Vísir - 05.01.1978, Page 19
VISIR Fimmtudagur 5. janúar 1978
19
n hans
Margrét GuOmundsdóttir leikur
eiginkonuna rólegu, sem allt I
einu veröur fræg fyrir ljóðabók
sina..
sagnagerö. Þetta hefur verið vin-
sæll höfundur hér, þvi aö fjöl-
mörg verka hans hafa veriö flutt
bæöi á leiksviöi og i útvarpL_
„Eiginkona ófurstans” er 2lT
leikrit hans, sem útvarpið flytur.
Útvorpið kl. 14,40:
VERÐ ÉG ALLTAF (ÖSKUNNI?
Það verða tveir þættir úr svonef ndum próf verkef num
þeirra sem sóttu námskeið rfkisútvarpsins í dagskrágerð
í útvarpinu í dag.
Fyrri þátturinn verður kl.
14.30 i dag, og ber hann nafnið
„Verð ég alltaf i öskunni?” en
hinn þátturinn sem heitir „Aö
Kleifarvegi 15” verður á dag-
skrá i kvöld — við segjum nánar
frá honum hér' á ‘öðrum staö i
kynningunni.
Sá sem sér um þáttinn eftir
hádegi — Verð ég alltaf i ösk-
unni? — er Þorbjörn Guð-
mundsson húsasmiður. Hann
sótti námskeiðið hjá rikisút-
varpinu i haust og þolraun hans
að þvi loknu fáum við að heyra i
dag.
Þorbjörn tekur þar fyrir
fræðslu fullorðinna og mögu-
leika þeirra til náms. Þar eru
óþrjótandi verkefni fyrir þá sem
áhuga hafa á að kynna sér mál-
in, og trúlega verða þeir sem
tækifæri hafa til að hlusta á
þennan þáttmikilsvisari á eftir.
—klp—
Útvarp kl. 21,40:
í heimsókn að
Kleifarveg 15
„Þessi þáttur tók úr manni
mesta hrollinn, enda var þetta
einskonar prófverkefni mitt að
loknu námskeiði rikisútvarpsins
i dagskrágerð” sagði Ingi Karl
Jóhannesson er við spurðum
hann um þáttinn, sem hann sér
um i útvarpinu i kvöld.
„Þessi þáttur nefnist Að
Kleifarvegi 15, og fjallar um
starfsemina sem þar fer fram.”
sagði Ingi Karl, sem margir
kannast eflaust við i sambandið
við þýðingar i sjónvarpinu.
„Þarna búa Eirikur Ragnars-
son félagsráðgjafi og kona hans
Regina Höskuldsdóttir ásamt
börnum sinum. Auk þess eru
þarna á heimilinu sex önnur
börn en það eru börn sem eiga
við sálræn og félagsleg vanda-
mál að striða.
Um þau og starfsemina
spjalla ég við þau hjón svo og
um orsakir þess að börn þurfi á
slik heimili að fara. Við komum
viða við i þessu spjalli okkar
enda margt um að velja á þessu
merka heimili”. —klp—
Föstudagur
« 6. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Vikivaki (L)
íslensk-sænska rokkhljóm-
sveitin Vikivaki skemmtir
unglingum I sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 Undir Kentucky-sól (The
Sun Shines Bright) Banda-
risk biómynd frá árinu 1953.
Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk Charles
Winninger, Arleen Whelan
og John Russel. Myndin
gerist I smáborg i
Kentucky-fylki I Bandarikj-
unum árið 1905. Kosningar
eru I nánd, og Billy Priest
dómari, sem lengi hefur
ráðið lögum og lofum I borg-
inni, hyggur á endurkjör.
Þýðandi -Kristmann Eiðs-
son.
23.30 Dagskrárlok.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta by rjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Úkukennsla er mitt fag
á bvihef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta ni'u og sex/
náðu i sima og gleðin vex/ i' gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Si'mi 19896.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Betri kennsla — Öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta Ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnústu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. I sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
Ymislegt
Spái I spil
og bolla i dag pg næstu daga.
Hringið i sima 82032. Strekki
dúka, sama simanúmer.
AUGLYSING
Skirteini vegna skyldusparnaðar gjald-
ársins 1976 verða afhent sem hér segir:
í Reykjavík geta gjaldendur vitjað þeirra
hjá rikisféhirði, Arnarhvoli frá og með 28.
desember 1977.
Utan Reykjavikur geta gjaldendur vitjað
þeirra á skrifstofu innheimtumanns ríkis-
sjóðsi umdæmi sinu frá og með 10. janúar
1978.
Skirteinin eru skráð á nafn og verða af-
hent skráðum rétthafa gegn framvisun
persónuskilrikja. Skirteinin verða ekki af-
hent öðrum en skráðum rétthafa nema
gegn framvisum skriflegs umboðs frá
honum.
Jafnframt eru gjaldendur þeir, sem gert
var að greiða skyldusparnað á gjaldárinu
1975 og enn eiga ósótt skyldusparnaðar-
skirteini fyrir það ár, hvattir til að vitja
þeirra nú þegar.
Skyldusparnaðarskirteini gjaldársins 1975
eru innleysanleg eftir 1. febrúar 1978 og er
innlausnarverð hvers þúsunds af nafn-
verði þeirra 1857 krónur miðað við þann
dag.
Eigendum skyldusparnaðarskirteina er
bent á, að skirteinin eru innleysanleg
hvenær sem er fram til 15. desember 1990
og bera vexti og verðbætur til þess tima,
sbr. ákv. reglugerðar nr. 544/1975.
Fjármálaráðuneytið,
28. desember 1977.
FLUGMENN ÓSKAST
Flugleiðir h.f. vegna Flugfélags íslands h.f.
og Loftleiða h.f. óska eftir oð róða
flugmenn til starfa.
Að öðru jöfnu munu umsækjendur sem
uppfylla eftirtalin skilyrði ganga fyrir um
starf:
1. Hafa atvinnuflugmannsskirteini með
blindflugsréttindum.
2. Vera á aldrinum 21-30 ára.
3. Hafa lokið: a) a.m.k. eins árs almennu
námi að loknum grunnskóla, með full-
nægjandi árangri að mati skólans, eða
öðru hliðstæðu námi. b) stúdentsprófi
stærðfræðideildar i ensku. c) stúdents-
prófi máladeildar í stærðfræði og eðlis-
fræði.
4. Hafa óflekkað mannorð.
Skrifiegar umsóknir óskast sendar starfs-
mannahald\ félagsins á Reykjavíkurflug-
velli fyrir 15. þ.m.
Eldri umsóknir með sama hætti endurnýj-
aðar fyrir 15. þ.m.
FLUGLEIÐIR H.F.
VÍSIR
smáar sem stórar!
SIÐUMuLI 8 & 14 SIMI 86611
I
I
■
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambier
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bitreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
Þ JONSSOM&CO,
Skeifan 17 s. 84515 — 84516