Vísir - 04.01.1978, Page 23

Vísir - 04.01.1978, Page 23
vism Miðvikudagur 4. janúar 1978 Hringiðisíma866li milli klukkan i3og 15 eða skrifið til Vísis Síðumúla 14/ Reykjavík. Unga fólkið í dag til fyrirmyndar Ég man eftir þvi að gamlárs- kvöld var eitthvert mesta æsingskvöld ársins. Alltaf þurftu einhverjir að vera með læti og setja svartan blett á há- tiðinna. Ég get nú ekki annað sagt eftir þessar fréttir en að heimur batnandi fer. Það er alltaf verið að segja að unga fölkið sé kol- Ánœgður með mynda- söguna um Abba FLOTT HJÁ SJÓNYARPINU! F. kom að máli við blaðið: bað voru ánægjulegar fréttir sem fjölmiðlarnir birtu eftir áramótin. Alls staðar virðast áramótin hafa farið friðsam- lega fram og þykir manni það heldur breyting frá þvi sem oft var hér áður fyrr. vitlaustnútildags.enég erekki an i dag er til fyrirmyndar, þó á þvi. Áramótin eru eitt af þvi auðvitað fylgi alltaf svartir sem sýna það og sanna að æsk- sauðir með. Lási hringdi: Mig langar að hrósa ykkur þarna á Visi fyrir. að koma með myndasögu um Abba. Ég bið spenntur eftir að hún hefj- ist og veit um marga fleiri krakka sem biða spenntir. ára orðinn, voru þeir óteljandi sem ég veit til að settust framan við sjónvarpstækin heima hjá sér til að horfa og hlusta á snill- ingana. Það var svo ekki verra að gefa David Bowie sjens á skerminum. Að visu var það I þættinum hans Bing Crosby, en það var alla vega flnn músikant sem fékk að koma fram á is- lenska skjánum. Popp hefur svo sannarlega ekki tröllriðið islenska sjón- varpinu hingað til, en nú virðast forráðamenn sjónvarps ætla að bæta úr þvi. Þetta er vel þegið. Meira af svo góðu, þvi þeir eru ekki svo fáir sem kunna að meta góða listamenn a þessu sviði. David Bowie. r ATHUGIÐ! Tiskupermanent - klippingar og blóstur (Litanir og hórskol) Munið snyrtihornið ökumanni finnst ekkihafaveriö staöið nægilega viö gefiö loforö um að halda götum hreinum. Jens tók þessa mynd á Kringlumýrar- braut. Betur mó ef duga skal! Ökumaður i Reykjavik hringdi: Ég man ekki betur en að þeim tilmælum hafi verið beint til ökumanna i haust að þeir létu það eiga sig að setja nagladekk undir bila sina. Létu sér það heldur nægja að aka á snjó- dekkjum, þar sem það mun viðurkennd staðreynd að nagl- arnir eyðileggi malbikið. Nú ég er einn af þeim sem ákvað að bregðast vel við þeim tilmælum. Hef ég staðið við það og ekki spænt upp malbikið með nöglum. En þvi var heitið i stað- Þóra haföi samband við blaðiö: Það var aldeilis flott hjá sjón- varpinu að sýna þáttinn með Rolling Stones hérna um dag- inn. Þó þátturinn sé nærri tiu Mick Jagger Mikið úrval af lokkum Gerum göt i eyru. Ný og sársaukalaus aöferð. Hargreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. Mér finnst það lika éiga vel við að koma með myndasögu um Abba. Það hvort eð er snýst allt um þau núna, ný plata, ný kvikmynd og allt hvað eina. inn að götum skyldi haldið auð- um og hreinum svo engin vand- ræði eða erfiðleikar sköpuðust þó naglarnir væru ekki fyrir hendi. En núna, þriðjudaginn 3. jan- úar 1978, er mér ekki nokkur leið að sjá að loforðið hafi verið efnt. Menneru spólandi á bilum N sinum um allan bæ og sumir fastir. Það er allt i lagi að aka um á umferðar götum en sömu sögu er ekki að segja um allar götur i úthverfum. Betur má ef duga skal segi ég! HEF OPIMAÐ endurskoðunarskrifstofu á Húsavík. Kappkosta að veita góða þjónustu á sviði bókhajds og reikningsskila. Guömundur Friðrik Sigurðsson löggiltur endurskoðandi Laugarholti 12, Húsavík. Sími 96/41305

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.