Vísir - 05.01.1978, Qupperneq 18
18
5 janúar.
7.00 Moi'Junútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 Verð ég alltaf i öskunni?
Þáttur um fulloröins-
fræðslu. Umsjón: Þorbjörn
Guðmundsson.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 lónleikar.
17.30 Uagiö mitt Helga
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Eiginkona
ofur'stans” eftir Somersei
Maugham Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri og
sögumaöur: Rúrik Haralds-
son. Persónur og leikendur:
George Peregrine... Gisli
Halldórsson, Evie Per-
grine... Margrét Guð-
mundsdóttir, Henry Blake...
Jón Sigurbjörnsson
Daphne... Sigriður Þor-
valdsdóttir, Bóksali... Helgi
Skúlason, Klúbbfélagar:
Ævar R. Kvaran og
Þorsteinn O. Stephensen.
Aðrir leikendur: Kristbjörg
Kjeld, Gisli Alfreðsson,
Baldvin Halldórsson, Valde
mar Helgason, Brynja
Benediktsdóttir og Klemenz
Jónsson.
21.10 Sinfóniuhijómsveit Is
lands leikur i útvarpssal
Einsöngvarar: Sieglinde
Kahmann og Sigurður
Björnsson. Stjórnandi: Páll
P. Pálsson. a. „Orfeus i
undirheimum”, forleikur
eftir Offenbach b. „Still wie
die Nacht” eftir Böhm. c.
„Intermezzo úr „Cavalliera
Rusticana” eftir Mascagni.
d. „Niemand liebt dich so
wie ich” úr „Paganini” eftir
Lehar. e. „Sag ’ja, mein
Lieb, sag 'ja” úr „Maritzu
greifafrú” eftir Kalman.
21.40 Aö Kleifarvegi 15 Ingi
Karl Höskuldsson ræðir við
Reginu Höskuldsdóttur og
Eirik Ragnarsson, en þau
veita forstööu heimili fyrir
börn sem eiga viö sálræn og
félagsleg vandamál af
striða.
22.00 Sónata i Es-dúr (K481)
eftir M«zart Ulf Hoelscher
Fimmtudagur 5. janúar 1978
VÍSffi
Ofurstinn og kona
Eiginkona ofurstans eftir
Somerset Maugham veröur leik-
rit kvöldsins i útvarpinu. Þýö-
andi er Torfey Steinsdóttir og
ieikstjóri Rúrik Haraldsson, sem
jafnframt er sögumaöur. Meö
önnur helstu hlutverk fara Gisli
Halldórsson, Margrét
Guömundsdóttir, Jón Sigur-
björnsson og Sigriöur Þorvalds-
dóttir. Leikritiö er tæplega
klukkustundar langt.
Ofurstinn George Peregrine er
mektarmaður I sveit sinni, en
kona hans er lltil fyrir mann að
sjá og virðist ekki likleg til stór-
ræða. Það kemur ofurstanum þvi
mjög á óvart, þega
hún verður allt i einu fræg fyrir
ljóðabók, sem gefin er út undir
skirnarnafni hennar. Ofurstanum
finnst hann hverfa i skuggann,
þvi að nú vilja allir þekkja konu
hans. Sjálfur hefur hann litinn á-
huga á ljóðum, en þvi meiri á
ýmsu öðru, sem honum finnst á-
þreifanlegra.
William Somerset Maugham
fæddist i Paris 1874. Hann stund-
aöi nám I heimspeki og bók-
menntum viö háskólann i Heidel-
Ofurstinn, sem GIsli Halldórsson leikur hefur Iftinn áhuga á ljóðum_
en þvii meir á ýmsu sem er „áþreifanlegra”.....
berg, og læknisfræðinám um
skeið i Lundúnum. Fyrsta saga
hans, „Liza frá Lambeth” kom út
áriö 1897 og fyrsta leikritið nokkr-
um árum sfðar. Stórbrotnasta
saga Maughams er vafalitið „1
fjötrum”, sem er sjálfsævisaga
að nokkru leyti.
A striösárunum dvaldi Maug-
ham I Bandarikjunum, en hann
lézt I Frakklandi áriö 1965, þar
sem hann haföi lengstum átt bú-
setu siðustu tvo áratugina.
„Eiginkona ofurstans” er ekki
skrifuö sem leikrit, heldur gerð
eftir einni af sögum Maughams,
en hann var snillingur I smá-
Smellið leikrit eftir
Somerset Maugham i
útvarpinu i kvöld
t Smáauglýsingar — sími 86611
J
2
Atvinna óskast
Húsasmiö
vantar vinnu strax, hjá meistara
kemur til greina. Uppl. I sima
85989.
Óska eftir
aö taka að mér trésmiðavinnu,
inni. Timavinna eða tilboð. Uppl.
i sima 66638 e. kl. 19.
23 ára gömul
stúlka óskar eftir vinnu. Er vön
afgreiðslu. Uppl. i sima 75088.
22 ára húsmóðir
óskar eftir vinnu um helgar.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 40119.
Tvitug stúlka óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. I sima 16038 eftir kl. 5.
4ra herbergja íbúö
til leigu I Vogum, Vatnsleysu-
strönd. Uppl. i slma 92-6555.
Gott forstofuherbergi
á fyrstu hæö til leigu I Hliðunum.
Reglusemi. Uppl. I sima 15243.
Húsráðendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar og atvinnuhúsnæöi
yður aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opiö 10-
5.
Húsnæói óskast
óska eftir
að taka góða 4ra herbergja Ibúö á
leigu á góöum stað I bænum.
Góðri umgengni heitið og reglu-
semi. Uppl. I sima 72475.
Ungur einhleypur maöur
I góðri stööu óskar aö taka á leigu
2ja-3ja herbergja Ibúö, helst I
Háaleitis-Hvassaleitis-eða Álfta-
mýrarhverfi. Fyrirframgreiösla
ef óskað er. Nánari uppl. I sima
86117 á versiunartima eöa 30791 á
kvöldin.
Tveir iönnemar
utan af landi sem veröa I Iðnskól-
anum I Reykjavik 10. janúar-20.
mai óska eftir húsnæöi á þessu
timabili. Fyrirframgreiösla
möguleg. Reglusemi lofaö. Uppl.
I sima 99-7175 eftir kl. 7.
Tæknifræöingur
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö,
helst I Vestur- eöa Austurbæ. Tvö
I heimili. Uppl. I sima 24294.
3ja-4ra herbergja
ibúð óskast. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Nánari uppl.
i sima 20046.
Klesstur Fíat 127 ár-g. ’73
til sölu. Uppl. i sima 86165.
Saab 96 árg. ’72
til sölu. Ný sprautaður og i mjög
góðu lagi. Uppl. i sima 35951 eftir
kl. 5.
Bronco árg. ’72 til sölu
I þvi ástandi sem hann er I eftir á-
rekstur. Uppl. I sima 28263 eftir
kl. 5.
Óska eftir girkassa
I Ford Transit árg. ’71. Uppl. I
sima 75514.
Skoda Pardus ’72
þarfnast smá viðgeröar til sölu.
Uppl. I sima 71621 eftir kl. 7.
VW Fastback árg. ’66 til sölu.
Ekki skrásett, mótor og kram
gott. Uppl. i sima 37591 eftir kl. 3.
VW árg. '64,
mjög góö skipti vél ekin 30 þús.
km. Ýmislegt annaö I góöu lagi,
en boddý lélegt. Simi 16512 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ung stúlka óskar eftir vinnu
er vön afgreiöslu. Margt kemur
til greina. Uppl. I sima 71112 eöa
76247.
Ungur maöur óskar eftir vinnu
Hefur bilpróf margt kemur til
greina. Uppl. i sima 71112 eöa
76247.
Ungur fjölskyldumaöur
óskar eftir vinnu. Er með meira-
próf og vanur bilaviðgeröum. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
22948.
Reglusöm 21 árs stúika
utan af landióskar eftir atvinnu 1
Reykjavfk strax. Er vön
afgreiöslu og framleiðslu. Uppl. I
sima 84829 eftir kl. 17.
Húsnæðiíboði
Til leigu 3ja herbergja
Ibúð I Vesturbæ. Reglusemi og
góö umgengni skilyröi. Tilboö
merkt „Rólegt fólk 10477” sendist
augld. VIsis fyrir 13. janúar.
Herbergi meö aögangi
aö eldhúsi til leigu, einnig eitt
herbergi sér. Uppl. I sima 21093 e.
kl. 19.
Einbýlishús — Þorlákshöfn
Til leigu einbýlishús i Þorláks-
höfn. Uppl. I sima 32530.
St. Jósefsspltalinn
I Reykjavik óskar eftir aö taka^á
leigu 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir
erlenda hjúkrunarfræðinga helst I
nágrenni spitalans. Ibúöin þarf að
vera laus fyrir 20. janúar. Nánari
uppl. hjá starfsmannahaldi simi
29302.
Ungt par viö nám
óskar eftir 2ja herbergja Ibúö
helst I vesturbæ. Uppl. I slma
28978 eftir kl. 6.
Einhleyp kona óskar
að taka á leigu 2ja herbergja ibúð
helst I Voga- eöa Smáibúöa-
hverfi. Oruggar mánaöargreiðsl-
ur. Algjör reglusemij þarf ekki
frekar að vera laus fyrr en I næsta
mánuöi. Uppl. I sima 30882.
Hafnarfjöröur
Vantar 3ja-4ra herbergja Ibúö.
Uppl. I sima 51245.
óskum aö taka á leigu
2ja-3ja herbergja fbúö I Reykja-
vlk, Kópavogi, Garðabæ eöa
Hafnarfirði, sem fyrst. Uppl. I
slma 44037.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð
nú þegar eöa sem allra fyrst, þarf
að vera meö sérhita. Uppl. I sima
75590.
2ja-3ja herbergja Ibúö
óskast á leigu strax. Algjör reglu-
semi. Uppl. I sima 33437 eftir kl. 5.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúö strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Nánari uppl. I
sima 20265.
Upg hjón meö 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö.
Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
aö er. Uppl. i sima 74445.
2ja-3ja herbergja ibúö óskast
frá 15. febrúar. Uppl. i sfma 74443.
Bilaviðskipti
Til söiu Opel Record
árg. ’71 4ra dyra. Uppl. í sima
84606.
Fiat 128
árg. ’74 i góðu standi til sölu.
Uppl. i sima 93-1842 eflir kl. 7 á
kvöldin.
VW Óska eftir
að kaupa Volkswagen ekki eldri
en árg. ’70. Útborgun minnst 200
þús. Uppl. I sima 71207 eftir kl.
19.
Peugeot 504
disel skráður 1. nóv. ’73. Allur ný
yfirfarinn, vél ekin 46 þús. km. til
sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. I sima 16712.
Til sölu 8 cyl. 290 cub. vél
árg. ’69 I mjög góðu lagi, hentug
t.d. I jeppa. Einnig til sölu á sama
staö gírkassi I Rambler. Uppl. i
sima 23986, Akureyri.
Bflapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undir bifreiða og einnig höfum viö
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3 sunnudaga kl. 1-3. Sendum um
land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10, sfmi 11397.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir i
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Hörðuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi
simi 53072.
Einstakt tækifæri
fyrir laghentan mann sem getur
sameinað tvo bila án þess að
kaupa nokkra varahluti, litið
ryðgaöir og annar er skoðunar-
fær. Bilarnir eru af gerðinni Toy-
ota Crown ’66 og seljast saman á
150 þús. Góð dekk. Einnig er til
sölu Zephyr 4 árg. ’65 til niðurrifs
og þriggja gira skipting (likt
Hurst skiptingu). Sfmi 32943.
^Bílaviðqerðir^l
Bifreiöaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eöa
vélaverkir, Það er sama hvað
hrjáir hann leggiö hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni20,Hafnarfirði.SImi 54580.
VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Bíltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bílaleiga
Leigjum út sendibfla,
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbílar, verö 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opiö
alla virka daga frá 8-18. Vegaleiö-
ir, bílaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Akiö sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
)
Ökukennsla
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Oku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar, simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatfmar
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónasson
ökukennari. Simi 40694.
ökukennsla — æfingatfmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.