Vísir - 02.02.1978, Síða 18

Vísir - 02.02.1978, Síða 18
18 Fimmtudagur 2. febrúar 1978 Útvarpsleikritið í kvöld ALBERT FRÆNDIKEMUR í HEIMSÓKN ,/Fjarri heimsins glaumi" nefnist útvarps- leikritið sem flutt verður i kvöld. Það er eftir tvo Lundúnarbúa Edward Percy og Reginald Den- ham. Þýðandi og jafn- framt leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Leikritið gerist á frem- ur afskekktu sveitasetri í eigu Leonoru Fiske. Þar dvelja þær systur Ellen Creed» Emelía og Lovísa. Þegar Albert Feather, frændi Leonoru kemur í heimsókn, furðar hann mjög á því, að hún skuli ekki vera heima. Atburð- ir sem gerast á heimilinu setja að honum illan grun. Kristín Anna Þórarins- dóttir leikur Leonoru, Ellen er leikin af Krist- björgu Kjeld og systur hennar tvær leika þær Guðrún Ásmundsdóttir og Jóhanna Norðfjörð. Þor- steinn Gunnarsson leikur Albert frænda. Leikritið er á dagskrá útvarpsins kl. 20.10 í kvöld. — JEG Þær koma mikið við sögu útvarpsleikritsins i kvöld. Kristbjörg Kjeld leikur eitt helsta hlutverkið og Briet Héðinsdóttir leikstýrir, jafnframt því sem hún hefur þýtt leikritið. (Smáauglysingar — simi 86611 J Þiónusta Verkafólk óskast i fiskvinnu i Grindavik. Simi 92- 8086. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Endurn ýja áklæði á stálstólum og bekkjum.í Vanir menn. Simi 84962 Get tekið að mér bókhald fyrir minni fyrirtæki. Heima- vinna. Sanngjörn þjónusta. Uppl. i si'ma 42981. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir. Aðalkostir góðs feröa- diskóteks eru: Fjölbreytt dans- tónlist upprunalegra flytjenda (td. gömlu dansarnir, rokk, diskótónlist, hringdansar og sér- stök árshátiðartónlist), hljóm- gæði, engin löng hlé, ljósasjóv, aðstoð viðflutning skemmtiatriða og ótrúlega litill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. i simum 50513 og 52971 einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Disa. Starfskraftur óskast, vinnutimi 2-3 timar fyrir hádegi við ræstingu o.fl. Uppl. á staðnum ekki i sima. Hliðargrill, Suður- veri, Stigahlið 45. Starfskraftur óskast á hárgreiðslustofu. Starfið er fólgið i þvi að aðstoða. Tilvalið fyrir tilvonandi hárgreiðslufólk, sem hefur huga á hárgreiðslu- námi og vill kynna sér starf á hárgreiðslustofu. Uppl. i sima 25889 i dag frá kl. 7-8. Bókaforlag óskar eftir bilstjóra strax. Uppl. ,um aldur og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 7. febrúar merkt „9910”. Bakari i Breiðholti óskar að ráða röska manneskju til hreinsunar og ýmissa starfa, einnig aðstoðarmann eða nema. Uppl. i sima 42058 frá kl. 7.30-9 e.h. Afgreiðsiumaöur óskast. Vöruleiðir. Simi 83700. Safnarinn Ungur maður 22 ára, óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 75731. Frimerkjasafn til sölu Lýðveldissafn, stimplað og óstimplað ásamt nokkru magni af fyrstadags umslögum og öðrumis- lenskum og erlendum merkjum. Uppl. i si'ma 52822 e. kl. 19. Nýútkominn: tslenski frimerkjaverðlistinn 1978 eftir Kristin Árdal. Skráir öll isl. frimerki og fyrstadagsumslög. Verð kr. 500. Lindner tsland Al- bum, Lýðveldið kr. 5.450. Kaup- um isl. frimerki fdc, seðla póst- kort og 1930 pen. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6a. Sími 11814. tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíboöi Stúlkur eldri en 20 ára vantar til eldhúss- og afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Gafl-inn, Reykjavíkur- vegi 68, Hafnarfirði simi 51857. Atvkma ósfcast Ung kona óskar eftir vinnu við ræstirigastörf á kvöldin. Uppl. i sima 24526. Kona með verslunarpróf og reynslu i vélritun og almenn- um skrifstofustörfum óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina td. bréfaskriftir á erlend- um málum. Uppl. i sima 38994 milli kl. 14 og 16 i dag og næstu daga. Vanur teiknari óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, helst á auglýsingateikni- stofu. En allt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Teiknari 10964”. Húsbyggjendur. Atvinnurekend- ur. Getum bætt við okkur verkefnum við mótarif og aðra vinnu. Hrað- virkir og vandvirkir. Allt að 20 manna hópur. Uppl. i sima 14149 Geymið auglýsinguna. Rúmlega 40 ára kvenmann vantar vinnufrá kl. 1-4 á daginn. N,ánari uppl. i sima 72098. Kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu hálf- andaginn eða vaktavinnu. Uppl. i sima 71256. 24 ára pilt vantar atvinnu, gjarnan fram- tiðaratvinnu. Er vanur vélgæslu, flest kemur til greina. Uppl. i sima 31467. 22ja ára piltur óskar eftir lager-eða útkeyrslu- starfi. Uppl. i sima 41164. Stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, er vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 82419. Ung kona óskar eftir vinnu. Innheimta eða sendi- ferðir, er með bil. A sama stað óskast hnakkur ogbeisli til kaups. Uppl. i sima 26657. HúsMcúiiboðr Tvö meðalstór geymsluherbergi til leigu mætti jafnvel nota sem lítinn lager. Ennfremur tvö litil ibúðarher- bergi. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 35637. Þurrt og gott geymsluherbergi ca. 16-29 fm óskast fyrir vönduð húsgögn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „10851”. Til leigu rúmlega 30 fm kjallari sem væri hentugur sem geymsla eða lager. Uppl. i sima 73675 eftir kl. 7 á kvöldin. Litið verslunarhúsnæði til leigu i miðbænum. Uppl. gefur Jóhannes I sima 19209 og 72667 eftir kl. 19. Húsaskjói — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur. spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yð- ar að sjálfsögöu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið 1-7. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Herbergi laust að Reykjavikur- vegi 22 (Sjónarhóll) Er við milli kl. 1 og 7 simi 50214. Nýleg 3ja herbergja ibúð i Kópavogi Austurbæ til leigu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Kópavogur 10971” fyrir föstudagskvöld. Tvö samiiggjandi herbergi til leigu að Hverfisgötu 16a. Gengið inn portið. Sölubúð ásamt bakherbergi á Víðimel 35. Margt kemur til greina. Simi 15275. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 72626. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. i sima 72935. Læknanemi á seinni hiuta óskar eftir að taka á leigu strax 3ja-4ra herbergja ibúð, helst i gamla bænum, aðrir staðir koma þó vel til greina. Reglusemi, góðri umgengni ogskilvisum greiðslum er heitið. Uppl. i sima 73340 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óakast 90-200 ferm. helst á jarð- hæð. Uppl. i sima 40453. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax, helst i gamla bænum. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. i sima 18891 eftir kl. 5. 2ja herbergja Ibúð óskast tilleigu, helsti vesturbæn- um. Uppl. hjá starfsmannahaldi i sima 29302. St. Jósefsspitalinn, Reykjavik. 2 f heimiii. Okkur vantr ibúð nú þegar. Helst i miðbænum eða nágrenni. Annað kemur lika til greina. Uppl. i sima 23964 um helgina og 81333 eftir helgi. Óskum eftir ibúð eða húsi á leigu. Uppl. i sima 33146. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. helst i Vesturbææ Uppl. i sima 18476. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Einhver húshjálp möguleg. Uppl. i sima 12908 eftir kl. 5. Róleg einstæð kona um sextugt óskar eftir lítilli ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51704. Herbergi óskast. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 31274. taniiiAffih-iiifi ■roCraiWn«|irl I Óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Hafnarfirði. Góð umgengni og algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 71339 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Norðurmýri eða Þingholtum, má vera 2 herbergi með sérinngangi. Uppl. i sima 29511. l-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Simi 35772. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 82964. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53320. Land Rover disel árg. 1975 til sölu. Uppl. i sima 92-1883 eftir kl. 5. Ford vörubill með góðu boddýi módel ’62 og Int- ernational vörubill með góðri vél og góðum palli. Báðir bilarnir seljast til niðurrifs. Uppl. i sima 86886. Austin Mini. Vil kaupa Austin Mini 1000 eða Mini 1275 GT árg. ’76-’77. Stað- greiðsla. Simi 44925 eftir kl. 6 i kvöld. Vantar góðan bil strax, má kosta 1-1,3 millj. góð út- borgun eða staðgreiðsla. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 33073 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.