Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 18. janúar 1978 visœ * Prófkjör framsóknnrmannu í Rcykjavík wrð- ur dagana 21. og 22. jt\núar næstkomandi. 1 Vcrt cr að minna á. aö kjóscndum í prófkjör- inu hcr að sctja tölustafinn 1 framan \ ió nafn hcss frambjóócnda, scm h<-‘ir \ilja aft skipi fyrsta sæti, tölustafinn 2 framan við nafn ,bcss. scm hvir vilja aö skipi annaó sætið o.s.frx. 1 Stuðlum aó góóri hátttöku í prófkjörinu. - I.áttu hitt atkxæói ckki vanta. Aftan á nýárskortinu var prófkjörsauglýsing. Við getum unnið Það eru flestir sammáia um að það sé hægt að hafa upp úr því tölu- verðan gjaldeyri og landkynningu að gera Reykjavík að „skák- borg". Það hefur lika töluvert áunnist í þessu, sem sjá má á þvi aö Reykjavík er ein fjög- urra borga sem nefndar hafa verið i sambandi við næsta heims- meistaraeinvígi i skák. En það er ekki bara i Reykjavik sem menn hugsa svona og i Ham- borg og London er nú talað um að verja mikl- um fjárhæðum til aö tryggja að einvígið fari þar fram. I Hamborg er talað um 400 milljónir og í Londin um 200. Líklega getum við þó náð i þetta einvigi. Við sendum bara til London og Ham- borgar fréttatilkynn- ingu um að Reykjavik- urborg ætli að styðja Skáksamband Islands með þrjú hundruð þús- und krónum á þessu ári. Þegar svo allir þar eru dánir úr hlátri bjóðum við Reykjavik sem keppnisstað. —ÓT Farsœlt komandi próf kjör Framsóknarmenn eru bæði huggulegir og nýtnir eins og allir vita. Nú um áramótin voru til dæmis nokkrir þing- menn þeirra svo huggu- legir að senda nýárskort út um allar trissur. Fólk sem ekki hafði hugmynd um að þing- mennirnir vissu að það væri til, fékk bestu óskir um gott gengi og far- sæld á nýbyrjuðu ári. Þetta var ósköp notalegt og mönnum hlýnaði um hjartaræturnar. Ef þessu nýárskorti var svo snúið við, sást hve nýtnir framsóknar- foringjarnir eru. Aftan á var nefnilega augiýsing um að prófkjör fram- sóknarmanna i Reykja- vík verður dagana 21. og 22. janúar næstkomandi. Viðtakendum hlýrra nýárskveðja var greint frá þvi hvernig ætti að haga sér i prófkjörinu og það var hvatt til að láta sitt atkvæði ekki vanta. ’ Harry Golombek nefnir fjórar borgir I tambandi við heimimeistaram- i skókt RÆTTUM400MILL- JÓNIR í HAMBORG, I LONDON Fjársterkir aöilar I I ir króna til aö íjár- I » “*> , . ■ Hamborc eru reiöubúnir I macna mótiö bar. secir I <Jl2f!ÍLÍ?r, ••••** - ^ Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Þetta er bfllinn. Hæfilega stór stationbíll, fal- legur að innan sem utan. Peugeot 204 station árg. '71, sumar og vetrardekk. Hvítur. Kr. 750 þús. Glæsilegur svo af ber. Ford Torino árg. '68, sjálfskiptur, 8 cyl 302 cub með powerstýri. Ný ryðvarinn. Nýtt tvöfalt púst. Skipti á ódýrari möguleg. hi m Toyota Crown árg. '67. Nýupptekin 6 cyl vél. Útvarp og segulband. Vetrardekk. Skipti möguleg. Kr. 580 þús. Hæfilegur f jölskyldublll. Datsun 1600 árg. '73. Góð vél, góð vetrardekk og útvarp með skemmtilegri dagskrá. Blár. Kr. 950 þús. A Bronco I Bláfjöll. Bronco sport árg. '74, 8 cyl, sjálfskiptur, með powerstýri og brems- um. Ný vetrardekk. Gulur og brúnn. Sá falleg- asti sem við höfum lengi séð. Skipti möguleg. Útgerðarmenn. Hentugur snatt blll, sem spar- ar og sparar. VW pick up árg. '71 með nýrri vél, góðum vetrardekkjum. Rauður, nýtt lakk. Lítill, en Ijómandi góður. Frat850 Special árg. '71 með upptekinni vél og góðum anda. Rauður og verðið aðeins kr. 200 þús. Ótrúlegt. ! H!ti ÍLAKAUP i-l I I I I I I 1 í I I HÖFÐATÚ N I 4 - Sími 10280 10356 VW 1200 L árg. 1976. Ekinn aðeins 8000. Gulur og brúnn að innan. Verð 1.550.000,- Gulbrúnn og grænn að innan. Verð 2.200.000.- Audi 100 LS árg 1976 4 dyra. Ekinn aðeins 29.000 km Ljós gulur og drapp að innan. Verð 2.500.000,- V.W. 1303 árg. 1974. Ekinn 60.000 km. Dökk- grænn og Ijós að innan. Verð 950.000.- V.W. Microbus árg. 1974. Ekinn 12.000 á vél. Hvitur og rauður að innan. Verð 1.800.000.- V.W. 1300 árg. 1972. Hvitur. Ekinn 72.000. Verð 550.000,- V.W. 1300 árg 1971. Gulur. Ekinn 85.000. Verð 500.000.- Taunus 20 MXL árg. 1970. Ekinn aðeins 59.000.s Grænsanseraður. Sóllúga Verð. 1.250.000,- Mazda 616 árg. 1974. Ekinn 48.000. Brúnn og II svartur að innan. Verð 1.450.000.- Range Roverárg. 1976. Ekinn 29.000 km. Billinn er með power stýri, lituðu gleri, teppalagöur og síðast en ekki síst hefur hann fengið mjög góða meðferð. Verð á þessum úrvals bil er 5.200.000.- Eitthvert lán kemur til greina. Lykillinn að góðum bílakaupum! HONDA CIVIC '75, brúnn ekinn aðeins 54 þús. km. Verð kr. 1.350 þús. ■ MAZDA 818 CUPÉ '74 ekinn 71 þús. km. Skipti möguleg á Mazda 929 yngri. Verð kr. 1370 þús. BRONCO '74, 6 cyl. beinskiptur. Ekinn 64 þús. km. Verð kr. 2,4 millj. MINI 1275 GT '76, svartur. Ekinn 28 þús. km. Verð kr. 1250 þús. OPEL RECORD 11 STATION '73 ekinn aðeins 48 þús. km. Lítur út sem nýr. Verð kr. 1750 þús. RANGE ROVER '72, hvitur. Stórglœsilegur vogn ó kr. 2.750 þús.^ Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.