Vísir - 04.01.1978, Page 18
I
18
Mibvikudagur 4. janúar 1978
vísm
VISIR , Miövikudagur 4. janúar 1978
19
Miðvikudagur
4. janúar
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 M iödegissagan: ,,A
skönsunum" eftir Fái Hall-
björnsson. Höfundur les
(10).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 i’opphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
..llottabych” eftir I.azar
Lagin.Oddný Thorsteinsson
les þýðingu sina (12).
17.50 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal: Det-
lev Kraus prófessor frá
llamborgleikur á pianó Til-
brigöi og fúgu eftir Brahms
um stef eftir Handel.
20.00 A vegamótum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Tvisöngur i útvarpssai:
Sigriður E. Magnúsdóttir og
Simon Vaughan syngja
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
21.20 „Fimmstrengjaljóð"
Hjörtur Pálsson les úr nýrri
bók sinni.
21.35 Kammertónlist a.
Blásarakvintett i e-moll eft-
ir Franz Danzi. b. Sepett
eftir Paul Hindemith.
Hljóðfæraleikarar útvarps-
ins i Baden-Baden flytja.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds Einar Laxness
les (9).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp kl. 21,00:
Það verður bresk-
íslenskur tvísöngur
Hjónin Simon Vaughan og Sigribur Ella Magnúsdóttir syngja
tvisöng i útvarpinu i kvöld við undirleik Óiafs Vignis Albertssonar.
Útvarpið býður upp á ýmsa
tegund af tónlist i dag. Þar má
m.a. finna þung og mikil verk,
popplög, sigilda slagara og
djasstónlist, þótt eitthvað sé
nefnt.
Margt af þessu er athyglis-
vert, en það sem útvarpið býður
upp á klukkan niui kvöld á
eflaust eftir að vekja mesta
athygli.
Þá taka völdin i útvarpssal
islenska söngkonan Sigriður
Ella Magnúsdóttir og hinn
breski eiginmaður hennar,
Simon Vaughan, sem einnig er
mjög góður söngvari, eins og
flestir Islendingar vita sem i
honum hafa heyrt.
Þau hjónin hafa útvarpssalinn
til ráðstöfunar i liðlega tuttugu
minúturog munu syngja nokkur
lög saman. Undirleik annast
Ólafur Vignir Albertsson og ætti
það siður en svo að eyðileggja
ánægjuna fyrir hlustendum.
—klp—
Sjónvorp kl. 20,30:
Alice Babs er hér með fiðluleikaranum
nutu mikiila vinsælda hér áður fyrr — og
Mœðgurnar
Sjónvarpsáhorfendum
gefst kostur á að heyra
f jöruga tónlist og sjá fræg-
ar söngkonur á skerminum
i kvöld.
Þá koma fram mæðgurnar
Alice Babs og Titti Breitholtz og
syngja m.a. lög eftir Duke Elling-
ton. Þeim til aðstoðar verður
djasshljómsveit Nisse Lindbergs,
sem er orðin löngu þekkt meöal
djassáhugafólks á Norðurlöndum
og viðar.
fræga Svend Asmussen, en þau
gera reyndar enn i dag.
taka lagið!
Þótt hljómsveitin og Titti
Breitholtz, séu sæmilega þekkt
orðin, komast þau ekki með tærn-
ar þar sem ,,sú gamla i hópnum’’
Alice Babs, er mað hælana.
Hún er fyrir löngu orðin heims-
fræg og á sér aðdáendur viða um
heim. Hér á Islandi eru þeir
margir — aðallega þó þeir sem
eru komnir af léttasteskeiði — en
trúlega á sá hópur eftir að stækka
og yngjast eftir þáttinn i
sjónvarpinu i kvöld.
—klp—
Sjónvarp kl. 21,20:
Presturinn í heilagt
stríð við fiskimennina
Danski sjónvarpsmyndaflokk-
urinn „Fiskmennirnir” hefur
ekki siður vakið verðskuldaða at-
hygli hér en i heimalandinu, þar
sem hann var sýndur á nýliðnu
ári.
Meðal yngra fólks er ekkert
sem vekur eins mikla furðu og
trúin, eða trúarofstækið eins og
það kallar það, sem þarna kemur
svo berlega i ljós.
Það fær ekki skilið að maður
eins og ekkjumaðurinn Lausts
Sands skuli vera útskúfaður af
meðbræðrum sinum og látinn
deyja fyrir að eiga barn með
stjúpdóttur sinni, sem elskar
hann. Einnig að þessi sama
stúlka skuli vera neydd til að gift-
ast gömlum karli sem henni er
illa við, til að þóknast guði og
söfnuðinum.
Það er ýmislegt annað sem fær
fólk til að lita heimatrúboðið
undarlegum augum eftir að hafa
fylgst með þessum danska
myndaflokki, sem byggður er á
skáldsögu eftir Hans Kirk. Þar er
hvorki tekin afstaða með eða á
móti, en þvi er þó ekki að neita,
að heldur er hún dekkri myndin
sem dregin er upp af þeim
heittrúuðu en hinum.
Það er engu likara en þeir
gangi um með allar áhyggjur
heims á herðum sér, og það telst
til undantekninga ef einhver
þeirra sést brosa. Það er þvi
kannski ekki að undra þjótt börn
og unglingar sem fylgjast með
þáttunum haldi að það hljóti að
vera litið gaman aö vera mikið
trúaður.
Trúmál setia mikinn svip á
Þótt dagskrárstjóri útvarps-
ins, Hjörtur Pálsson ráði miklu
við dagskrágerðina, og hverjir
komi fram i útvarpinu hverju
sinni, fær hann sjálfur litinn
tima þegar ástæða þykir til að
hann láti i sér heyra. Það kemur
i ljós i kvöld þegár hann les úr
hinni nýju bók sinni
„Fimmstrengjaljóð”.
Bók þessi hvarf i öllu bóka-
flóðinu um jólin, enda kom hún
ekki út fyrr en 20. desember.
Hennar hefur til þessa hvergi
þáttinn i kvöld, sem ber nafnið
„Sælir eru fátækir”. Fiskimenn-
irnir lenda þá i strfði við sóknar-
prestinn er hann býður unga fólk-
inu á staðnum i skemmtiferð — en
það telja þeir vera hina mestu
synd o'g helgispjöll. Einnig er sagt
frá ferðum þeirra á fyrri slóðir,
þar sem Anton Knopper finnur
konuefni, sem ekki „æsir” hann
of mikið upp!! —klp—
verið getið i fjölmiðlum, en þeir
sem gluggað hafa i hana segja
að þar séu að finna mörg ágæt
ljóð.
Það sama var einnig sagt um
fyrri ljóðabók Hjartar,
„Dynfaravisur” en hún kom út
árið 1972 og fékk góða dóma.
Það var fyrsta bók Hjartar, sem
með „Fimmstrengjaljóði” er
orðin „þriggja bóka maður”...
eftir hann hefur einnig komið út
bókin Alaskaför Jóns Ólafsson-
ar 1874, sem einnig var vel tekið
af bókamönnum.
18.00 Daglegt iif I dýragarði
Tékkneskur myndaflokkur.
4. þáttur.
18.10 Björninn JókiBandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
18.35 Cook skipstjóri Bresk
myndasaga. 13. og 14. þátt-
ur.
19.00 On We Go Ensku-
kennsla. 10. þáttur frum-
sýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsindar og dagskrá
20.30 Alice og Titti (L)
Mæðgurnar Alice Babs og
Titti Breitholtz syngja-
21.20 Fiskimennirnir (L)
Danskur sjónvarpsmynda-
flokkur i sex þáttum, byggð-
ur á skáldsögu eftir Hans
Kirk. 4. þáttur. Sælir eru
fátækir.
22.20 Barbarossa-áætlunin
Bresk heimildamynd um
aðdragandann aö innrás
þýska hersins i Rússland i
siöari heimssyrjöldinni sem
gerö var þrátt fyrir
griöasáttmála Hitlers og
Stallns. Meðal annars .iýsir
Albert Speer/fyrirætliinum
Hitlers meö innrásinni, en
meö hennj uröu þáttaskil I
ófriönum mikla. Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
23.10 Dagskfárlok
Útvarp kl. 21,20:
Hjörtur les úr bók sinni
f Smáauglýsingar — simi 86611
j
Húsnædi óskast
Hafnarfjöröur
. %vantar 3ja-4ra herbergja Ibúö.
Uppl. i sima 51245.
Óskum aö taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð I Reykja-
vik, Kópavogi, Garöabæ eöa
Hafnarfiröi, sem fyrst. Uppl. I
sima 44037.
Óska eftir
aö taka á leigu 2ja herbergja ibúö
nú þegar eöa sem allra fyrst, þarf
að vera meö sérhita. Uppl. i sima
75590.
Ungur einhleypur maöur
I góöri stööu óskar aö taka á leigu
2ja-3ja herbergja Ibúö, helst i
Háaleitis- Hvassaleitis- eöa Alfta-
mýrarhverfi. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Nánari uppl. i sima
86117 á verslunartima eöa 30791 á
kvöldin.
Bílavióskipti
Fiat 128
árg. ’74 i góðu standi til sölu
Uppl. i sima 93-1842 eftir kl 7 á
kvöldin.
\'VV óska eftir
að kaupa Volkswagen ekki eldri
en árg. ’70. Útborgun minnst 200
þús. Uppl. i sima 71207 eftir kl.
19.
Snjósleði
og Scout-jeppi. Til sölu Scout
jeppi árg. '67 og Evinrude snjó-
sleði árg. '74. Góð kjör eða
skuldabréf koma til greina. Til
sýnis hjá Bilaúrvalinu, Borgar-
túni 29, simi 28488. Uppl. á kvöldin
i si'ma 43269.
Saab 96 árg. ’72
til sölu. Ný sprautaður og i mjög’
góðu lagi. Uppl. i sima 35951 eftir
kl. 5.
Peugeot 504
disel skráður 1. nóv. ’73. Allur ný
yfirfarinn, vél ekin 46 þús. km. til
sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. i sima 16712.
Kiesstur Fiat 127 árg. ’73
til sölu. Uppl. I sima 86165.
Bronco árg. ’72 til sölu
i þvi ástandi sem hann er I eftir á-
rekstur. Uppl. i sima 28263 eftir
kl. 5.
Óska eftir girkassa
I Ford Transit árg. ’71. Uppl. I
sima 75514.
Skoda Pardus ’72
þarfnast smá viögeröar til sölu.
Uppl. I sima 71621 eftir kl. 7.
VW Fastback árg. '66 til sölu.
Ekki skrásett, mótor og kram
gott. Uppl. i sima 37591 eftir kl. 3.
Framiukt og stefnuljós
á Fiat 127 til sölu. Uppl. I sima
31282.
Citroen special árg. '73
til sölu. Aðeins i skiptum fyrir
minni yngri bil. Simi 33170.
VW árg. ’64,
mjög góö skipti vél ekin 30 þús.
km. Ýmislegt annaö I góöu lagi,
en boddý lélegt. Slmi 16512 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu 8 cyl. 290 cub. vél
árg. '69 i mjög góöu lagi, hentug
t.d. I jeppa. Einnig til sölu á sama
staö girkassi I Rambler. Uppl. i
sima 23986, Akureyri.
Bflapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uöum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiða og einnig höfum viö
mikiö úrval af kerruefnum. Opiö
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3 sunnudaga kl. 1-3. Sendum um
land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10, simi 11397.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir 1
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Höröuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi
simi 53072.
Framlukt og stefnuljós
á Fiat til sölu Uppl. I sima 31282.
Einstakt tækifæri
fyrir laghentan mann sem getur
sameinað tvo bila án þess að
kaupa nokkra varahluti, litið
ryðgaðir og annar er skoðunar-
fær. Bilarnir eru af gerðinni Toy-
ota Crown ’66 og seljast saman á
150 þús. Góð dekk. Einnig er til
sölu Zephyr 4 árg. ’65 til niðurrifs
og þriggja gira skipting (likt
Hurst skiptingu). Si'mi 32943.
Til sölu 8 cyl 290 cub
vél árg. ’69 i mjög góðu lagi,
hentug t.d. i jeppa. Einnig er til
sölu á sama stað gfrkassi i
Rambler. Uppl. i sima 23986.
Akureyri.
Bilaviógeróir
Bifreiöaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eba
vélaverkir, Það er sama hvaö
hrjáir hann leggiö hann inn hjá
okkuroghann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni 20, Hafnarf iröi. Simi 54580.
VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgeröir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bílaleiga
Leigjum út sendibila,
verö kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar, verö 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleiö-
ir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 Og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ökukennsia — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónasson,
ökukennari, simi 40694.
c
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla er mitt fag
á bvihef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ t nitján átta ni'u og sex/
náðu i sima og gleðin vex/ i gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Simi 19896.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. i sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar, simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Ymislegt
Spái i spil
og bolla I dag og næstu daga.
Hringiö I sima 82032. Strekki
dúka, sama slmanúmer.
Óska eftir aö kaupa
notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. I
sima 14291 milli kl. 4 og 6.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
Q 81390
Andlitsböð
Húöhreinsun unglinga — Litun
— Kvöldsnyrting — Handsnyrting
Dömur athugið
Sérstakur afsláttur af
3ja skipta andlits-
nuddkúrum.
%
s/f Gltxfff
tn*
véla
pakkningar
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
Þ JÓIMSSOIM&CO
Skei(an17 s. 84515 — 84516
VÍSIR
PROFARKALESARI OSKAST
Óskum að ráða prófarkalesara á morgn-
ana og eitt kvöld i viku.
Upplýsingar á ritstjórn Visis, Siðumúla
14.
VlSIR
jOZZBaLL©CC8KÓLÍ BOPU
LIKAMSRÆKT E
Byrjum aftur 9. janúar.
Likamsræktog megrun fyrir dömur á öllum aldri.
Morgun- dag og kvöldtimar
Timar tvisvar eða fjórum sinnum i viku.
Sérstakir timar fyrir þær, sem vilja hægar og léttar
æfingar.
Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru i megrun. í
Vaktavinnufólk athugið „iausu timana” hjá okkur p1
Vigtun — mæling — og mataræði i öllum flokkum —
Sturtur — sauna — tæki — ljós.
Munið okkar vinsæla sólarium. Q
Hjá okkur skin sólin allan daginn, L
alla daga.
Upplýsingar og innritun
frá kl. 1-6 í síma 83730.
jOZZBQLLeCCSkÓLI BÚPU