Vísir


Vísir - 05.01.1978, Qupperneq 20

Vísir - 05.01.1978, Qupperneq 20
20 Fimmtudagur 5. janúar 1978 VISIR Af hverju ekki teiknimyndasaga um Abba? hugsaði Peter Himmel- strand sem er 41 árs, en hann skrifaði textann og Kjell Ekeberg 32 ára teiknaði. „GAMAN AÐ SJA SOGUNA í ÍSLENSKU BLAÐI" - segir Kjell Ekeberg, teiknori myndosögunnar um Abbaí samtali við Vísi. Myndasagan er nú komin í dagblöð ó öllum Norðurlöndunum ,,Ég er auðvitað ánægöur ineð að þessi nýja myndasaga okkar skuli koinast fyrir augu lesenda á islandi og vonast til að lesend- ur Visis kunni að meta hana”, sagði teiknarinn Kjell Ekeberg, þegar Visir ræddi við hann i til- efni þcss, aö myndasagan um ABBA hefur nú göngu sina hér i blaðinu. „Þessi myndasaga okkar birtist nú i siðdegisblöðunum i Noregi, Sviþjóð, Finnlandi og Danmörku og nú bætist tsland i hópinn”, sagði Kjell Ekeberg. tsamtali Visis við teiknarann, kom fram,að hann vinnurþessa dagana að siðustu fjórum köfl- unum i myndasögunni ásamt blaðamanninum Peter Himmel- strand, og sagði hann nýju Abbakvikmyndina og nýjustu plötu fjórmenninganna koma þar við sögu. Peter átti hugmyndina Það var Peter Himmelstrand sem upphaflega átti hugmynd- ina. Hann kastaði henni fram á ritstjórnarfundi sænska blaðs- ins Expressen, þar sem hann er blaðamaður. Það var ekki fyrr en seint um kvöldið að ritstjórinn hringdi i Himmelstrand og spurði hvort honumhefði verið alvara. Hvort hann gæti séð um þetta? Himmelstrand taldi sig geta það, enda hefur hann þekkt alla meðlimi ABBA persónulega frá þvi löngu áður en hljómsveitin var stofnuð. Hann hefur skrifað marga dægurlagatexta og m.a. fyrir meðlimi Abba, áður en þau hlutu frægð. Himmelstrand hafði samband við kunningja sinn, teiknarann Kjell Ekeberg, og þeir unnu verkið siðan i sameiningu. Eke- ÍTexti: Peter Himmelstrandl f5Á&AN MY) AB0>A - VlNSÆLUSlU PöPPHUÓMSiEfíiMA ÍDAá náfsrfvtiÆ 3 3 Áfium iwm — E -g-l-E.. L . 1 'Lv ' f . PNSK.UÍÍ UtefOtLIAJár/ \J£(LfyUR- S> KöTÍNN T AISUSKK/ ’L'TÚL^U 'A STRJbSÁfil/NUM, £N NóaiGUA VAR PÁ HEfctTtNN £N 'AdAkQUBj'NN AF ASTAIZ- hilALLl ÞVSKA /FB/ZMANNSÍNí öTrNDBSLUS1ULKUNNÁK. Lít/q STÚUlubAM- ANNlF£in\ LVM&STAD SrRlö/NU LYKUH ym*. Ifrtu P/ðLVLLJAtL£AKJ<J £ff £KK/ V£L SF-ÞUR T , NLflÉúr/. AMM£ ANrt/rtí/D 1&CUR. HAMA /r£u\ S££ TlL SV/fí/tHA/e órt PÆfi SÍT/ASTAD N 1 JTj________________________________£SKÍLS7LtMA. A MORGUN: FRIDA HITTIR BENNY berg er þekktur fyrir liflegan stil, en hann hefur teiknað myndasögur að staðaldri fyrir sænsk og finnsk blöð. Nýtt að teikna lifandi fólk Eins og sjá má á fyrsta hluta sögunnar er hún mjög liflega teiknuð og skrifuð. „Það er alveg nýtt fyrir mig að teikna fólk sem raunverulega er lifandi”, sagði hann „ég byggi minar teikningar á fjöld- anum öllum af ljósmyndum af þeim fjórmenningum.” Ekeberg vinnur siðan með módelum sem set ja sig í ýmsar stellingarfyrirhann — svo hann fái meiri og eðlilegri hreyfingu i myndir sinar. Himmelstrand skrifaði text- ann fyrst og siðan teiknaði Eke- berg. Lögð varáhersla á að hafa textann fjörlegan e.n samt ná- kvæman og sannan. —GA ENN LÆKKAR DALURINN Dalurinn setti einn eitt botn- metið i gæt. i Tokýó féll dalur- inn niður fyrir 240 yen, scm er það mark sem japanski seölá- bankinn hefur reynt að halda. Dalurinn féll i 237 yen þrátt fyrir að keyptir voru 200 milljónir dala til að reyna aö halda geng- inu uppi. Vöruskiptajöfnuður Japana var mun hagstæðari i desemher en i nóvember þegar hann var hagstæður um 1.6 milljarða dala. G jaldey risvarasjóöur Japana cr nú 22.9 milljarðar dala, sem er algjört met og 6.2 milljörðum dala hærra en fyrir ári siðan. i V-Þýskalandi. var dalurinn kominn niður i 206.25 gagnvart v-þ marki en var i 208.45 i fyrra- dag. i Frankfurt keypti Bundes- bank þó 52.4 milljónir dala en allt kom fyrir ekki. i Zurich fór dalurinn I 1.90 gagnvart s-frankanum en fyrir aöeins tveiinur dögum siðan var gcngið uin 2.0 s móti s-frankan- um. Enska pundið heldur áfram aö eflast ekki aðeins gagnvart dalnum heldur almennt á gjald- eyrismarkaðinum. Pundiö kost- ar nú um 1.99 dali og hefur gengi þess þvi hækkað um 10% síðan það var látið fljóta i byrjun nóvember. Gengislækkun dalsins hefur skapað vandamál hjá útflutn- ingsatvinnuvegum i mörgum löndum, sem þess vegna gera livað þau geta til þess að liamla gegn falli dalsins. Innan gjaldmiðlaslöngunnar er bilið á milli norsku krónunn- ar og v-þ marksins enn i há- inarki þess sem samningar leyfa. Peter Brixtofte ESJ W.f GENCI OC GJALDMIOLAR GENGISSKRANING Gengið Gengið Kaup Sala Kaup: Sala: 1 Bandarikjadollar.... 212,80 213,40 212.80 213.40 1 Sterlingspund 404,80 405,90 402.65 403.75 1 Kanadadollar 194,10 194,60 193.80 194.30 100 Danskar krónur .. 3682,70 3693,10 3653.55 3663.95 100 Norskar krónur ... 4136,30 4148,00 4113.30 4124.90 100 Sænskar krónur . . . 4548,20 4561,00 4517.20 4530.00 lOOFinnsk mörk 5286,20 5301,10 5234.10 5248.90 100 Franskir frankar . , 4519,10 4531,90 4485.25 4497.95 100 Belg. frankar 646,20 648,00 641.60 643.40 lOOSvissn. frankar ..., 10594,80 10624,80 10463.00 10492.60 lOOGyllini 9344,50 9370,90 9242.80 9268.90 100 V-þýsk mörk 10090,20 10118,80 10027.15 10055.45 100 Lirur 24,34 24,41 24.28 24.35 100 Austurr. Sch 1405,70 1409,70 1394.60 1398.60 lOOEscudos 532,00 533,50 528.60 530.10 lOOPesetar 262,70 263,40 261.70 262.50 100 Yen 88,61 88,86 88.30 88.55

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.