Vísir - 01.02.1978, Side 1
Miðvikudagur 1. febrúar 1978 29. tbl. 68 árg.
Sími Visis er 86611
Vísir birtir útreikninga Ferðamálaráðs varðandi heimsmeistaraeinvígið:
IfACl ruAn IIDIMIJ Mll 1 DAIIM
IVUj 1 NAtl UICINN NU 1 1 KAUN
MINI í\ EN VIÐ EINVH }IÐ 72
— segir Heimir Hannesson, Formaður ferðamálaráðs íslands
Víðtœk kynning á
einvíginu hefur verið
undirbúin á vegum
Ferðamálaráðs
erlendis
„Ég held aö við tslendingar
ættum i þessu tafli að leika var-
káran sóknarleik”. Þetta segir
Heimir Hannesson formaður
ferðamálaráðs i viðtali sem birt
er á 2. og 3. siðu i dag. Þar eru
jafnframt birtir útreikningar á
kostnaði við heimsmeistaraein-
vigið nú samanborið við einvig-
ið 1972. Til aö gefa raunhæfa
mynd hefur Heimir stuðst við
visitölu byggingarkostnaðar og
vísitölu framfærslukostnaðar.
tJt úr þeim dæmum koma mjög
athygiisverðar tölur.
Sé kostnaður við heims-
meistaraeinvigið 1972 færður til
verölags nú, samkvæmt visitölu
byggingarkostnaðar, þá verður
áætlaöur kostnaður við einvigið
nú rúmum 18 milljón krónum
minni en þá. Sé hinsvegar stuðst
við visitölu framfærslukostnað-
ar kemur i Ijós að einvigishald
nú er rúmum 26 milljón krónum
ódýrara.
Ferðamálaráð hefur undirbú-
ið viðtæka kynningu erlendis
sem hleyptyrði af stokkunum ef
einvigið yrði haldið hér. Þar er
um að ræða almenna kynningu
á landi og þjóð. „Þar yrði lögð
áhersla á að hér býr sjálfstæð
þjóð sem stundar og sinnir hinni
göfugu iþrótt hugans, skák-
inni!’ sagði Heimir Hannesson
Utreikningarnir eru birtir
á blaðsíðum tvö og þrjú,
en frétt um afstöðu skák-
sambandsins á baksíðu.
Tugir stórmeistara tefla hér
Síðasti hluti
myndasögunnar
um ABBA í dag
Myndasagan er á
blaðsíðu 20, en frétt
um Abbaœðið
á Islandi
er á baksíðu
Reykjavíkurskákmótið,
sem hefst á laugardaginn,
verður sterkasta skákmót
sem hér hef ur verið haldið.
( þvi taka þátt 14 skák-
menn, þar af 10 stórmeist-
arar og einn heimsmeist-
ari.
Þátttakendur eru Hort, Larsen,
Polugaevsky, Miles, Smejkal,
Browne, Lombardy, Kuzmin,
Friðrik Olafsson, Guðmundur
Sigurjónsson, Jón L. Arnason,
Geir Hallgrimsson, forsætis-
ráðherra,sagði I sjónvarpsþætti
i gærkveldi að tillögur Alþýðu-
bandalagsins varðandi lausn
efnahagsmálavanda þjóðarinn-
ar væru holar eins og tóm tunna
og Ólafur Jóhannesson við-
Leif ögaard, Helgi Ólafsson og
Margeir Pétursson.
Fyrstu verðlaun eru 2.200 doll-
arar, 1.500 dollarar i önnur verð-
laun og eitt þúsund i þriðju. Fyrir
unna skák greiðast 50 dollarar, 15
fyrir tapaða og 10 fyrir jafntefli.
Þau nýmæli eru á þessu móti að
timamörk verða 90 minútur á
fyrstu 301eikina og næstu 20 leikir
á 60 minútum. Biðskákir eru með
mörkunum 20 leikir á klukku-
stund.
Teflt verður á Hótel Loftleiðum
og verður nánar sagt frá" mótinu
siðar. —SG
skiptaráðherra taldi þær óraun-
hæfar og erfitt að koma þeim i
framkvæmd.
En hverjar eru þessar tillög-
ur? Frá þeim er greint á blað-
siðu sjö i viðtali við Ólaf Ragnar
Grimsson.
Tillögur Alþýðubandalagsins í efnahagsmálum:
Eru þœr holar eins
og tóm tunna?
Bein lína til borgar-
stjóra á ritstjórn
Vísis annað kvöld!
Birgir isleifur Gunnarsson
Borgarstjórinn í
Reykjavík, Birg: ■ (sleif-
ur Gunnarsson, mun
verða á ritstjórn Vísis
milli klukkan hálf átta og
níu annað kvöld og svara
þar fyrirspurnum les-
enda Vísis.
Þetta verður i annað sinn sem
Visir veitir lesendum sinum
þessa þjónustu. Slik bein lina
var fyrir skömmu til Garðars
Valdimarssonar, skattrann-
sóknastjóra,á ritstjórn Visis,og
var þá hringt stanslaust viðs
vegar að af landinu og mikill
áhugi fyrir þessari nýju þjón-
ustu blaðsins.
Nú er það sem sagt Birgir Is-
leifur Gunnarsson, borgarstjóri,
sem verður við simann hjá okk-
ur hér á Visi annað kvöld,
fimmtudagskvöld. Ef þér liggur
eitthvað á hjarta varðandi
borgarmálin almennt, þitt
hverfi eða önnur atriði sem
borgarstjóri gæti svarað skaltu
hringja i sima Visis,86611, annað
kvöld milli klukkan 19,30 og 21.
Síminn er 86611
Hlý yfirhöfn er hverjum manni nauðsyn þessa
dagana, þegar það rignir að morgni en að kvöldi er
kominn norðangarri með frosti og fannfergi.
Hún gerir sér grein fyrir þessu unga konan hérna
á myndinni þar sem hún stikar eftir Austurstrætinu
í dýrindis pelsi og hnéháum stígvélum. Jens Alex-
andersson tók myndina síðdegis í gær.
j
i
I