Vísir - 05.01.1978, Side 2

Vísir - 05.01.1978, Side 2
Fimmtudagur 5. janúar 1978 VISIR Minnkandi aðsókn oð Fœðingarheimilinu við Eiríksgötu: Finnur Torfi Stefánsson, iögfrcð- ingur: Ég hef ekki ráhgert neitt ennþá en þaö getur alltaf komiö eitthvaö upp á. Jón Guöbergsson, fulltrót: Ekki >vo ég viti til en þaö getur alltaf ariö svo. Útlit fyrir verulegan rekstrarhalla á árinu Aösókn aö Fæbingarheimilinu viö Eirfksgötu hefur minnkaö verulega frá þvf aö nýja kvennadeildin viö Landspital- ann var tekin I notkun, og er þvf útlit fyrir mikiö tap á rekstrin- um á þessu ári aö'öllu óbreyttu. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, sagöi viö Vísi I morgun, aö borgarráð væri aö fjalla um greinargerö frá heil- brigöismálaráöi og stjórn sjúkrastofnana um máliö. „Eftir aö nýja kvennadeildin á Landspitalanum var tekin I notkun hefur öll aðstaöa til fæö- inga batnaö þar, og þaö hefur leitt til mjög minnkandi aösókn- ar aö fæðingarheimilinu, sem borgin rekur”, sagði borgar- stjóri. Hann nefndi sem dæmi, að fyrstu sjö mánuöi ársins 1976 heföi fæöingardeild Landspítal- ans verið meö 996 fæöingar, en fæöingarheimiliö meö 563. A sama tíma 1 fyrra fjölgaöi fæðingum á Landspltalanum upp I 1.099, en fækkaöi á fæðingarheimilinu I 439. Borgarstjóri sagði, aö vegna þessarar þróunar væri Utlit fyr- ir verulegan halla á rekstri fæöingarheimilisins á þessu ári, sem borgin þyrfti þá aö greiöa. „Við munum kanna þaö fyrst, hvort ríkið geti algjörlega tekiö þessa þjónustu aö sér í borginni. Ef svo er ekki, þá kemur vafa- laust til greina einhvers konar samvinna og samnýting á þess- um stofnunum”, sagöi borgar- stjóri. — ESJ. Magnea Magnúsdóttir, iönverka- kona: Ég hef ekki hugsaö Ut I þaö ennþá. Tómas Einarsson, vélgæslu- maöur: Ég legg þaö ekki I vana minn aö feröast erlendis hvorki I- sumarfríum né á öörum tlma. Odd Roald Lund, hagfræöingur: Já, ég er Norömaöur og ég fer alltaf heim einu sinni á ári. Ætlarðu til útlanda á ár- inu? 5% veltu fryst í innlánum Allt frá þvl aö mestur hávaöi varö út af Alþýöubankamáiinu hefur legiö I loftinu, aö banka- starfsemi I iandinu væri ekki endiiega hafin yfir gagnrýni. Bönkum er stjórnaö af mönn- um, og eru náttúrlega ekki fuil- komnari en stjórnendurnir. Þá er staöreynd aö rlkiö á þrjá banka, þá helstu sem starfandi eru I landinu, og rlkisvaldið ber einnig nokkra ábyrgö á þvl hvernig bankastarfseminni er háttaö, enda gengur ekki svo Ift- iö á, þegar valin eru bankaráö til aö fara meö yfirstjórn þess- ara helgistofnana mammons. En alit kemur fyrir ekki. Bankahneyksliö, sem nú er á döfinni sýnir okkur enn einu sinni, aö fátt er þaö I þjóöfélag- inu, sem ekki getur fallerast, og raunar ekkert eftir nema kirkj- an, en hún hefur ekki lent I nein- um mammons-vandamálum, og má meö nokkrum rétti segja aö Htiöhafiá þau vandamál reynt, vegna þess aö henni er haldiö eignalausri. (NB. Landakirkja) Jón Hallsson, annar af banka- stjórum þeim viö Alþýðubank- ann, sem iátinn var fara, stend- ur ekki lengur I anddyri fundar- sala meö varnarræöu sfna I töskunni aö blöa þess aö aflétt veröi banni viö þvlaö hann megi tala. Hann hefur meö vissum hætti haldiö sína varnarræöu þótt seint sé. Sem starfsmaöur Sindrastáls kom hann upp um svindliö I bankaábyrgöarstofn- un Landsbankans, og var snöggur og glöggur vib þá athöfn, eins og hans var von og vísa. Engir voru þar I forsvari sem bönnuöu honum aö tala, og þvl fór sem fór fyrir einum þekktasta bankamanni lands- ins, sem I langan tlma hefur gegnt þýöingarmiklu starfi I Landsbankanum á ábyrgö og I skjóli bankastjóra. Starfsemi bankaábyrgöar- manns Landsbankans liggur ekki á Ijósu, eöa hvernig hann hefur komið þvl viö aö draga sér fé af þeim viöskiptum sem fóru fram I ábyrgöardeiidinni. Þaö veröur aö segjast eins og er. þótt maöurinn hafi lent I vondu máli, aö hann naut álits sem einn færasti bankamaöur lands- ins. Afbrot hans er þvi engin smásmíöi og viröist hafa veriö undirbúiö og unniö af mikilli kunnáttu. Má meö nokkrum sanni segja, aö loksins hafi Islensk bankaviöskipti komist á alþjóölegan standard, og er ekki Htið sagt þegar handónvtur gjaldmiöill er annars vegar, sem hvergi fæst skráöur. Viö heföum náttúrlega kosiö aö komast á alþjóöiegan standard I bankaviöskiptum meö öörum hætti, en þaö veröur hver aö búa aö þvi sem hann hefur. Annars hafa bankaviðskipti oröiö sérkennilegri meö hverju árinu sem Höur, og veldur þvl barátta bankanna viö veröbólg- una. Einkum vekur þaö athygli hvað stöku rlkisbankar ganga hart fram fyrir skjöldu viö aö tryggja hag sinn og góöa afkomu. Vitaö er um þau dæmi, aö fyrirtæki og einstaklingar, sem þurfa á miklum bankaviö- skiptum aö halda, svo sem eins og sölu á viöskiptavlxlum, þurfa aö greiöa fimm prósent af þeim viöskiptum inn á sparisjóösbók, sem fyrirtækiö eöa einstakling- urinn á Ibankanum, en fær ekki að snerta. Meö þessu móti safn- ast upp umtalsveröar fjárhæöir Isparisjóðsbækur á iægstu vöxt- um sem bankinn greiöir. Tilmælum um aö mega flytja þessar innistæöur t.d. á ársbæk- ur, hefur veriö neitaö. Meö þessu móti hafa safnast upp tíu, fimmtán eöa tuttugu miiljónir á skömmum tlma, en viökomandi banki getur sýnt stööuga aukn- ingu á innlánsfé. Aftur á móti mun hvergi fyrirfinnast I reglu- geröum um rlkisbanka aö hon- um sé heimilt aö hegöa sér þannig gagnvart viöskiptavin- um, aö skylda þá tii ákveöinna innlána af veltu og f;rysta þau á lægstu vöxtum. Þaö getur þvl eftir atvikum talist eölilegt, aö einstöku fingralangur banka- maöur telji sér heimilt aö nota eitthvaöaf þessum hálfopinberu aögeröum sér til framdráttar. Svarthöföi í Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.