Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 18.01.1978, Blaðsíða 16
Miftvikudagur 18. jandar 1978 VISIH i dag er miövikudaggur 18. janúar 1978 18. dagur ársins. Árdeg isflóð er kl. 01.48/ síðdegisflóð kl. 14.18. J APOTEK llelgar, -kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 13r 19.janúar verftur i lngólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. t>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 r.ema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haftiarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYDARÞJÓNUSTA Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Scltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörftur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröi Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaftir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,’ slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334.; Slökkvilið 2222. Akureyri.' Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ölafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. 1 Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Nei, takk, FlojJJ — Égþekkic min takmörk SIGGISIXPENSARI Farðu og talaðu við prestinn Siggi. Hann er alltaf svo utangátta i ,samkvæmum.r Jf / Erþað / furða? j V Maðurinn J ? ber ekkertN ( skyn á | .oi veraldlega ) hluti v&rC 11 1 - lAJK Q Tannlæknir Hjcr hefur enginn tannlæknir verift siftan fröken Torup fór i fyrra vor. En nú hefur Friðjón læknir Jensson á Eskifirði ákveft- ið að setjast hjer að sem tannlæknir. Kemur væntanleta alfluttur meft vorinu. Neskaupstaöur. ■ Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Ofnbökuð epli Veljift súr meðalstór epli og áætlið 1-2 epli á mann. Stingiö kjarnahúsift úr eplunum en af- hýftift þau ekki. Setjift eplin i smurt ofnfast fat efta I mót. Fyllift þau meft einhverri eftir- talinni fyllingu: 1. Leggir ljósar rúsinur 1 bleyti i kalt vatn um stund. Hrærift ljósu sirópi saman við þær. 2. Appelsinu efta aprikósu- marmelaði. Hindber efta jarða- berjasulta. 3. Blandiðsamankanel, sykri, söxuðum hnetum.niöndlum eða kókosmjöli. 4. Blandift saman söxuftum hnetum efta möndlum. Hræriö linu sm jöri eða smjörliki saman viö, ásamt Örlitlum sykri. 5. Hrærift smjör efta smjörliki lint. Blandift saman vift þaft rifnu appelsinuhýöi og karde- mommum ásamt örl. sykri. 6. Tilbúift möndludeig : Hellift örlitlu vatni efta hvltvini i fatift og setjift smjörbita á hvertepli. Bakift eplin vift 225 C i u.þ.b. 25 minútur. Berift eplin fram heit meft vanillusósu efta rjóma sem eftirrétt. c V V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir ) HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: KÍ. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heipiilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. YMISLEGT Félag einstæftra foreldra: Almennur félagsfundur verftur aft Hótel Esju fimmtudaginn 19. janúar kl. 21. Steinunn Olafsdótt- ir félagsmálafulltrúi ræft- ir um hegftunarvandamál barna og unglinga og Helga Hannesdóttir, barnageftlæknir um geft- ræn einkenni hjá börnum og unglingum. Gestir og nýir félagar velkomnir. Mætift vel og stundvis- lega. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Hátiftarfundurinn verftur I félagsheimilinu fimmtud. 19. jan. kl. 20.30. Mætið vel og takiö meft ykkur gesti. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafé- lagi Reykjavlkur: Fræftslufundur verftur haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30 I matstof- unni aft Laugavegi 20 B. Dr. Bjarni Þjóftleifsson læknir flytur erindi um ristilsjúkdóma. Allir eru velkomnir. Önæmisaftgerftir fyrir fullorftna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernd- arstöft Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamleg- ast hafift meft ónæmis- skirteini. MINNCARSPJOLD Minningakort Styrktar- félags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verslanahöllinni, bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrif- stofu félagsins, Lauga- vegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá einnheimt upphæðina i giró. TIL HAMINCJU Þann 3. des. voru gefin saman i hjónaband af sr. Ragnari Fjalar Lárus- syni i Hallgrimskirkju, Edda Benediktsdóttir og Sigurður Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Alftahólum 8 Reykjavik. — Nýja Myndastofan. VEL MÆLT Sá sem hugsar aldrei um annað en eigin hagsmuni, gerir heim- inum greiða þegar hann deyr. — Tertulli- anus BELLA Þetta er þakklætið fyrir að ieggja það á sig að læra að búa til hollan og nærandi mat. ORÐIÐ Og þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og mun takayðurtil min til þess að þér séuð og þar sem ég er. — Jóh. 14,3 SKAK Svartur leikur og vinnur m i JL* A t 1 tt EL JL *t i & Hvitur: Schulten Svartur: Kieseritzky Paris 1846 # s i.... 2. Kxh3 3. Kh4 4. Kh5 Dxh3+!! Re3 + Rf3+ Bg4 mát

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.