Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 7
vism Miðvikudagur 18. janúar 1978 r 7 Hvað er að frétta af David Cassidy? Það hefur Iftið heyrst frá David Cassidy upp á síðkastið. Hanri/ sem um tíma var sérlega vinsæll/ einkum meðal þeirra yngri, hefur haft hljótt um sig, og fæstir hafa vitað hvað hann hefur haft fyrir stafni. David sem hér áöur þótti hálf- geröur vandræöaunglingur er nú oröinn eiginmaöur. Konan hans heitir Kay Lenz og er leik- ari. Viö höfum reyndar séö hana i sjónvarpinu hérna, þvi hún lék seinni eiginkonu Nick Nolte i myndaflokknum Gæfa eöa gjörvileiki. Hjónabandiö mun hafa breytt David og þaö til hins betra. Hann er öruggari meö sig en áö- ur og jákvæöari gagnvart lífinu og tilverunni. Sumir vina hans segjast jafnvel vart þekkja hann fyrir sama mann. Unglegur og sætur Hann er jafn unglegur og allt- David Cassidy er giftur Kay Lenz, þeirri sem lék seinni eiginkonu Nick Nolte i myndaflokknum Gæfa eða gjörvileiki. af segja þeir og litur betur út. Sagt er aö hann hafi veriö orö- inn allt of grannur en nú hefur hann braggast aftur og er sól- brúnn og sætur. Þaö fylgir svo meö aö hann klæöi sig I allt frá gallabuxum og treyjum i finustu jakkaföt. Hann er ekki lengur eingöngu grænmetisæta eins og hann var oröinn. Kay kveöst sjá svo um hann fái nægan mat og hollan og segistsjóöa mikiö af fiski handa honum. Hún kveöst lika hafa sérlega gaman af aö matreiöa fisk á ýmsa vegu. Þarna er stjarnan aö þvo nýja bilinn sinn sem-hann er sérlega stolt- ur af. Þau sjást lika mikiö á veitingastööum og David hefur meira gaman af þvi en á meöan hann fékk engan friö fyrir áköf- um aödáendum. Nú lætur fólk þau i friöi. Fullorðnast líka David hefur sjálfur fullorön- ast og hann segir aödáendur sina hafa gert þaö lika. Þeir stööva hann eftir sem áöur til þess aö biöja hann um eigin- handaráritun en nú fer allt friö- samlega fram. Hjónakornin búa i Beverly Hills eins og aörar stórtjörnur en þau bregöa sér oft 1 heimsókn til allra hestanna hans sem eru i Emecula i Kaliforniu. En David hefur geysilega gaman af hest- um. Likurnar á þvi aö hann komi fram á næstunni til aö syngja eru miklar eftir þvi sem heyrst hefur og nú er þaö I undirbún- ingi aö hann leiki aöalhlutverk- iö I sjónvarpskvikmynd sem skipt veröur i tvo þætti. — EA Hver selur hvað? Þegar þú þarft að afla þér upplýsinga um hver hafi umboð fyrir ákveðna vöru eða selji hana þá er svarið að finna í ÍSLENSK FYRIRTÆKI sem birtir skrá yfir umboðsmenn vöruflokka og þjónustu sem íslensk fyrirtæki bjóða upp á. Sláið upp í ÍSLENSK FYRIRTÆKI og finnið svarið. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18. Símar 82300 og 82302 ^_____________y Straumlinulagaö vélarlok smekkleg vatnskassahlif traustir stuöarar og vind skeiö að framan — sýnir andlit hins nýja bíls, sem lætur fara vel um yður i vönduöum, þægilegum og stillanlegum sætum, og i honum er nóg pláss til að teygja úr sér. Allir stjórnrofar eru vel staösettir i nýju mæla borði, til að auövelda yöur aksturinn. PASSAT er fáanlegur meö 3 stærö um af sparneytnum, lif legum, vatnskældum vél um. PASSAT er meö f ramhjóladrif Undirvagninn er öruggur/ tvöfalt hemlakerfi kros tengt, afburöa fjööru breiðari felgur, allt til að auka ágæta aksturshæfni. m PASSAT ^ er fáanlegur 2ja eöa 4ra dyra ennfremur meö stórri gátt aö aftan og Station. HEKLA HF. I.augavegi 170—172—Simi 21240 HANN SKARAR FRAMUR ÁRGERÐ 1978 IVESTUR-ÞYSK GÆÐAFRAMIEIÐSLAl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.