Vísir - 04.01.1978, Side 4

Vísir - 04.01.1978, Side 4
PASSAMYNDIR s \' teknar í litum tilbúnar strax ! barna & flölskyld LJOSMYIVDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 iÁ 1 Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njálsgötu 49 ~ Simi 15105 Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-73Q5. Volkswagen Landrover Miövikudagur 4. janúar 1978 17TRTR Umsjón: Georges Marchais brosti breitt I slöustu kosningum meöan kosn- ingabandalag vinstriflokkanna vann hvern sigurinn af öörum, en nú eru aörir tlmar.... Franski kommúnista- flokkurinn heldur næstu helgi tveggja daga ráö- stefnu til að gera hern- aðaráætlun sina fyrir kosningarnar i mars, eftir klofninginn á sið- asta ári við aðra vinstri- flokka, hafði. það kosn- ingabandaiag reynst mjög sigursælt og nær komið kommúnistum til æðstu valda i Frakk- landi. Flokkurinn tók á sig breyttan svip fyrir tveim árum, þegar Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgötu 72. S. 22677 é>ilfurl)úöun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: BÍLAVARAHLUTIR Plymouth Belvedere '67 Opel Kadett ‘69 Taunus 17 M ‘67 Saab '66 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397, Opið fra kl 9-6.30- lauqardaga kl. 9-3 oy sunnudaqa kl 13 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við nýja heilsugæslustöð að Asparfelli 12 í Breiðholti: A. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR. B. LÆKNARITARI. Leikni i vélritun, gott vald á islensku og nokkur tungumála- kunnátta áskilin. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum Hjúkrunarfélags íslands og Starfsmanna- félags Reykjavikurborgar við Reykja- vikurborg. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 13. janúar n.k. Franskir kommúnistar búa sig undir kosn- ingarnar einir ó bóti hann skar sig frá Moskvullnunni og gekk I lið meö „Evrópukomm- um” ásamt kommúnistum ítaliu og Spánar. Meö því aö fordæma brot Sovétstjórnarinnar á mann- réttindum og taka upp málstaði eins og eins andófsmanns tókst Georges Marchais aö hrista aö mestu Moskvustimpilinn af flokknum og lengi fram eftir síö- asta ári horföi til þess aö banda- lag hans viö sosíalista mundi færa vinstriflokkunum sigur I kosning- unum næsta mars. En I september brustu þessar vonir þegar slitnaöi upp úr viö- ræöum sosialista, róttækra vinstrimanna og kommúnista á fundum, sem boöáö var til þess aö endurlifga kosningabandalagiö frá 1972 og samræma stefnuna. Sósíalistar og róttækir sökuöu kommúnistaflokkinn um of mik- inn ákafa í þjóðnýtingaráætlun- um sínum, og veittust aö varnar- málastefnu kommúnista, þær fólu I sér, að varnir landsins skyldu miöaðar jafnt viö hugsanlega á- rás úr vestri sem austri. Komm- únistar á hinn bóginn lágu banda- mönnum sinum á hálsi fyrir aö brjóta samkomulagiö frá 1972. Deilan magnaöist orö af oröi uns ekki varö aftur snúiö og sundrungin alger oröin. Banda- lagiö sem átti aö binda endi á 20 ára valdaferil borgaraflokkanna var úr sögunni. Virðist nú ekki annaö synt, en kommúnistar hljóti aö veröa á- fram I stjórnarandstööu og núna á landsþinginu næstu helgi verða teknar ákvarðanir sem móta skuli stefnuna með tilliti til þess. Upphaflega haföi veriö boöaö til landsþingsins I október síöastl. en því var frestaö, þegar viöræö- urnar viö hina vinstriflokkana fóru út um þúfur. Venjulega eru blöö franskra kommúnista uppfull af fréttum af undirbúningi landsþinganna og umræðum um málefni sem ofar- lega veröa á dagskrá. En aö þessu sinni hafa þau veriö óvenju fámál um landsþingiö, og hefur fátt síast út af undirbúningi eöa dagskránni. Fréttaskýrendur verða að styðjast við getgátur einar og vangaveltur um hina ýmsu möguleika. Ein hugmyndin er sú, að kommúnistaflokkurinn gangi endanlega frá samvinnunni viö sóslalista og róttæka vinstri, og heyi slna kosningabaráttu einn á báti. — Þaö er aö vlsu ekki líklegt til sérstaks árangurs í kosningun- um eöa fyrst I stað, en gæti oröiö til að efla áhrif flokksins eftir kosningar. önnur hugmynd er sú, aö kommúnistar gætu rétt fram friö- arpálmann og boöið Francois Mitterand og sosialistum hans (stærsti vinstriflokkurinn) aö slá af þjóönýtingaráætlununum og stefnunni i varnarmálum. — Flestum þykir þetta ósennilegur möguleiki. Hvorugur hinna hefur sýnt neinn vilja til málamiðlunar og hafa þvl aðeins lofaö aö taka upp viðræður aö nýju, aö komm- únistar beri fram nýjar tillögur. Kommúnistar geta ekki sætt sig viö það, aö hinir komi ekkert til móts við þá. Auk þess mundi: sllkt vekja tortryggni kjósenda, sem þættu slik hrossakaup of augljós- lega gerö í þeim tilgangi einum aö reyna aö ná völdum, án þess aö hafa á takteinum neinar sérstak- ar hugmyndir um lausnir á helstu vandamálunum. 1 þriöja lagi þykir möguleiki aö kommúnistar láti málin halda sér eins og þau eru I dag og hafa verið mánuöina eftir klofninginn. Þeir gætu haldiö áfram aö gagnrýna fyrri bandamenn, haldið stööu sinni og samt skiliö eftir opnar dyrnar fyrir nýju bandalagi á ell- eftu stundu. í Frakklandi er kosiö aftur I þeim kjördæmum, þar sem eng- inn frambjóöandi hefur fengiö hreinan meirihluta I fyrstu at- rennu. Þetta áriö veröur kosiö 12. og 19. mars. Margir ætla, aö vinstriflokk- arnir ætli aö bíöa eftir úrslitum fyrri umferöar, og reyna slöan aö ná samkomulagi um aö styðja sameiginlegan frambjóöanda I siöari umferöinni I þeim kjör- dæmum, þar sem vinstrimenn þykja sigurstranglegir. Francois Mitterand lelötogi franskra soslalista er þvl aöeins til viöræöu, aö kommúnistar sjái aö sér og komi meö nýjar tillögur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.