Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 4
Umsjón: Guðmundur Pétursson é>ilfurf)úöun Mifivikudagur 18. janúar 1978 VÍSIR MUNIÐ Frimerkjasöfnun félagsins Innlend & erl. skrifst. Hafnar- str. 5 Pósthólf 1308 eða simi 13468. Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. ■ GEDVERNDARFÉLAG ISLANDSI Volkswagen Landrover 1955voruum 200þúsundÞjóB- verjar á lista þeirra, sem vildu flytja Ur Sovétrfkjunum. Þá var samt oröift augljóst, aö Sovétyf- irvöld mundu aldrei leyfa þessu fólkiaöfara. Þýski Rauöi kross- inn tók þá saman lista yfir 43 þúsund tilfelli átakanalegra fjölskylduslita, en þaö var ekki nema nokkrum sem hlotnaöist aö flytjast vestur. t kringum þrjátiu til fjörutiu árin 1957 og 58 og um 530 á árunum 1959 til ’64. Eftir úrskuröinn um „póli- tiska endurhæfingu” Volguþjóö- verja 1964 náöust samningar i Vinarborg ári seinna milli Rauöa kross Sovétrikjanna og Þýskalands um aö innfæddir Sovétþjóöverjar fengju aö flytja til Þýskalands. Arieftirþaö eöa 1966 fluttu 984 vestur, áriö 1967 fluttu 836, en svo dró fljótt Ur þessum flutningum aftur, þar til Willy Brandt færöi máliö aftur á dagskrá 1970, þegar hann var staddur i Moskvu til aö undir- rita ekki árásarsamninginn milli Sovétrikjanna og V-Þýska- lands. Eins og I umbunarskyni var 871 leyft aö flytja vestur ár- iö 1971. — Ariö 1972 tók máliö undarlega stefnu, þegar Sovét- menn geröu sig bera aö þvi aö nota þetta bágstadda fólk til þess aö hafa áhrif á innanrfkis- mál V-Þýskalands. Þeir lofuöu aö sleppa 700 Þjóöverjum vest- ur yfir þaö áriö, en nóvember eins og til þess aö auka mögu- leika Brandts til aö sigra I kosn- ingunum var 1.588 Þjóöverjum skyndilega veitt leyfi til þess aö flytja vestur yfir. Þetta stóö skammt og I árslok 1972 voru enn um 30 þUsund Þjóöverjar I Sovétrikjunum á lista Rauöa krossins yfir þá, sem vildu sameinast fjölskyld- um sinum fyrir vestan. Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 o h.* Föstudaga kl. 5-7 e Fjórtánda stærsta þjóðarbrotið, sem byggir Sovétrikin eru Þjóðverjar, sovéskir Þjóðverjar, sem sam- kvæmt siðustu skýrsl- um (frá 1970) töldust um 1850 þúsundir. Minnihluti þessa hóps voru ekki sovéskir rikisborgarar fyrir sið- ari heimsstyrjöldina. Þeir voru ýmist fluttir nauðungarflutningum austur, eða fundu sig sovétmeginn nýrra landamæra, sem dreg- in voru eftir styrjaldar- lokin. Meirihluti þessara Sovétþjóðverja eru af- komendur landnema frá kei saratimanum. A þessum Þjóöverjum og einkanlega Volgu-Þjóöverjum bitnaöi mjög Þjóöverjahatriö, sem blossaöi upp eftir innrás nasista i Sovétrlkin. Lýöveldi, sem þeir höföu stofnaö á Volgu- bökkum var leyst upp og ibU- arnir fluttir austur á bóginn, margir alla leiö til Siberiu. Smám saman eftir þvi sem timinn hefur grætt sárin hefur hagur þeirra ögn vænkast, og áriö 1964 var litiö svo á, aö þeir heföu veriö „stjórnmálalega endurhæföir”. En Volgulýö- veldiö var ekki endurreist. Þessir Sovétþjóöverjar hafa righaldiö i þjóöareinkenni sin fram til siöustu ára, viöhaldiö þýskri tungu sinni og erfö. Þaö er fyrst á siöustu árum, aö ber á ungmennum, afkomendum þessa þjóöarbrots, sem ekki eru mælandi á þýsku. Draumur þessaþjóöarbrots hefur veriö aö endurreisa sjálfstjórnar rlki sitt á bökkum Volgu, sem þeim hef- ur ekki veriö veitt. Úrkula vonar orönir um, aö þessióskrætisthafa margir sótt um leyfi til þess aö flytja Ur landi til V-Þýskalands, en aörir viröast hafa sætt sig viö hlut- skipti sitt og orönir á góöri leiö meö aö blandast öörum þjóöar- brotum Sovétrikjanna. Bonn-stjórnin og þýski rauöi krossinn hafa árum saman staöiö I samningaþófi viö sovésk yfirvöld um leyfi til handa Þjóð- verjum austantjalds til þess aö sameinast ættmennum sinum vestantjalds. Til þessa hefur fá- um veriö leyft aö fara Ur landi. Er þaö eftirtektarvert, aö I þau skipti, sem þaö hefur veriö látiö eftir, hefur þaö komiö heim og saman viö einhverja eftir- látsemi vesturlanda I staöinn, einkanlega þá Vestur-Þýska- lands. Allt i allt hafa innan viö 30 þUsund Þjóöverjar fengiö aö yfirgefa Sovétrikin frá þvi 1957, og voru um 20 þúsund þeirra Þjóöverjar, sem ekki voru sovéskir rikisborgarar fyrir heimsstyrjöldina siöari. Þjóö- verjarfrá Þýskalandi eöa Aust- ur-Evrópu, sem fluttir voru nauöugir til Sovétrikjanna á strlösárunum eöa fyrst á eftir. Fyrsta skrefiö I átt til mann- réttinda til handa þessum þjóö- flokki var tekiö upp Ur heimsókn Adenáuers kanslara V-Þýska- lands til Moskvu 1955. Siöustu á- vinningarnir fengust meö samningum og viöræöum i tið Willy Brandts kanslara og „austurstefnu” hans. PASSAMYNTDIR s teknar í litum tilbutiar strax I barna jl f lölskylcflu LJ OSMYNDI R AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabuoin Hverfisgötu 72. S. 22677 VOLGU ÞJÓÐVERJAR Hjartkær eiginkona min, móðir okkar, tengda- móðir og amma. SIGRÍÐUR MARÍUSDÓTTIR Laugarnesvegi 34 andaðist 16. þ.m. f.h. vandamanna Ekhardt Thorstensen VÍSIR OKKUR VANTAR UMBOÐSMANN Á FÁSKRÚÐSFIRÐI UPPL. í SÍMA 28383 visir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.