Vísir - 03.02.1978, Qupperneq 2

Vísir - 03.02.1978, Qupperneq 2
Föstudagur 3. febriiar 1978 VISIH í Reykjavík Hvaö er gengisfelling? Elrikur Grétarsson, 13 ára: Ætli þaö sé ekki þegar krónan veröur lægri og lægri miöaö viö erlend- an gjaldeyri. Heímir Hrafnkclsson, 12 ára: Þaö veit ég ekki. Og hvernig ætti ég svo sem aö vita þaö. Páll Guöjónsson, 11 ára: 6g veit þaö ekki, ég les bara stundum blööin og þá ullt annaö en um pólltik. Jóhann Viöarsson, 13 ára: Er Kiö ekki þegar vörur lækka. ei, annars ég veit þaö ekki. Gunnar Jóhannsson, 13 ára: Nei hei þaö veít ég ekki — það er samt eitthvaö i sambandi viö peninga. Með lúðrablœstri og rœðuhöldum: — gert ráð fyrir 30 stjórnarfrumvarpi Kvlkmyndahátíðin var sett með pompl og prakt slðdegis í gær að viðstöddu ö^lu helsta stórmenni lándsins. Davíð Oddsson. formaður framkvæmda- stjórnar listahátiðar, Birg- ir (sleifur Gunnarsson, borgarstjóri Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra og Wim Wenders heiðursgestur hátíðarinnar fluttu ávarp við opnunina og Lúðrasveit lék marsa áður en hún hófst. í ávarpi Daviös kom m.a. fram aö stefnt hafi verið aö þvi aö kvik- myndahátiö yröi ekki baggi á listahátiö. Strax heföi veriö ákveðiö að hún yröi ekki á sama tima og listahátiöin sjálf og aö undirbúningur hennar kæmi ekki niöur á undirbúningi listahátiöar- innar i sumar. Hiti og þungi milljón króna kvikmyndasjóði í sem lagt var fram í gœr undirbúningsins heföi hvilt á þeim Thor Vilhjálmssyni, Hrafni Gunnlaugssyni og Friörik Þór Friörikssyni, fulltrúum lista- hátiöar i undirbúningsnefndinni — og þeim bæri aö þakka hvernig til heföi tekist. Borgarstjóri sagöist vona aö kvikmyndahátiö sem þessi yröi til aö gera fólk hæfara til aö greina hismiö frá kjarnanum þar sem kvikmyndir væru annarsvegar, og til aö efla islenska kvikmynda- gerö. Daviö Oddsson Vilhjálmur Hjálmarsson tók næstur til máls og greindi frá þvi aö i gær heföi veriö lagt fram á al- þingi stjórnarfrumvarp um kvik- myndir. Frumvarpiö er i tveim megin- atriöum, annars vegar lög um kvikmyndasafn og hinsvegar lög um sérstakan kvikmyndasjóö. Kvikmyndasafninu yröi ætlaö aö afla eintaka af islenskum og erlendum kvikmyndum og varö- Wim Wenders og Hrafn Gunnlaugsson stinga saman nefjum viö opnun hátföarinnar. Vilhjálmur Hjálmarsson BOÐSKAPARVIKAN MIKLA Þeir sem áhuga hafa á kvik- myndum yfirleitt munu áreiöanlega fagna þeirri tilraun tíl viöurkenningar á þessu framandi listformi hér á landi, sem fyrsta kvikmyndavlkan býöur upp á. tslenska framlagiö á þessari kvikmyndaviku sætir aö vlsu engum sérstökum tiö- indum, nema ef vera skildi Lilja, sem enginn hefur haft spurnir af, og svo framlag Agústs Guömundssonar, sem er einn efnilegasti ungi kvik- myndamaöurinn, sem viö eig- 'um. Agdst er læröur f Bretlandl og hefur eytt nokkrum árum i nám sltt þanníg, aö hann treyst- Ir ekki á hraösoöningu f þessum efnum. Aö ööru ieyti er um val á erlcndum kvikmyndum aö ræöa á kvlkmyndavikunni. Gaman væriuö fá uppgeflö hverjir hafi I rauninni ráöib myndavalinu, vegna þess aö úrvaiib hefur á sér sérstakan blæ, elnskonar fingraför hálfpóiitiskrar raun- sæisstefnu, sem Ut af fyrir sig getur veriö ágætt, en nokkuö þreytandi þegar valib fer út fyrir sýnishornastigiö. Er þá einkum átt viö baráttumyndir hverskonar, sem settar eru saman af fólki sem hefur oröib undir i iifsbaráttunni og lætur sem hana beri aö afnema. Þá hafa a.m.k. verib valdar tvær svonefndar djarfar mynd- ir, önnur aö mig minnir jap- önsk, og fylgirsú skýringaö fólk dciii ákaft um hvort þar sé á fcröinni klámmynd af grófustu tegund eöa eöalborin list. A tí- undu kynningu i sjónvarpi var tilkynnt aö sýnishorn væru sum hver ekki ætiub börnum, sem hleypti um leiö nokkrum spenn- ingi i málib. Eitthvab af börnum mun hafa séö Japauan þreifa undir skúringakonuna, eins og sauöfjárbóndi þreifar eftir júgri á kindum sinum, en viö höfum ekki séö dæmi um aukna spill- ingu i borginni þrátt fyrir þaö. Satt er og rétt aö kvikmynda- val hér á landi hefur „angliser- aö” viöhorf okkar til kvikmynda meiraen góöu hófi gegnir. Samt finnst þaö á þessari kvikmynda- viku, aö meira er lagt upp úr sýningum á myndum frá þriöja heiminum en myndum frá kunnugleguin slóöum, eins og Bretiandi og Bandarikjunum. Eru þar þó stórfræg og tfma- mótamarkandi verk i geymslum, allt frá „Birth of a Nation” eftir Griffith til heim- Qdamynda eftir Robert Fla- herty, en báöir þessir menn voru einskonar febur þeirrar kvikmyndalistar, sem viö erum vönust, og þykja auk þess engir aukvisar. Nýjar stefnur er auövitaö sjálfsagt aö kynna, og margir ungir menn hafa kotniö fram á siöari árum, sem hafa leitaö út fyrir heföbundin form, þótt ekkert af þeirra verkum standiundir gif uryrtri og blaör- andi lofttungu. Raunar væri hægt ab fmynda sér ab meö sömu mælikvöröum mætti hæla einstöku indverskum myndum, en Indverjar eru einna mestir kv ik mynd af ram le íöendur i heimi, tllheyra þriöja heimin- um, en hafa samt ekki fundlb náöfyrir hinum fráneygu varö- póstum islensku kvikmyndavik- unnar. Þrótt fyrir einhverja ann- marlca er tilraunin góöra gjalda verö. Hún dregur nokkurt dæmi af þeirri menningarlegu viö- ieitni, sem failist hefur f sýning- um á svonefndum mánudags- myndum, þar sem fólk hefur fengiöaö hvfla sig frá þeim siip- aöa og háþróaöa ofstopa, sem einkum er bundinn f sellulósa handa unglingum svo þeir geti dábst ab hnefaréttinum. Japan- inn þreifar undir sina skúringa- konu og börnum verbur bannaö aö sjá eitthvað af þessu, en eftir stendur nokkur uppiýsing um hvernig þeir gera myndir, sem hugsa minna um aögöngumiöa- söluna en boöskapinn og órétt- lætiöi heiminum. Þannig hefur okkur þó tekist aö koma á einni viku, sem leiöir okkur i sann- leikann, alian sannleikann og ekkert nema sannleikann — eöa hvaö? Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.