Vísir - 02.02.1978, Qupperneq 6
6
fóík
Kom til þess að
kaupa sér kók...
Hubert Humphrey
afgreiddi í verslun
föður sins, þegar
Muriel Buck kom inn
til þess að kaupa sér
eina kók. Það var 1934.
Hann kom henni
fyrirsjónir sem magur
piltur sem gerði svo
mikið að gamni sínu,
að henni virtist hann
hálf barnalegur. En
hundrað dansleikjum
siðar urðu þau hjón.
Það var 1936. Hún gaf
honum sparifé sitt svo
hann gæti komist til
náms og hún vann é
skrifstofu. Á hverjum
morgni fór hún á fætur
klukkan 5 til þess að
smyrja samlokur sem
hann seldi siðan öðrum
stúdentum. I stjórn-
málabaráttunni studdi
hún hann með ráðum
og dáð. Og árið 1968,
þegar þau áttu orðið
fjögur uppkomin börn,
og kölluðu hvort annað
,,m ö m m u " o g
„pa bba" s a g ði
Humphrey: ,,Það
hl jómar kannski
kjánalega, en ég elska
þessa konu meira nú en
fyrir 10 árum — ég hef
unun af henni."
Þau eru vinsœlust
Hjónin John Alder-
ton og Pauline Collins
eru einhverjir mestu
gamanleikarar i enska
sjónvarpinu síðustu ár-
in. Þau fá hvert til-
boðið á fætur öðru og
hafa nóg aðgera þessa
dagana.Menn muna án
efa eftir þeim úr
myndaf lokknum Hús-
bændur og hjú, þar
sem hann lék bílstjóra
þeirra Bellamy hjóna
og hún lék stofustúlku.
Það hlutverk varð til
þess að gera Pauline
Collins fræga og þá
léku hjónin t fyrsta
sinn á móti hvort öðru.
Sjónvarpsstöðvar
keppast nú um að fá
þau i ýmsa þætti og
þau taka þeim til-
boðum sem þeim líst
best á. Nú síðast gerði
BBC myndaflokk með
þeim hjónum.
Snyrtistofa
fyrir börn
Tipperary er eini
staðurinn í Hollywood
sem Tatum O'Neal er
of gömul fyrir. Það er
snyrtistofa sem ein-
göngu börn frægra og
auðugra foreldra
sækja. Lisa dóttir Elvis
Presleys og börn leik-
ara eins og Jack
Lemmon, Tony Curtis,
Julie Andrews og Mar-
lon Brando sækja
staðinn og fá snyrt-
ingu. Natalie Wood
kemur líka reglulega
með börnin tvö,
Natasha 7 ára og
Courtney 3ja ára.
Þjónustan er gíf.urlega
dýr en fólkinu finnst
peningunum ekki eytt i
neina vitleysu. Jack
King heitir eigandi
stofunnar en hann
opnaði hana fyrir
f imm árum. Síðn hef ur
hann haft miklu meira
en nóg að gera og segir
mæður hringja og
panta tima frá öllum
stöðum í heiminum. Á
myndinni er Jack King
að greiða Carnie 9 ára
dóttur Brian Wilson
eins meðlima The
Beach Boys sem situr
þarna undir konu sinni.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Fimmtudagur 2. febrúar 1978
VISIR
öðrum 1 té aöstoö svo um munar.
>að er vel þess virði.
Krabbinn,
22. júnl — 23. júll:
margt getur þó tekið breytingum
til hins betra, einkum hvað varð-
ar fjármál.
lengra” I einhverju máli
standa síðan fast við það.
og
Hrúturinn,
21. mars — 20. aprll:
Þetta Htur út fyrir að verða mjög
gagnlegur dagur, sér I lagi hvað
snertir alls konar undirbúning og
skipulagningu. ___________
Nautið,
21. april — 21. mal:
Gkki skaltu endilega fylgja þeim
að málum I dag sem annað hvort
heimta allt eða ekkert. Milliveg-
urinn mun reynast farsælastur.
Tvlburarnir,
22. mai — 21. júni:
Reyndu að jafna ágreining sem
upp kann að koma innan
fjölskyldunnar eöa þeirra sem þú
umgengst náið. Farðu varlega I
umferðinni.___
Ljónið,
24. júlí — 23. ágúst:
Með lipurð og lagni geturðu náð
langt I dag, einkum ef þú gerir
þér far um að miða við aðal-
atriðin og láta aukaatriðin lönd og
ieið.... .. __
Meyjan.
24. ágúst — 23. sept:
Vogin,
24. sept. — 22. nóv:
Farðu gætilega með sjálfan þig,
varastu ofþreytu, ofkælingu og
annað slikt, og ef þú kennir ein-
hvers krankleika skaltu ná I
lækni.
j Rrekinn,
__ _ 24. okt. — 22. nóv.:
ÞaðTítur út fyrir að þú hafir tögl-
in og hagldirnar I einhverju máli
og þér sé þess vegna sérstakur
vandi á höndum, aðþú verðir ekki
sakaður um hlutdrægni.
Steingeitin,
22. des. — 20. jan.:
^arðiTþér yfirleitt hægt og rólega
I dag en llttu I kringum þig og
taktu vel eftir hlutunum. Það
kemur sér bráðum vel að vita all-
ar áttir.
Vatnsberinn, 3
íffi* 2L jan. — 19. feb.:
Það litur út fyrir að flest gangi
sæmilega I dag en llttu I kringum
þig og taktu vel eftir hlptunum.
Láttu ekkert draga úr þér kjark.
Fiskarnir,
20. feb. — 20. mars:
Þaðer ekki útilokað að þér bjóðist Dagurinn veldur ef til vill ekki
óvenjulegt tækifæri til að láta neinum straumhvörfum, en
Bogmaðurinn, Taktu vel á fyrri hluta dagsins, þá
}/§ 23. nóv. — 21. dejL^ mun best ganga. Hvlldu þig svo
Það getur farið svo að þú neyðist einfaldlega þegar hlutirnir fara
til að segja: „Hingað og ekki verða erfiðir viðfangs.