Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 1
vikudagur 18. januar 1978 17. tbl. 68. arg. Simi Visis er 86611 j Halldór E. Sigurðsson um greiðslur ríkissjóðs vegna verðlœkkunar ó smjöri: SHHJORUTSALAN KOSTAR RÍKISSJÓÐ EKKI NEITT! „Með lækkuninni á smjörinu lækkar verðlag í landinu og útgjöld ríkis- sjóðs minnka. Þá taka f ramleiðendur einnig þátt í lækkun smjörverðs- ins. Smjörútsalan þýðir því ekki aukin útgjöld ríkissjóðs", sagði Halldór E. Sigurðsson, land- búnaðarráðherra í sam- tali við Vísi. begar Vísir hafði samband við Höskuld Jónsson ráðu- neytisstjóra fjármálaráðu- neytisins i morgun. Taldi hann aftur á móti að lækkun smjörs- ins kostaði ríkissjóð 2-300 milljónir króna sem kæmu úr tveimur áttum en skiptingin lægi ekki fyrir enn. ,,Að hluta til verður tekið fé af þeim liö fjárlaga er heyrir undir ótilgreindar niðurgreiðslur til lækkunar vöruverðs,” sagöi Höskuldur. i annan stað má ætla aö lækkunin hafi þau áhrif, aö framfærsluvisitalan hækki minna sem þessu nemur og lækkar þar með launakostnað rikisins,” sagði Höskuldur. Ráðstafanir þessar væru gerðar til að koma til móts við tilmæli bænda um aðstoð. Smjörútsalan hófst i morgun og lækkar 1. flokks smjör um 34,4% eða úr 1.342 krónur 1 880. Mest er lækkunin á heima- smjöri eða um 51%. Það eru um 1.100 tonn sem sett eru á útsölu. —SG Ertu orðinn þótttakandi í óskriftargetrauninni Sendu janúar- seðilinn strax! Nú er ekki eftir neinu aö blða, ef þú hefur ekki tryggt þér þátt- tökurétt I áskrifendagetraun Vfsis. Fylltu út getraunaseðil- inn, sem er i blaðinu i dag, það ætti að vera auðvelt. Ef þú ert ekki þegar áskrifandi, þarftu ekki annað en setja kross i við- eigandi reit á seðiinum. Seðilinn þarftu svo að senda hið snarasta til Visis, þannig að hann verði kominn til skila, þegar dregiö verður út nafn þess, sem eignast Darby-bilinn 1. febrúar. Þessi seðill giidir áfram, þeg- ar dregiö verður um hina bilana tvo, og seðlarnir, sem þú sendir inn næstu mánuði au'ra vinningslikur þlnar. VERÐM/ETI VINNINGA 8.000.000 KR.: FYRSTI BÍLLINN DRtOINN ÚT EFT- IR TV/IR VIKUR er endurbirtur í Vísi í dqg Fyrsta febrúar veröur f fyrsta sinn dregiö úr réttum svarseðl- um i áskrifendagetrauninni og sá, sem þar er á blaöi fær nýj- asta bilinn frá Volkswagenverk- smiðjunum, Darby S, árgerð 1978, að verðmæti um tvær miil- jónir króna. Hann er efstur bil- anna á litmyndunum hér við hliðina. Darby-billinn var sigurvegari I sinum flokki i sparaksturs- keppni BIKR I haust. Annar billinn, sem kemur i hlut heppins áskrifanda er Ford Fairmont Decor, árgerö 1978. Þetta er fjögurra dyra sjálf- skiptur bfll, sannkallaöur luxus- vagn, enda kostar hann um þrjár og hálfa milljón króna. Þessi bill hefur fariö sigurför um bflamarkaöinn undanfariö og meöal annars slegið öll sölu- met i Bandaríkjunum. Hann verður dreginn út 1. aprfl 1978. 1 þriðja lagi er svo aö nefna Simca 1307, GLS, árgerö 1978, sem kostar nokkuð á þriöju milljón króna. Simca-billinn sigraði i nætur- ralli BIKR i haust og fékk auk þess fyrstu verölaun I sinum flokki I sparaksturskeppninni, sem Bifreiðaiþróttaklubburinn gekkst fyrir. Um ' „nnan bil veröur dregið 1. júni 1978.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.