Vísir - 02.02.1978, Side 7
VISIR Fimmtudagur 2. febrúar 1978
7
„DIBEIN", LYF FYRIR SYKUR-
SJÚKA TEKIÐ AF LYFJASKRÁ í
NOREGI VEGNA AUKAVERKANA
Lyf fyrir sykursjúka,
sem ber heitið ,,Di-
bein” hefur verið tekið
af lyfjaskrá i Noregi
frá og með 1. janúar sl.
Ástæðan er sú að komið
hefur i ljóst að lyfið
hefur hættulegar auka-
verkanir.
I norska blaðinu
Verdens Gang kemur
það fram að sykursýk-
issjúklingar sem tekið
hafa þetta lyf hafa lát-
„Örfóir sjúklingar
hér nota þetta lyf"
- segir Ólafur Ólafsson, landlœknir
Visir hafði samband við
landiækni Ólaf Ólafsson og
spurðist fyrir um það, hvort
lyfiö „Dibein” væri notað hér
á landi. Hann sagði að það
væri sáralitið notað hér, þaö
væruaöeins örfáir einstakling-
ar sem notuðu þetta lyf.
Landlæknir sagði aö fyri»
um það bil einu ári siðan
hefðu verið nokkuð miklar
umræður um þetta lyf i
Bandartkjunum, svo læknum
hér á landi væri kunnugt um
þær aukaverkanir sem það
hefði i för með sér. ólafur að
sagði að ef lyfið væri tekið i
stórum skömmtum, þá gæti
þaö haft aukaverkanir og of
mikil sýrumyndun gæti átt sér
stað i likamanum. „Þetta er ir. að viðgetumfylgst mjög vel
sérlyf sem mjög strangt eftir- með þeim lyfjum sem hingað
litermeðogþeirfáusem nota eru flutt. Vegna þessara
það eru undir nákvæmu eftir- tveggja atriöa er miklu auð-
liti. A markaði i Skandinaviu veldara fyrirokkur að íylgjast
eru um fjögur til fimm þúsund með þeim lyfjum sem hér eru
sérlyf, en ekki nema innan við á markaði, heldur en t.d.
eittþúsund hér á landi. Einnig Norðurlandaþjóðirnar”, sagði
eru innflytjendur lyfja það fá- ólafur ólafsson. —KP
,Get ekkert sagt um máfið'
— segir formaður félags sykursjúkra
„Ég tel mig ekki geta sagt hvort við æskjum þess að það
neitt um þetta mál, enda leik- verði tekið af lyfjaskrá get ég
maður”, sagði Helgi Hannesson heldur ekki sagt. Það mál
formaður félags sykursjúkra, verður að ræða I félaginu”,
þegar Visir leitaði álits hjá hon- sagði Helgi.
um um lyfið Dibein. „Um það —KP
BÍLAVARAHLUTIR
Plymouth Belvedere '67
Opel Kadett '69
Taunus 17 /U '67
Saab '66
BILAPARTASALAN
Hofóatuni 10, simi 1 1397.
Opió fra kl. 9-6,30. laugardag
kl. 9-3 og sunnudaga k I 13
PASSAMYNDIR
teknar i litum
tilbunar strax I
harna x. flölskyldu
LJÖSMYNDIR
AUS
5TURSTRÆTI 6 S.12644
Medisin med
DflfPELIfiÆ
bivirkninger
Diabetiker-Iegemiddelet «Dibein» har skapt skrekk i
Danmark fordi det er blitt kjent at 13 sukkersyke-
| pasienter dode i f jor etter á ha brukt medisinen. Ogsá
i Norge har diabetikere d0dd pá grunn av bivirknin-
Lgene fra dette medikament, i forste rekke eldre
I mennesker, som har hatt hjerte-, lever- eller nyre-
I sykdommer.
Vi har lenge vært klar
over de farlige bivirkningene
ved bruk av «Dibein», siej*
rektor Magne Halse i Staj^r^
:lk<
legemiddelkontroll.
er legemiddelet ' a
avregistrert ijp^
tror faktisk
forste landevl
konsekvenseA
bivirkningeneA
Bivirknii
I Danmark selge^P^aríige
diabetiker-medisinene under
navnet «Dibein» og «Diparán».
Sistnevnte stoff har aldri vært
■lgt over disk i Norge, jnen
IXorge forsí ute
ed salgs-forbud
Tncoti# dtádem • Legemiddelet «Dibein» har
UOUe farli»e bivirkninger og er for
\o!á lengst arvegistrert i Norge.
* ,, - ... . Jea tror Norge var det farste
Sf Eo melkesyreforgiftning 4 verde* som tok konse-
hoá en sukkersyk^ kan være kvensen av de farlige bivirk-
t ívl.-11fr~ TVTnnyi.f9.
svært vanskélig á oppdage,
sier direktor Halse, — og vi
regner med opptil 50 pst. do-
delighet dersom .fórgiftningen
forst inntrer. Et skremmende
hoyt tall, kanskje, men sam-
tidig er-det verd á merkeseg
ningene, sier direktar Magne
Halse i Statens legemiddel-
kontrolL
rammes pr. ár. Og ved 50 pst.
dedelighet skuile dette i
— Men Norge har altsá sluttet
á selge dette legemiddelet? —
Ja, vi fikk en del betenkelige
, fra várt eget land
í grein i norska blaðinu Verdens Gang er sagt frá þvi að lyfið „Dibein” hafi
verið tekið af lyfjaskrá i Noregi vegna aukaverkana.
ist vegna aukaverkana.
Þetta á sérstaklega við
um fólk sem er orðið
nokkuð fullorðið og
þjáist af hjarta, lifrar
eða nýrnasjúkdómum.
Noregur er fyrst
Norðurlanda til að taka
þetta lyf af skrá. Það
hefur ekki enn verið
gert i Danmörku og
Sviþjóð.
„Dibein” getur vald-
ið þvi að mikil sýru-
myndun verður i lik-
amanum. 1 samtali við
yfirmann lyfjaeftirlits-
ins i Noregi, Magne
Halse, kemur það fram
að erfitt er að greina
sýrumyndunina, i tæka
tið. Það kemur fram i
blaðinu að 13 sjúkl-
ingar sem tekið hafa
lyfið i Danmörku hafa
látist á siðasta ári.
—KP
Enskir barnaskór
úr skinni með
h slitsterkum
sólum og
\ innleggi Æ
-V
Stœrð 22-30
Litir: brúnt
og bíútt/hvítt.
Verð: 2.290 kr
Póstsendum
strax!
Domús Medica
I uíIskóiu :i
Simi I8r>l!».