Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 8
8 Bílasalan Höfóatuni 10 S.18881&18870 Wagoneer '74 6 cyl, beinskiptur i gólfi. Vökvastýri. Grænn. Góð dekk. Verö kr. 2.5 millj. Alis kyns skipti. Skulda- bréf. G.M.C. pick-up 8 cyl sjálfskiptur. Ljósdrapp. Alls kyns skipti, skuldabréf. Bronco '70 8 cyl, beinskiptur. Grænn. Vel dekkjaöur. Ekinn 74 þlís.. Útvarp. Verö kr. 1550 þús. Ford Maverick '70. 6 cyl sjálfskiptur Ekinn 73 þús. milur. Grænn. Út- varp. Góö vetrardekk. Verö kr. 1150 þús. Skipti á ca. 500 þús. kr. bil. Ætlaröu að kaupa/ þarftu að selja. Viltu skipta. Við höfum fjölda bifreiða í öll- um verðflokkum sem hægt er að kaupa fyrir skuldabréf. ATH: HJÁOKKUR ER EINNIG OPIÐ Á LAUGARDÖGUM OG SUNNUDÖG- UM. iiÍMlI Konur athugið! Veljið bil eftir persónuleika yðar. Við leggjum sérstaka áherslu á góða þjónustu. Tískan breytist breytist ört Milli vinkvenna: — Hvað heldurðu. Ég tók eiginmanninn heldur betur til bæna i nótt, þegar hann kom í þriðja sinn heim eftir miðnættið angandi af einhverju billegu ilmvatni, sem ég nota allavega ekki. — Og hver var niðurstaðan af yfirherysl- unni? —Ég fæ nýjan bil. Hvor: ???? I i UlLAGARÐI 1Svo er M 1 Útsöluhornið I I olltaf eitthvað ódýrt ó boðstólnum sem allir róða við Sifelld þjónusta Sifelld viðskipti Bilasalan Bílagarður BORGARTÚNI 21. Simar: 29750 & 29480 I 1 I I Miövikudagur 18. janúar 1978 VISIR SKIPA ÚT MiÖLI í SJÁLFBODAVINNU Nokkrir félagar úr Ungmennafélaginu i Bolungarvik tóku að sér að skipa út 500 tonnum af loðnumjöli i sjálf- boðavinnu. Vinnulaunin renna i félagssjóö Ungmennafélagsins. Þarna eru um sjö manns i vinnu, flestir úr knattspyrnudeild félagsins. Hugsanlegt er aö peningunum veröi variö til aö fá knattspyrnu- þjálfara til Bolungarvikur næsta sumar. A Bolungarvik er litill snjór og menn ekki farnir aö draga fram skiöin ennþá enda eru lyfturnar ekki komnar i gang. —Kn, Bolu ngar vik /KS. Vísindasjóður styrkir margskonar rannsóknir Styrkir Visindasjóðs árið 1978 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar og er umsóknarfrest- ur til 1. mars. Sjóðurinn skiptist i tvær deild- ir: Raunvisindadeild og Hug- vlsindadeild. Raunvisindadeild annast styrkveitingar á sviði náttúru- vísinda, þar með taldar eðlis- fræði og kjarnorkuvisindi, efna- fræði, stærðfræði, læknisfræði, liffræði, lifeðlisfræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræði, búvis- indi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvisindadeild annast styrkveitingar á sviði sagn- fræði, bókmenntafræði, málvis- inda-, félagsfræði, lögfræði, hagfræði, heimspeki, guðfræði, sálfræði og uppeldisfræði. Hlutverk Visindasjóðs er að efla islenskar visindarannsókn- ir og i þeim tilgangi styrkir hann: 1 Einstaklinga og visindastofn- anir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2 Kandidata til visindalegs sér náms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum til þess að koma til greina með styrkveitingu. 3 Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði við starfsemi er sjóðurinn styrk- ir. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá deildarit- urum, i skrifstofu Háskóla Islands og hjá sendiráðum Islands erlendis. Umsóknir skal senda deilda- riturum, en þeir eru Guömundur Arnlaugsson rektor Menntaskólanum við Hamra- hlið, fyrir Raunvisindadeild og Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala- vörður Þjóðskjalasafni Islands, fyrir Hugvisindadeild. Lystrœninginn boðar breytingar Lystræninginn, desem- berhefti, er kominn út og boðar breytingar í vand- aðri átt frá og með næsta tölublaði. Verður Lystræn- ininn framvegis filmusett- ur. ( þessu hefti er meðal fjölbreytts efnis Ijóð eftir Sigurð A. Magnússon, Álf- heiði Lárusdóttur, Einar Ólafsson, Birgi Svan, Bjarna Bernharð, smásög- ur eftir Jón frá Pálmholti, Ásgeir Gargani Leós, Þór-' disi Richardsdóttur og Hlin Agnarsdóttir bókarkafli eftir úlfar Þormóðsson, leikþáttur eftir Nínu Björk Árnadóttur, tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, myndverk eftir Gunnar Örn Gunnarsson, Magnús Kjartansson og Bjarna Ragnar, og Vernharður Linnet skrifar viðtal við Henning Örsted Pedersen dönsku jazzistana Niels- °9 Alex Ricl. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stœrðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi B - Reykjavík - Sími 22804 ít :>V A. m BANXS Fiaörir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaörir i flestar geröir Volvo og Scaniu vörubifreiða. Utvegum fjaörir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Gjöf til Krabba- meins- félagsins Krabbameinsfélagi Islands hefur borist minningargjöf um Þyri Sigriði Hólm frá Siglufirði, fædd 21. aprll 1946, dáin 21. októ- ber 1977. Gjöfin er aö upphæð 82 þúsund krónur og er frá skóla- systrum hennar I Húsmæðraskól- anum að Laugarvatni veturinn 1963-1964. Stjorn Krabbameinsfélagsins færir öllum hlutaðeigandi alúöar- þakkir fyrir að minnast félagsins á þennan hátt. Blindings- leikur í danskri útgófu ,, Blindingsleikur" Guðmundar Daníels- sonar hef ur verið gef in út á norsku á vegum Fonna forlag. Bókin nefnist þar ,,Blinde- bukk". Hún er unnin hjá Prentsmiðj unni Odda, en Asbjörn Hildremyr þýddi. —ESJ Bók ó dðnsku um gömul stein- hús ó íslandi Arkitektens Forlag I Danmörku hefur gefiö út bók um steinhús á Islandi á átjándu öld. Höfundar eru dönsku arkitektarnir Helge Finsen og Esbjörn Hiort. I bókinni er fjallað um fyrstu steinhúsin á Islandi og birtar af þeim myndir og teikningar. _____________________—ESJ „Pési" ó dönsku Smásagan ,,Pési" eftir Stefán Jónsson hefur verið gefin út á dönsku hjá Birgitte Hövrings Biblioteks- forlag. Bókin er skreytt mörgum myndum frá íslandi. —ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.