Vísir


Vísir - 02.02.1978, Qupperneq 4

Vísir - 02.02.1978, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 2. febrúar 1978 VISIH ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HBLLB ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSl MUNIÐ Frimerkjasöfnun félagsins Innlend & erl. skrifst. Hafnar- str. 5. Pósthólf 1308 eða simi 13468. Smurbrauöstofan ÍJ BJQRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 é>ilfurl)úöun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á göinlum munum: * Fimmtudaga kl. 5-7 e h.™ Föstudaga kl. 5-7 e Blaðburðarbörn óskast Stigahlið Grænahlíö Bogahliö Kóp. Aust.b. Hólmar Iljallar Flatir Bakkafiöt Móaflöt Smáraflöt Skúlagata Skúlagata frá 51 Borgartún Skúlatún VISIR Fjögurra stjörnu leyniþjónustur Leyniþjónustum hinna ýmsu rikja heims eru gefnar einkunn- ir í nýjasta tölublaöi tfmaritsins „TIME”. Eru þar hæstskráöar ieyniþjónustur Bandarikjanna og Sovétrikjanna, en fast á hæla þeim koma samsvarandi stofn- anir Bretlands og tsrael. Rétt eins og kvikmyndagagn- rýnendur blaða deila út stjörn- um til meðmæla með biósýning- um gefur „TIME” hverju ríki merki, skikkju og rýting, tákn njósnarans. Mest erugefin fjög- ur slik tákn, eins og hótel i’ ferðamannapésum fá best fjög- urra stjörnu einkunnir. Leyniþjónustur þessara fjög- urra ofannefndu ríkja fá fjögur tákn. Á eftir þeim koma svo leyniþjónustur Tékkóslóvakíu, Póllands, Vestur-Þýskalands, Frakklands, Japans og Kina — öll með þrjú tákn. NoregurogSviþjóö þykja ekki nema tveggja slikra stjörnu virði hvort, meöan Kanada og Ástralía eru á botninum með eitt tákn hvort. „TIME” segir, að Sovétrikin verjiárlcga meirufétil KGBen Banda rikjastjórn lætur renna til CIA og skyldra stofnana. Hefur blaöiö eftir háttsettum erind- reka CIA og öðrum embættis- manni Hvita húss-stjórnarinn- ar: „Kússarnir eru mikið betri, en almennt er haldið. — Ég held, aö þeir séu ári góöir.” Um MOSSAD, leyniþjónustu lsraels, sem „TIME” setur ofar bresku leyniþjónustunni, skrif- ar blaöið: „MOSSAD er rnjög vel skipulögð, einbeitt og svifst einskis, og nær ógjörningur fyr- ir hina að lauma erindreka inn i raðir hennar.” Um bresku leyniþjónustuna skril'ar TIME: „Hún skarar fram úr i pólitiskum ákvörðun- uin og skUgreiningu á upplýs- ingum. Hún er vel heima i þvl sem er að gerast i Austurlónd- um nær, en litilsmegandi I Af- riku.” TIME hcldur þvi fram, aö Tékkóslóvakía og Pólland hafi bestar leyniþjónustur I Aust- ur-Evrópu, fyrir utan Sovétrlk- in. Aöalskotspönn Tékkósióvakiu segir blaöiö að sé Bretland, og telur aö 50 erindrekar starfi I tékkneska scndiráðinu í Lond- on. „Póiverjum gengur hins- vegar betur aö blanda sér i hóp- inn eriendis,” skrifar blaðið. Um Vestur-Þýskaland segir TIME, að „Bundesnachrichten- dienst” sé hreint frábær i við- fangsefnum, sem lúta að Aust- ur-Þýskalandi eða öðrum Var- sjárbandalagsrikjum. Helstur ljóður á ráöi hennar þykir sá, hvað Austur-Þjóöverjum og Sovétmönnum hefur tekist auð- veldlega að smeygja sér inn fyr- ir veggi hennar. Um frönsku leyniþjónustuna SDECE skrifar TIME: „Hún á nokkra ágætis foringja og starf- ar prýðilega á stöku svæðum.” — En blaðiö bætir því við, aö innbyröis togstreyta hamli störfum hennar, ogtelur, að er- indrekar kommúnista gangi út og inn um SDECE. TIME segir, að njósnir Jap- ana liggi mest á efnahags- og iönaðarsviöinu, öflun upplýs- inga uin stefnuákvarðanir ann- arra rikisstjórna f efnahags- málum. Leyniþjónusta Kina hefur fundið sér heist athafnasvið i Asíu og Afríku, eftir þvi sem TIME segir, og meðal kin- verskra innflytjenda i öðrum löndum. Segir blaðiö hana tæknilega illa útbúna, en vel að sér i skilgreiningu upplýsinga og varðandi iðnvæðingu Rússa i Siberíu. TIME segir lesendum, að það byggi þessar ályktanir sinar og cinkunnagjöf á upplýsingum, sem blaðið hafi aflað sér hjá leynierindrekum heima i Bandarikjunum og erlendis. HMM DAGA UNDIR SNJÓSKRIÐU 42 ára gömlum vörubílstjóra var bjargað i fyrradag úr bif- reið hans, sem grafist haföi undir snjóskriðu i Ohio. Leit- arflokkurinn þurfti að grafa sig sjö metra niður i snjóinn, áöur en komið var aö bifreiðinni. „Það er allt í lagi meö mig”, , var það fyrsta, sem bilstjórinn sagði, þegar bróðir hans, sem var meðal leitarmanna, dró hann úr bilnum. Hafði liann þá verið grafinn i snjódyngjunni í fimm daga. Með þvi aö bræða snjó við lík- ama sinn, varð hann sér út um drykkjarvatn. Honum tókst að þrýsta pipu út um bílinn og upp á yfirborðið og tryggja sér þannig súrefni. Hita liélt hann á sér með þvi að vefja sig ábreið- um. En matarkyns bragðaði hann ekkert i þessa fimm daga. FJORA DAGA I SKAFLI Björgunarsveitir, útbúnar leitartækjuin, eins og notuðeru i snjóskriöum i ölpunum, fundu loks i fyrradag 61 árs gamlan mann, sem setið hafði fastur I bifreið sinni i skafli i Skotlandi. laugardag, en vitað var um ferðir hans i Norður-Skotlandi, þar sem þrennt lét lifið i hríðar- byl i byrjun siðustu viku. — Þá gekk yfir Skotland manndráps- bylur, einn sá versti, sem komið Ekillinn, Bylly Sutherland að nafni, var fluttur á sjúkrahús, en var ótrúlega litið lerkaður eftir fjögurra daga lokun iskafl- inum. Mannsins var saknað fyrst á hefur í þrjátiu ár.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.