur. „Það tekur tima að safna sam- an gögnum frá umboðunum, og fyrir okkur að fara yfir þau og að gera útreikninga”. — Hvað með fé til aö standa straum af kostnaöinum Þórhall- ur? „Um þá hlið málsins hugsum viö þegar allar tölur liggja fyrir og ákveðið hefur verið hvort við látum gera við gömlu vélina eða kaupum nýja...” — klp. — Annaðhvort keypt ný vél í Sigurð RE eða gert við þó gömlu sterk og stflhrein stálhúsgögn framleióum húsgögn f yrir heimili, vinnustaói, veitingahús, skóla o.fl. o.fl. Utsolustaðir Sólo-husgagna eru: JL-húsið Hringbraut 121 - Sími 10600 Sóló-húsgögn Kirkjusandi - Sími 35005

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.