Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 18. janúar 1978 19 SJÓNVARP KL. 22,25: Danskir sjónvarpsmenn vift upptöku á þættinum „Sekt og refsing” sem sýndur veröur i kvöld. Þarna hafa þeir náð i tvo karla — annar leikur á munnhörpu en hinn tekur undir meö „öllarann’ sinn i annari hendi. Er afbrotamönnum refsað ó réttan hátt? Danska sjónvarpið lét á sfnum tima gera heimildamynd um af- brot og refsingu i Danmörku. Þessi mynd, sem vakti þó nokkra athygli er hún var sýnd, kemur tyrir sjónir fslenskra áhorfenda í kvöld. I myndinni er rætt við afbrota- menn og eiturlyfjaneytendur um hugtakið „sekt” og þeir meðal annars spurðir um hvort afbrota- mönnum sé refsað á réttan hátt. t myndinni er einnig rætt við lögfræðinga og aðra um þetta sama og getur orðið fróðlegt að bera saman álit þeirra og hinna um þetta efni. —klp— Þar situr jass- inn í fyrirrúmi „Hjá okkur hjónunum er jass- skólann i Keflavik. inn i fyrsta og öðru sæti á vin- Þau hjónin hafa séð um þætt- sælda lístanum yfir tóm- *ua „Svört tónlist i útvarpinu stunda gaman” sagði Jórunn siðan i sumar, að fyrsti þáttur- Tómasdóttir, sem er kynnir i ’nu var ú dagskrá. Vakti hann þættinum „Svört tónlist” sem mikla athygli eins og raunar all- er á dagskrá útvarpsins i kvöld. 'r hinir þættirnir sem eru á Það er eiginmaður Jórunnar hálfsmánaðar fresti — á móti sem hefur umsjón með þættin- jassþætti Jóns Múla Arnasonar. um, en maður hennar heitir >>I þættinum i kvöld verður Gerard Chinotti og er af frönsku leikin hljómlist og rakin ferill bergi brotinn. Er hann tungu- Milt Jackson áður en hann fór i málakennari hér á landi og Modern Jass Quartet” sagði kennir m.a. við Fjölbrautar- Jórunn. _kip_ 20 25 Auglýsingar og dagskrá 1^1 f > ] |T|tfV2fjV 20.30 Vaka(L) Þáttur um list- 'f'ftA kÍÆAJLil ritl ir- Stjórn upptöku Egill 1 1 Eðvarösson. .... n , , ,, „ (Glittering Prizes) Nýr, 18íioi?ag ugt íf 1 jyíiaffrö,‘ breskur myndaflokkur i sex inTnkn"^Sk-Ur þáttum. Handrit Frederic 18.10 B]orn>nn Jóki Bandarisk Raphaei. Leikstjórn Waris Þ^ftandl Hussein og Robert Knights. . „ '“ftbrandur Gfslason. Aðalhlutverk Tom Conti, mvndtía 1Ór,‘«B[«.k Barbara Kellermann, myndasaga. 17. og 18. þátt- Leonard Sachs og John ur. Þyöandi og þúlur öskar Gregg Ingimarsson. 22.25 Sekt og refsinc 'i°9° ^ We^Ensfcukennsla. Heimildamynd um afbrot 19j^ttur frumsyndur- og refsingu i Danmörku. 20.00 Fréttir og veöur 23.10 Dagskrárlok (Smáauglysingar — sími 86611 Bílaviöskipti 10-15 farþega bfll óskast til kaups. Aðeins nýlegur og góður bill kemur til greina. Uppl. eftir kl. 18 i sima 99-1212. Óska eftir góðum 8 tonna vörubil,árg. ’66-’70. Má vera pall- og sturtulaus. Uppl. I sfma 93-1154 eftir kl. 20.30. Ford 17 M. Vil skipta á Ford Taunus 17 M station,árg. ’71,og allt að 1600-1700 þús. kr. góðum bil. Milligjöf staö- greidd. Uppl. i síma 74281 eftir kl. 18. Notuð 8 hestafia dieselvél óskast til kaups. Uppl. I sima 97-1200 frá kl. 9-17 alla virka daga. Til sölu Opel Record ’67 Uppl. i sima 52214 eftir kl. 7. Til sölu Cortína ’69 selst ódýrt ef um staðgreiöslu er aðræða. Uppl. I sima 23660 og eft- ir kl. 7 1 sima 86303. Vél I VW 1600 óskast keypt. Uppl. i sfma 18831. Viljum kaupa vel með farna Toyotu eða Mazda árg ’73 eða ’74. Uppl. I sima 84067. Datsun 1200 til sölu árg. 1973 ekinn 76 þús. km. Rauð- ur. Uppl. í bílasölunni Braut. Simi 81502. Land-Rover dfsel árg. 1968 til sölu. Tilboö óskast. Uppl. I sima 66621 eftir kl. 17. Ford 17 M Til sölu Ford Taunus 17 M árg. ’72, ekinn 60 þús. km. á vél. Útvarp, segulband, 4 sumardekk á felgum auk 4ra góöra snjó- dekkja fylgir með. Skipti á 1300- 1500 þús. kr. bil möguleg. Milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í sima 52520. VW 1300 Óska eftir að kaupa vél i VW 1300 má ekki vera ekin meira en 50 þús. km. Uppl. I sima 36648. Til sölu Vauxhall Victor árg. ’70 á kr. 100 þús. Uppl. i sima 44652 milli kl. 7 og 11 I kvöld. Óska eftir að kaupa góðan Hercules bílkrana. Uppl. I sima 96-71163. Simca Arian 1963 til niðurrifs. Gott gangverk. Sfmi 44191. Til sölu vel með farinn Citroen GS árg. ’74. Uppi. i sfmt 83157. Fiat 127 árg. ’72 til sölu til niðurrifs. Vél ekin 53 þús. km og er i góöu lagi ásamt ööru krami. Nýleg sumardekk. Boddý er ónýtt. Einnig fylgír'nýtt vélarlok. Uppl. I sima 98-1756 á kvöldin. Óska eftir hægra frambretti og hægri aftur- hurð á Opel árg. ’67—’71. Uppl. I sima 52130 Bflapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undir bifreiða og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höföatúni 10, sími 11397. Varahlutaþjónustan. Til sölu eftirtaldir varahlutir i Citroen ID 19 1969, Peagout 404 árg. 1967, Renault 16 1967, Ford Falcon 1965, Ford Farlane 1967 Ford Custom 1967, Chevrolet Malibu 1965, Chevrolet Biskain 1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125 1972, Land Rover 1964, Rambler 1964, Saab 1967, Skoda 110 1972. Varahlutaþjónustan Hörðuvöll- um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi simi 53072. 1 VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viögerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bfltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Tilboð óskast i Pontiac Bonneville árg. ’70 8 cyl sjálfskiptur. Góður bfll en ógang- fær. Skipti koma til greina Uppl i sfma 99-5809. Range Rover árg. ’76 til sölu. Ekinn 30 þús. km. Uppl. I sima 93-7208 milli kl. 9 og 5. Subaru ’77 óskast i skiptum fyrir Lödu ’75. Góð útborgun. góöar og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I sima 44634. e. kl. 18. Til sölu á Land-Rover, toppgrind, fjaörir (að aftan) dekk 700x16 á felgum. Uppl. I síma 22685 á kvöldin. Til sölu Toyota M II. Hardtop árg. ’75. Grásanseraður. Ekinn 43 þús. km. Uppl. I sima 12343 og I slma 82795 e. kl. 5. Vél f VW Góð vél óskast IVW árg. ’72. Staö- greiðsla. Uppl. i sima 22900 milli kl. 9 og 5. Iökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli/Sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- arG. Péturssonar. Simar 13720 og 83825. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag/ verði stilla vil í hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ í nitján átta niu og sex/ náöu I sima og gleðin vex,/ I gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. G.M.C. Ralli Wagoon árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 22313. Óska eftir að kaupa bfl með 100 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mánuöi. Fyrsta vixil- greiösla eftir tvo mánuði. Allt kemur til greina. Má þarfnast viögeröar. Uppl. í sima 42623. í---------------- Bilaviógerðir ) Bifreiðaeigendur Hvaö hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, ofsavatnshiti,eöa vélaverkir, Það er sama hvað hrjáir hann, leggið hann inn hjá okkurog hann hressist skjótt. Bif- reiöa og vélaþjónustan, Dals- hrauni20, Hafnarfirði.SImi 545 80. Bilaleiga ] Leigjum út sendibfla, verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbflar, verö 2150 kr. pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opiö alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bflaleiga, Sigtúni 1. Sfmar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Ökukennsla ökuskólinn Orion. Sfmi 29440mánud. — fimmtud. kl. 17-19. Alhliða ökukennsla og æf- ingatimar. Aukin fræöileg kennsla I okkar skóla þýöir færri aksturstima og minni tilkostnaö. Timapantanir og upplýsingar: Páll Hafstein Kristjánsson simi 52862, Halldór Jónsson, sími 32943 og Guöjón Jönsson simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukenn- ari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess er óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatfmar Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Sími 40694. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tíma yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskól- inn Champion. uppl. í sima 37021 . milli kl. 18.30 og 20. ^ Veróbréfasaia Skuldabréf. Spariskirteini rikis- sjóðs óskast.Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. ÍÝmislegt ] Spái f spil og bolla f dag og næstu daga. Hringiö I sima 82032. Strekki dúka, sama simanúmer. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Lsarið skyndihjálp! RAUOI KROSSÍSLANDS < •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.