Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 18
18
Miðvikudagur 18. jamiar 1978 yisnt
Tveir af aöallcikurunum I breska framhaldsmyndaflokknum^sem hefst
i kvöld — Tom Conti til vinstri og Simon Cadell til hægri.
BRESK ÚTGÁFA AF
„GÆFA EÐA GJÖRVILEIKI"
Sjónvarpið hefur sýningar i
kvöld á nýjum breskum mynda-
flokki. Ber þessi þáttur nafnið
„Glittering Pirzes” á ensku en i
islenskri þýðingu hefur hann hlot-
ið nafnið „Til mikils að vinna”.
Þáttur þessi var sagður eins-
konar svar breta við hinum geysi-
vinsæla myndaflokki „Gæfa eða
gjörvileiki” sem bandarikjamenn
sendu frá sér og enn er i gangi.
Bretarnir hafa ekki verið eins
stórtækir við gerð þessa flokks,
þvi hann er aðeins i sex þáttum.
Söguþráðurinn er aftur á móti
ekki óáþekkur þvi i honum er
fjallað um lifsbaráttu ungs fólks
sem er saman i skóla er sagan
hefst árið 1953. Myndinni lýkur
árið 1976 — eða liðlega 20 árum
siðar — og hefur þá ýmislegt
breytst i lifi þessa fólks, sem
þarna kemur við sögu.
Mvndin er af Adam Morris,
sem leikinn er Tom Conti, kemur
i hinn fræga skóla Cambridge.
Hann er af gyðingaættum og fá-
tækur, en aftur á móti er herberg-
isfélagi hans af tignum ættum.
Þessi myndaflokkur nær trú-
lega ekki vinsældum „Gæfu eða
gjörvileika” hér á landi, en nokk-
uð öruggt má telja að hann verði
vinsæll likt og hann hefur orðið i
þeim löndum þar sem hann hefur
verið sýndur. —klp—
7.00 Morgunútvarp Veöur-
l 2.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfreghir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les
(16).
15.00 óperutónlist: Atriði dr
„Töfraflautunni” eftir Mo-
zart
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagln Oddný Thorsteinsson
les þýöingu sina (17).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur I dtvarpssal:
Erling Blöndal Bentsson
selióleikari leikur Einleiks-
svitu op. 87 eftir Benjamin
Britten.
20.00 A vegamótum a. Sigrún
Gestsdóttir syngur lög eftir
Sigursvein D. Kristinsson.
Philip Jenkins leikur á p-
ianó. b. Manuela Wiesler,
Sigurður I. Snorrason og
Nina G. Flyer leika „Klif”
eftir Atla Heimi Sveinsson.
21.00 „Atján ára aldurinn”,
smásaga eftir Leif Panduro
Halldór S. Stefánsson þýddi.
Helma Þóröardóttir les.
21.35 Stjörnusöngvarar fyrr
og nú Guðmundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þýzkra söngvara. Annar
þáttur: Erika Köth.
22.05 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs iitla” eftir Virginfu M.
Alexine Þórir S. Guðbergs-
son byrjar lestur þýðingar
sinnar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Atvinnaíboði
Ráðskona óskast.
Einstæður faöir óskar eftir góöri
konu til að sjá um heimili. Má
hafa 1-2 börn. Tilboð merkt
„Barngóð” sendist augld. Visis
fyrir 22. jan ’78.
Maður vanur
trésmíöavélum óskast I vinnu.
Trésmiðjan Meiöur hf. Siöumúla
30. Simi 86822.
Maður eöa kona
vön sniðingu óskast. Trésmiðjan
Meiöur hf. Slðumúla 30. Slmi
' 86822.
Tamningamabur
óskast á sveitabæ I Skagafirði.
Uppl. i sima 25413.
óskum eftir
fólki hálfan eöa allan daginn.
Uppl. i sima 32919.
Stýrimann, matsvein
og háseta vantar á netabát sem
rær með net frá Grundarfirði.
Uppl. i sima 93-8676 kl. 17-22.
Skálavörður óskast. I
Skiöadeild Vikings óskar eftir;
skálaverði i stuttan tima. Uppl. I;
sima 37750 — Stjórnin.
51*
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 75806.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu, er vön af-
greiöslustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. isima 835841 dag og
næstu daga.
Fjölhæfur 18 ára
piltur óskar eftir vinnu strax.
Hefur bilpróf. Uppl. I sima 36911.
Ung kona
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. i sima 23960.
Múrarameistari
getur bætt við sig pússningu helst
úti á landi. Uppl. i sima 24954
Er 21 árs
og óska eftir mjög vel launaðri
vinnu. Hef áöur unnið sem sölu-
maður og við útkeyrslu. Uppl. I
sima 73652 næstu daga.
Handlagin kona
óskar eftir vinnu fyrir hádegi.
Heist i Kópavogi. Uppl. i sima
41645.
Athugið.
23ára stúlka óskar eftir atvinnu á
kvöldin og um helgar. Er vön af-
greiðslu. Margt annað kemur til
greina. Uppl. i sima 42195.
17 ára piltur utan af landi
óskar eftir atvinnu helst nálægt
gamla miöbænum. Uppl. i sima
15724.
Húsnæðiíbodi
Gott verslunarpláss
viö Háteigsveg til leigu strax.
Uppl. i sima 32026 e. kl. 19.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúðar og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og i sima 16121. Opiö 10-
5.
Til leigu góð 2 herbergja
Ibúð I neöra Breiöholti. Tilboð
sendist Visi fyrir föstudagskvöld
merkt „Breiðholt II”
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum meö
ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð yð-
ar yður aö sjálfögöu aö
kostnaðarlausu. Leigumiðlunin
Húsaskjól Vesturgötu 4, simar
12850 Og 18950.
Húsnæði óskast
Ung barnlaus hjón óska
eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö sem
fyrst. Uppl. i sima 28373.
Óska eftir að taka
áleiguiönaöarhúsnæði ca. 100-200
ferm. Uppl. I sima 73536 e. kl. 18.
3 stúlkur utan af landi
með 1 barnóska eftir 2ja-4ra her-
bergja ibúö I rólegu umhverfi.
Reglusemiog góð umgengni heit-
ið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. I sima 16574 eftir kl. 5.
tbúð strax (áriðandi)
Óska eftir að taka á leigu Ibúð i
Þorlákshöfn, Grjndavik, Keflavik
eða Sandgerði. Mjög góðri um-
gengni, reglusemi og öruggum
mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. i
sima 35901.
Herbergi óskast
á leigu. Uppl. i sima 81494 e. kl. 19
á kvöldin.
l-2ja herbergja
ibúð óskast á leigu strax. Reglu-
semi. Uppl. I sima 32026 e. kl. 19.
Hjálp! Vill ekki
einhver leigja tveim tvitugum
stúlkum utan af landi Ibúð. Erum
á götunni. Við heitum reglusemi,
góöri umgengni og skilvisum
mánaöargreiðslum. Uppl. I sima
28249.
3ja herbergja
ibúö óskast á leigu. Uppl. I sima
74425.
Ung reglusöm
hjón með 2 börn óska eftir 3ja
herbergja ibúð.. á leigu. Uppl. i
sima 34626.
Systkin með eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á
leigu. Uppl. I sima 76896.
Vesturbær;
Kennari óskar eftir 2ja-4ra her-
bergja Ibúð, helst nálægt Mela-
skóla. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i slma 24929.
Ung^reglusöm hjón
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja Ibúö i rólegu umhverfi.
Aðeins tvennt I heimili. Æskilegt
frá og með n.k. mánaðarmótum.
Uppl. i sima 76862 eftir kl. 7 á
kvóldin.
Ungt par
með 1 barn óskar eftir 2ja - 3ja
herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. I
sima 81158.
Óska eftir
2ja - 3ja herbergja Ibúð strax. Er
á götunni. Uppl I sima 34192
Óska eftir
2ja - 3ja herbergja Ibúð. Uppl. I
sima 75368
Ungur maður óskar
eftir ibúö I grennd viö Laugarás.
Uppl. i sima 51208.
3ja-4ra herbergja fbúö óskast
strax.
Erum á götunni eftir bruna.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið ásamt einhverri fyrirfram-
greiðslu. Uppl. i sima 72792.
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúð frá 15.
febrúar i 7 mánuði. Helst I Breið-
holti. Simi 74443.
Ibúð óskast
öldruð hjón frá Bandarikjunum,
vesturislensk, óska eftir 3ja-4ra
herbergja Ibúð til leigu sem fyrst,
helst i vesturbænum. Vinsamleg-
ast hringið I sima 16440.
Sendiráð
óskar eftir fyrir miðaldra, barn-
laus hjón 3-4 herbergja ibúð helst
i Vesturbænum. Þyrfti að vera
búin húsgögnum að einhverju eða
öllu leyti. Ars fyrirframgreiðsla.
Ibúin þarf að vera i góðu ásig-
komulagi. Uppl. i sima 84433 og
82110 milli kl. 9 og 5.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð strax.
Tryggar greiðslur, er á götunni.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 34192.
Húseigendur
hver getur leigt reglusamri komu
2ja herbergja Ibúö. örugg mán-
aðargreiðsla. Simi 30882.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast strax á leigu. Uppl. I sima
76831.
óska eftir
að taka góða 4ra herbergja Ibúð á
leigu á góðum stað i bænum sem
allra fyrst. Góðri umgengni heitið
og reglusemi. Uppl. I sima 72475.
Ungt par við nám
óskar eftir 2ja-3ja herbergja
Ibúöo Uppl. I sima 28978 eftir kl.
18.
ife
Bilauiðskipti ]
WUlys ’74-’75
(CJS) Sá sem vill taka góða Toy-
ota Corolla station ’74 upp i góðan
Willys er beðin að hringja i sima
20530.
Dodge Dart
til sölu árg. 1972. Uppl. I sima
36440.