Vísir - 04.01.1978, Síða 11

Vísir - 04.01.1978, Síða 11
n m ______ VTSIR MiOvikudagu r 4. janUar iav« Elías Snæland Jónsson, blaðamaöur, skrifar: V Kristjáns Ragnarssonar, for- manns Landssambands islenskra útvegsmanna. t þessu efni eru hagsmunir út- gerðarinnar andstæðir viðhorfum fiskvinnslunnar. Útgerðin vill hærra fiskverð til að mæta sinum kostnaðarauka en slik ákvörðun þýðir um leið aukin útgjöld fyrir frystihúsin. Kristján benti einnig á þetta er hann sagði að verðhækkanir á erlendum mörkuðum væri litlar sem engar og þvi væri engin inni- stæða fyrir fiskverðshækkun, eða til að standa undir þeim útgjöld- um, sem launahækkanirnar urðu valdandi. „Þessi vandi er enn óleystur og ef ekki verður gripið til aðgerða af opinberri hálfu nú þegar kem- ur til rekstrarstöðvunar þessarar undirstöðuatvinnugreinar, sem sér, er allt i óvissu enn um það, hvort rikisvaldið gripur til ráð- stafana til aðstoðar fiskvinnsl- unni i sambandi við fisk- verðsákvörðun næstu daga. 1 þvi efni virðast stjórnvöld þó vera i verulegri klemmu, þvi vart er hægt að skilja ummæli forystu- manna fiskvinnslunnar öðruvisi, en að fyrirtækin muni stöðvast mjög fljótlega ef ekkert verður gert, hvað þá ef fiskverð hækkar eins og mestar likur eru taldar á. 1 þessu sambandi er rétt að minna á, að staðið hefur yfir á vegum sjávarútvegsráðuneytis- ins og bankanna athugun á lausa- fjárstöðu frystihúsanna, en hún átti að vera undanfari veitingu þeirra 500 milljóna, sem rikis- stjórnin hefur ákveðið að útvega i hagræðingarlán til frystihúsanna. Þessi athugun hefur gengið hægar en til stóð i upphafi. Einar „Sjómenn og útvegsmenn gera kröfur um breytingar á fiskverðinu og vísa á það, að þeirra tekjur hafi ekki breyst vegna verðhækkunar frá þvi í júli á sam? tima og almennt kaupgjald hafi hækkað tvisvar, og framunand kunnkað vera hækkun á því tímabili, sem f iskverð venjulega gildir, sem er f ram til vors". FISKVINNSLAN? fljótlega mun valda atvinnu- leysi”, segir Kristján. Gripur ríkið til ráðstafana núna? Fiskverðsákvörðunin er nú til umræðu i yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins, og er Jón Sigurðsson, þjóðhagsstjóri, odda- maður. Hann sagði við Visi, að málin væri rædd á fundum nefndarinnar daglega um þessar mundir, en samkomulag lægi ekki fyrir. „Málið er þannig vaxið, að þvi er almenna fiskverðið varðar, að sjómenn og útvegsmenn gera kröfur um breytingar á fiskverð- inu og visa á það, að þeirra tekjur hafi ekki breyst vegna verðhækk- unar frá þvi i júli á sama tima og almennt kaupgjald hafi hækkað tvisvar, og framundan kunni að vera hækkun á þvi timabili, sem fiskverð venjulega gildir, sem er fram til vors. A hina hliðina hefur það komið skýrt fram af hálfu forsvarsmanna fiskvinnslunnar, að þeir telja sig ekki geta greitt meira fyrir hráefnið án fyrir- greiðslu af hálfu hins opinbera. Um það, hvort slikar ráðstafanir séu liklegar eða óliklegar, vil ég hins vegar ekkert segja”. Jón sagði, að varðandi loðnu- verðið væri rriálið auðveldara við- fangs að þvi leyti, að hagur þeirra, sem loðnu veiða og vinna, hafi til þessa verið næsta góður, og reyndar verið greitt i verðjöfn- unarsjóð af loðnuveiðum á árinu sem leið töluvert fjármagn. Segja mætti að loðnuafurðadeild sjóðs- ins hafi starfað miklu nær hug- myndinni um verðjöfnunarsjóð- inn heldur en fiskvinnsludeildirn- ar. Þessi staðreynd gerði hins veg- ar verðákvörðun vegna loðnunn- ar að þvi leyti flóknari, að auk fiskseljenda og fiskkaupenda gerði verðjöfnunarsjóðurinn þar kröfur i tekjurnar. Ráðstafanir til bráða- birgða? Eins og ummæli Jóns bera með Ingvason, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, sagði i gær, að það væri vegna þess, að upplýsingar hefðu borist mun hægar en Vonir stóðu til. Hins vegar væri verið að vinna úr gögnunum, og vonandi ekki langt i, að þvi verki yrði lokið. En jafnvel þótt gerðar verði einhverjar ráðstafanir til bráða- birgða til að hjálpa fiskvinnslunni er ljóst, að meginvandi efnahags- lifsins — verðbólgan — er enn til staðar, auk þess sem vandamál annarra greina verða enn óleyst. Og ef verðbólgan heldur áfram með þeim hætti, sem útlit er fyrir, þá mun ekki liða á löngu þar til fiskvinnslan verður komin á sama stigið á nýjan leik. Þess vegna tala nú ýmsir um nauðsyn varanlegri aðgerða, en um það verður nánar fjallað i öðr- um fréttaauka. —ESJ. ; J 'fí 1 //...hagur þeirra, sem loðnu veiða og vinna, hefur til þessa verið næsta góður".

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.