Vísir - 02.02.1978, Qupperneq 2
1
v
í Reykjavík
y “
Átt þú von á gengisfell-
ingu?
Ævar Snorrason, rafvélavirki:
Já, maöur hefur heyrt þaö og ég
held aö þaö megi búast viö henni.
Björgvin Kristófersson, raf-
virkjameistari: Já vafalaust
veröur gengisfelling i einhverri
mynd. Mér list nú heldur illa á
slik úrræði.
Guömundur Grlmsson, lxknir:
Ég býst ekki viö gengisfellingu en
hinsvegar hrööu gengissigi.
Magnús T. Magnússon, slökkvi-
liösmaöur: Þetta er eina úrræöiö
sem þeir hafa og þaö breytist ekki
fyrr en i næstu stjórn.
Inga Hjartardóttir, húsmóöir:
Ætli þaö ekki. Það veröur þaö
sama og venjulega. Mér list illa á
gengisfellingu.
Fimmtudagur 2. febrúar 1978 VISIR
BORGARSTJÓRI SVARAR FYRIRSPURNUM
FRÁ LESENDUM VÍSIS f KVÖLD
Visir býður lesendum
sinum að hafa sam-
band við Birgi ísleif
Gunnarsson borgar-
stjóra á ritstjórnar-
skrifstofum blaðsins.
Fá klukkan 19.30 til
klukkan 21 situr
borgarstjóri fyrir svör-
um á beinni linu og
siminn er 8 66 11.
Ekki er að efa að margir vilja
koma á framfærispurningum til
borgarstjóra. Hann hefur nú
fyrir skömmulagt fram nýja at-
vinnumálastefnu, fjárhagsáætl-
un borgarinnar hefur verið
mjög til umræöu og ibúar ein-
stakra hverfa hafa eflaust
ýmislegt ipokahorninu sem þeir
vilja spyrja borgarstjóra um.
Blaöið vill mælast til þess við
þá sem ætla aö hringja á um-
ræddum tima aö hafa spurning-
ar si'nar tilbúnar og stuttar og
gagnorðar. Meö því móti er
hægt að koma fleiri lesendum aö
og bifj verður styttri.
Fyrir skömmu sat Garðar
Valdimarsson skattrannsóknar-
stjóri fyrir svörum á ritstjórn
Vfsis og hringdi þá gifurlegur
fjöldi fólks. Þvi hefur verið
ákveðið aö lengja timann sem
lesendum gefst kostur á aö
hringja og sem fyrr segir situr
Birgir tsleifur Gunnarsson við
simann frá klukkan 19.30 til 21 i
kvöld.
Birgir tsleifur Gunnarsson er
41 árs að aldri og tók við starfi
borgarstjóra i Reykjavik þann
1. desember 1972.
—SG
Borgarstjóri hefur haldiöfundi meö fréttamönnum af og til og komiö þar á framfæri upplýsingum og svaraö fyrirspurnum.
Rússneskan I þættinum
Seytján svipmyndir á vorikem-
ur einkenniiega fyrir, þegar um
alþekkt nöfn er aö ræöa, eins og
Hitler og Himmler. Á rússnesk-
unni veröur þctta Gitler og
Gimmler. Samkvæmt þessu ber
aö segja Geil Gitler, og má vel
skilja andúö nasista á þjóö, sem
þannigfór meö næstum ginnhei-
lög nöfn án þess aö depla auga.
Annars hefur löngum gengiö
erfiölega að fá einhverja viö-
hlítandi stafsetningu á rúss-
neskum nöfnum og staðlaðan
framburö á þeim. Komst þetta
kannski lengst til leiöréttingar,
þegar nafniö Gromyko var boriö
fram Framyko i fréttatímum
útvarps hér á árunum. Nafn
Krustjoffs hefur aldrei fengiö
viöunandi stafsetningu, en t.d.
á dönsku er þaö skrifaö Hrust-
sfjoff eöa eitthvaö i þá áttina.
Virðist þar ekki vera skortur á
h-um, þótt þeir Gitler og
Gimmler veröi aö lúta málvenj-
um Rússa.
Annars hafa Seytján svip-
myndir á vori mælst vel fyrir
hér á landi, þótt mörgum þyki
þættirnir langdregnir. Munu
þar hjálpast að hægar og virðu-
legar hreyfingar aðalhetjunnar
og s vo talan seytján. Nú er kom-
iöá daginn aö þættirnir eruekki
nema ellefu eöa tólf, og hafa þvi
fleiri en ein svipmynd birst i
sama þætti. Seytján svipmyndir
á vori eru trúveröugar, þótt
gamall draumur um svik
vesturveldanna viö Rússa veröi
aldrei annað en gamall draum-
ur. Ekkert hefur nokkru sinni
komiö upp, sem bendir til þess
þaö, aö hinn frægi rússneski
njósnari Abel, sem tekinn var i
New York og siöan býttaö fyrir
ameriskan njósnaf lugmann,
hafi starfaö i riki nasista og sé
fyrirmyndin aö Stirlitz. Sé svo
ter Abel að veröa meö meiri-
háttar afreksmönnum njósna-
starfseminnar, og sýnu stór-
brotnari en rússneski njósnar-
inn Sorge, sem tekinn var af lifi
i Japan á striösárunum. En
þetta verður auðvitaö aldrei lát-
iö uppskátt, enda eru Sovétrikin
leynistofnun, sem hirðir ekkert
um þörf Vesturlanda fyrir sagn-
fræði.
Rússar komust yfir mikið af
gögnum þegar þeir lögöu Berlin
undir sig, og voru fljótir að
koma þvíhelsta undan. Skjala-
söfnog filmusöfn, dánarvottorð
Gitlers og margt fleira, lenti I
þeirra höndum og þar situr þaö
engum til gagns af því sagn-
fræöi af þessu tagi kemur ekki
mál viö kommúnista. Samt hafa
þeir klippt saman nokkrar
myndir af hryðjuverkum og
sýnt gestum i sendiráöum. Eina
mynd hafa þeir m.a. tekiö sam-
an um Gitler sjálfan, sem sýnd
hefur verið i rússneska sendi-
ráöinu hér. Mynd þessi er unnin
úr þeiin filmusöfnum, sem
Rússar náðu undir sig við kom-
una til Berlínar.
Auðvitað ættu Rússar að
bjóöa þessar myndir til sýninga
á Vesturlöndum. Þótt Seytjan
svipmyndir á vori séu alls góös
maklegar, þá myndum viö ekki
slður hafa gagn af að sjá
heimildamyndir um þá félaga
Gitler og Gimmler.
Svarthöföi.
GITLER OG GIMMLER
aö Allan Dulles hafi staöiö i til-
raunum til sérsamninga viö
nasista, en auövitaö eflir sjón-
varpsefni um svona „svinari”
bandamanna þjóöerniskennd
vegna þess aö þáttasmiöirnir
komast i algjör þrot þegar á aö
fara aö ræöa þann þátt sér-
samninga, sem snertir þýska
viösemjendur. Viröist sem ljúka
með Rússum, enda væri skrftið
af þeim aö leggja i kostnaö viö
gerð þátta af þessu tagi án þess
KGB fengi þar nokkru ráðið. í
rauninni svarar efnið sér sjálft.
eigi sýningum áður en þvi hefur
verið svaraö hverjir þeir Þjóð-
verjar hafi átt að vera, sem
gátu gert sérsamning um friö.
Koinið hefur fram getgáta um