Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 20
Texti: Peter Himmelstrand Teikningar: Kjell Ekeberg VÍSIR Miövikudagur 18. janúar 1978 VISIR NOKKRUM DÓÚl/M ÍFTIR KEPM/IWA FÆ-Ú/ST H/íDA , ÖOTT/R AúNFTHU06 DJOR//S. LWOA HELDUR aiAÓAMAA/MFUN£> ÓTUTTU EFT/R F/ED/N6U S/M. LUÓSMy//DARARM/R ERU'/ HV'/TUM SLOPPUM 06 ME£) ÓKVLUR FVKJR ANDL/T/HU . lUS ÆS* * . - «*<• H*‘o<0 í. > .<* <>vv‘ ■ 4 í'- ol V'0 " s'4'° t»5 - . P'0C<«* ^ IVÍ' rtvoo" „oW ” //Iffií ER/RIN6 R/H6,"/FypSTA ÖDPU 06 ÞR/ÐJA SAT/Á SAJ/6KA VWSAJ- ÚARL/STAf/UM. , S'lÞAN VARO LA6/6 EFST / SÍX LÖHjOUM . ST/KKAH A//DER6S0// 06 KOMPÁU/ FAPA Aö ZFLTA AV/ FVe/PSER AB ZÉ7T /ÆR/A£> ST/JFA SV0L'/T/£> á/AFN/ö'A GRÚPPU/Z/Z/, SFM//ÚMP "SJOZHJX smuy, A6//ETFA 06 AW-FF/L> •/ A33Á ZAÆÓ FyP/F /AA/NU. AAU FAFA- '/ S/Á/A- FYJPSTU TÓNLF/KAFEPD UM SZPJ' APt£> 06 M£> UAC B'H ALLSFFADAZ S/óueFoe.. &JÚPA/ 06 0£H//y FA AFTUK T/&C/FÆR/ '/ JÓNÓI/AKFPP/i// ÓJdf/ZAPPSSTÚDUA '/ SVPÓPU. HÚ 1/FOfA FF/P A£> S/6BA . £>£/£ ZEPBA A£> jEMOA EA6 SEM 6£rUP 3Æ£>/ SLF6/E 'l 6E6H / EU6LA//E/ 06 USA ■ fr£/p SKJOTAST J/T / E//JU//A '/ SCEKJAF/PP P/U/ZEWE/a/uj/W/ ■ ■ Á morgun: Best oð lokum Engar sveiflur á gjaldeyris- mörkuðunum Kyrrt er á gjaldeyrismörkuð- um og breytingar litlar. Dollar- inn styrkist heldur og innan gjaldeyrissnáksins minnkar bil gjaldmiðla og hefur norska krónan heldur hækkað. t Tokyo var dollarinn skráður á 241,7 yen i gær en var i 240,85 á föstudaginn. Eftir fréttirnar frá Saudi Arabiu og breytingar i New York stendur dollarinn stöðugur. Á gjaldeyrismörkuðum i Evrópu er sama sagan. Dollar- inn hækkaði um 10 pfenninga i Frankfurt og er nú skráður á 2.1320. Pundið lækkaði örlitið gagnvart dollar eða úr 1.9275 i 1.9260. 1 vikuy f irliti Bank of America um gjaldmiðla og þró- un þeirra segir að staða dollar- ans sé mjög ótrygg ennþá og litið megi út af bera til að breyta skráningu hans. Þá segir bank- inn að útlitið sé miður gott fyrir norsku krónuna. Fjármálaráðherra Luxem- borgar, Jacques Poos, sagði i gær, að gjaldeyrismarkaðir i Evrópu væru nú mjög stöðugir og ekki væri breytinga að vænta næstu mánuði innan gjaldeyris- snáksins. Hann sagði ennfrem- ur að vestur þýska stjórnin væri þvi mótfallin að lækka gengi marksins og það myndi hafa neikvæð áhrif á útflutninginn. Þá taldi ráðherrann að dollar- inn myndi halda sér við núver- andi skráningu i nokkur ár og hann hefði fallið siðustu 12 mán- uði með vilja stjórnvalda i Bandarikjunum. Hins vegar gætu Evrópulönd ekki látið sina gjaldmiðla falla á sama hátt. Það myndi hafa mjög verð- bólguaukandi áhrif þar sem verð á innfluttum vörum hækk- aði. Innflutningur væri ekki jafn stór hluti viðskipta i Bandarikj- unum. —Peter Brixtofte/—SG GENGISSKRANING Gengið 17. janúar Gengið kl. 13, No. 11. Kaup Sala Kaup: Sala: 1 Bandarikjadollar... . 213.70 214.30 214.10 214.70 1 Sterlingspund . 412.15 413.25 412.15 413.25 1 Kanadadollar 194.55 195.15 195.55 195.15 100 Danskar krónur .. . 3716.70 3727.10 3701.75 3712.15 100 Norskar krónur .. . 4151.10 4162.80 4153.30 4164.90 lOOSænskar krónur .. . 4576.00 4588.90 4576.00 4588.90 lOOFinnsk mörk . 5319.90 5334.80 5315.30 5330.20 100 Franskir frankar. . 4537.10 4549.90 4522.60 4535.30 100 Bclg. frankar . 650.40 652.30 649.00 650.80 lOOSvissn.frankar... . 10806.60 10836.90 10799.50 10829.80 lOOGylIini . 9426.55 9453.05 9422.60 9449.00 100 V-þýsk mörk . 10068.80 10097.10 10046.00 10074.10 100 Lirur 24.40 24.47 24.45 24.51 100 Austurr. Sch . 1394.95 1398.85 1401.65 1405.55 100 Escudos . 529.90 531.40 529.90 531.40 lOOPcsetar . 264.41 265.45 265.05 265.85 100 Yen 88.44 88.69 88.55 88.80 1 Má bjóða þér að spila upp á 20000 heila? Nýr sjónvarpsþáttur um bridge hleypur af stokkunum i þessum mánuði aö frumkvæöi heimssambandsins Forseti heimssambandsins J. Ort- iz-Patino hefur i samráöi viö EdgarKaplan, Harold Franklin og Pietro Bernasvoni ákveöiö form þáttanna. Akveönum pörum verður boð- ið að spila í þáttunum sérstak- lega valin spil. Pörin munu ekki spila gegn hvort öðru, heldur sömu spil og mun Kaplan spila vörnina með Priday sem aö- stoðarmann. Spilin eru valin meö það fyrir augum að vera mjög,kerfiö fyrir meistarana og lærdómsrik fyrir hinn almenna spilara. Hvert par fær 1500 doll- ara sjóö til þess að spila fyrir og siðan borgar þaö fyrir mistök sinefeinhver eru. Ströng tima- mörk eru einnig og eru sdctir greiddar fýrir að fara yfir þau. Pariö sem stendur uppi með stærstan sjóö spilar siðan eitt spil I rúbertubridge gegn á- hugabridgepari. Spilað veröur upp á 20000 heila sem er allhátt jafnvel á þessum siðustu og verstu verðbólgutlmum. Auka- verðlaun veröa fyrir game og slemmur og segi menn al- slemmu og vinni hana, þá er drjúgur skildingur i boði. Alls verða i boði 20.000 dollarar. Þar eð þættirnir verða teknir ámyndsegulband þáerhægtaö sýna viöfangsefni Ur næsta þætti á eftir, til þess að áhorfendur hafi heimaverkefni. Fyrsti þátturinn hefur þegar veriö tekinn upp og leiddu þar ( Stefár^CHiðjohnsen skrifar um bridge: ▼ ) saman hesta sina Gabriel Chag- as og Rixi Markus gegn Priday- hjónunum, sem eru islenskum bridgemönnum aö góöu kunn, siðan þau spiluöu hér i boði Bridgefélags Reykjavikur fyrir nokkrum árum. Vonandi fáum viö að sjá þessa þætti I islenska sjónvarpinu, þótt óskiljanleg tregöa virðist rikja um jafnágætt sjónvarps- efni og bridge þar um slóöir. Þrítugasta félagið gengur í Bridge- sambandið Það mun nú ákveöið að spila Butlerlandsliöskeppni Bridge- sambands lslands tvær helgar i kringum mánaðamótin janú- ar/febrúar. Tuttugu pör spila I opna flokknum, fjórtán i unglinga- flokki, en tiu kvennapör munu fyrst um sinn stunda æfingar . Ekki erafráöið með húsnæði, en nefnd var skipuö til þess að semja reglugerð fyrir keppnina. Liklega veröa spiluð 10 spil milli para og aö loknum leikjum geröur upp mismunur i impum en sleppt að yfirfæra í vinnings- stig. Hjalti Eliasson, forseti Bridgesambandsins skýröi þættinum einnig frá þvi að Bridgefélag Borgfirðinga, Reykholti, hefði gengiö i sam- bandið og væru félögin þar með orðin þrjátiu aö tölu. Láta mun nærri eð helmings- aukning hafi orðiö hjá Bridge- sambandinusiðanHjalti tók við formennsku fyrir rúmum þrem- ur árum. Er þetta ánægjuleg þróun og sýnir hve miklum vin- sældum keppnisbridge á að fagna hérlendis. Fró Tafl- og bridgeklúbbnum önnur umferð i aðalsveita- keppni T.B.K. var spiluð fimmtudaginn 12. janúar úrslit i mfl. urðu sem hér segir. Ingólfur 20 Haukur 4-2 Gestur 16 Rafn 4 Helgi 20 Haraldur 4-4 Björn 20 Siguröur 4-2 Þórhallur 19 Ragnar 1 I 1. flokki urðu úrslit sem hér segir Eirikur 17 Erla 3 Björn 11 Sigurleifur 9 Guðmundur 16 Guömundina 4 Bragi 18 Hannes 2 1 mfl. er röö efstu sveita eftir tvær umferðir þessi: Ingólfur Böövarsson 31 BjörnKristjánsson 30 Þórhallur Þorsteinss. 29 1 1. flokki er sveit Eiriks ^lelgasona^fs^me^^stig^^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.