Vísir - 06.03.1978, Qupperneq 19
23
VISIR Mánudagur 6. mars 1978
M\\
Ð 19 000
— salurA—
Eyja Dr. Moreau
Burt Lancaster
Michael York
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05
9 08 11 B'
------salur IB>----
My Fair Lady
Sýnd kl. 3, 6.30 og 10.
-salur'
Gríssom bófarnir
Sýnd kl. 3.10, 5.30 8 og
10.40.
■ salur
Dagur í lífi Ivan
Denisovichs.
Sýndkl.3.20, 5.10, 7.10,
9.05 og 11.15.
Simi 50184
Hefnd
Karatemeistarans
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta sinn
ST 1-15-44
Svifdrekasveitin
Æskispennandi ný
bandarisk ævintýra-
mynd um fifldjarfa
björgun fanga, af svif-
drekasveit. Aðalhlut-
verk: James Coburn,
Susannah Yorkog Ro-
bert Culp.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2F 2-21-40
Mánudagsmyndin
Eglantine
Ljómandi falleg
frönsk litmynd.
Leikstjóri: Jean-
Claude Brialy
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Berlingske Tidende
gaf þessari mynd 5
stjörnur og Ekstra
Bladet 4
"S 1-89-36
Tonabíó
ÍS* 3-11-82
Gauragangur í
gaggó.
Það var siðasta skóla-
skylduárið .... siðasta
tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph
Ruben
Aðalhlutverk: Robert
Carradine, Jennifer
Ashley.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
flll^JARHIII
íS* 1-13-84
Maðurinn á þak-
inu
(Mannen pa
taket)
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel gerð
ný sænsk kvikmynd i
litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir
Maj Sjöwall og Per
Wahlöö en hún hefur
verið að undanförnu
miðdegissaga út-
varpsins.
Aðalhliútverk: Carl
Gustaf Lindsted, Sven
Wollter.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15.
Crash
Hörkuspennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jose
Ferrer, Sue Lyon og
John Carradine.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan
16 ára.
hafnarbíD
ÍS* 16-444
Custer
Stórbrotin og spenn-
andi bandarisk Pana-
visionlitmynd, um ævi
Georg Armstrong
Custer, hershöfð-
ingjans umdeilda.
ROBERT SHAW
MARY URE
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3 — 5.30
— 8.30 og 11
Odessaskjölin
Islenskur texti.
Æsispennandi ný
amerisk-ensk stór-
mynd. Aðalhlutverk:
Jon Voigt, Maximilian
Schell, Maria Schell.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
LISTDANSSÝNING
Frumsýning miðviku-
dag kl. 20.
2. og siðasta sýning
fimmtudag kl. 20.
ÖDÍPUS KONUNGUR
föstudag kl. 20.
Gul aðgangskort frá 5.
sýningu og aðgöngu-
miðar dags. 2. mars
gilda að þessari
sýningu.
Litla sviðið:
ALFABETA gesta-
leikur frá Leikfélagi
Akureyrar þriðjudag
kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
GRÆNJAXLAR
á Kjarvalsstöðum
þriðjudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala þar frá kl.
18.30
Umsjón: Arni Þórarinsson 3g Guðjón Arngrlmsson
Austurbœj-
arbíó:
Sœnsk
snilli
Austurbæjarbió:
Maðurinn á þakinu.
(Manden pa Taket)
Sænsk/ árgerð 1976.
Leikstjórn og hand-
rit Bo Widerberg.
Myndin er gerð eftir
sögu hjónanna Maj
Sjöwall og Per Wal-
höö. Aðalleikarar
Carl Gustaf Lind-
stedt# Sven Wollter/
Thomas Hellberg og
Hakan Serner.
Hér er afburðamynd á
ferðinni. Spennandi lög-
regluþriller og sam-
félagslýsing i senn meö
sérlega eftirminnilegum
persónum og raunsæi
sem stingur i augu.
Bygging myndarinnar
er óvenjuleg. Hún byrjar
rólega, sýnt er inn I
skuggsælt herbergi þar
sem maður er að klæða
sig i yfirhafnir. Hann fer
siðan út.
Næst sjáum við sjúkl-
ing á sjúkrahúsi, sem
greinilega er þjáður. Allt
er mjög rólegt. Allt i einu
er hann myrtur. Þá
breytir myndin um tempó
i nokkrar sekúndur, enda
er morðið með þeim blóð-
ugri sem maður sér I bió,
framið með byssusting.
Siðan kemur aftur þetta
sallarólega — við fylgj-
umst með rannsókn
málsins, gægjumst inn á
heimili lögreglumann-
anna, kynnumst þeim og
innbyrðissambandi
þeirra.
Smám saman skýrist
málið, og þegar lögreglan
er i þann mund að finna
lausnina, er morðinginn
kominn uppá þak i mið-
borg Stokkhólms og skýt-
ur á alla lögregluþjóna
sem hann sér. Þá breytir
myndin alveg um svip,
hraði, hlaup, hróp og köll.
og skytteri verða ein-
kenni þegar reynt er að
ná til morðingjans.
Þannig er siðari hlutinn
i rauninni gjörólikur þeim
fyrri. En þá erum við lika
búin búin að kynnast
þeim sem skipta máli. —
Martin Beck, lögreglu-
manni á sextugsaldri,
sem býr stirðri sambúð
við konu sina, er veikur
fyrir sætindum, og fer I
„massage” til að hressa
sig viðy Carl Gustaf Lind-
stedt sýnir stórkostlegan
lcik i þessu hlutverki, —
Kollberg, yngri manni,
ieiknum af Sven Wollter
(Röskur I sjónvarpinu á
sunnudagskvöldum) sem
hefur heldur lítið yndi af
starfinu. — Einari Rönn
samstarfsmanni Martins,
ógiftum, lúmskhæðnum,
þreyttum karakter. — Og
Gunnvald Larsson,
töffaranum i hópnum,
sem þolir vart að sjá
Kollberg.
Þessir fjórir sjá um
rannsókn málsins, en auk
þeirra eru i myndinni
aukahlutverk sem eru
eftirminnileg. Foreldrar
morðingjans Eriksons,
ekkja þess myrta og vin-
ur hans úr lögreglunni.
öllum þessum hlutverk-
um eru gerð nánast ein-
stök skil.
Það er gaman aö velta
fyrir sér muninum á
þessari mynd Widerbergs
(Elvira Madigan) og
hvernig hún sennilega
væri ef hún væri banda-
risk. Það ætti fólk að
gera.
Hér er raunsæið mun
meira. Það vantar ungu
piuna, sem beinlinis hlyti
að vera i bandariskri
úrfærslu. Widerberg hcf-
ur lika myndavélina á
fleygiferð svotil allan
timann og það setur
fréttamyndasvip á at-
burði.
Ekki missa af henni
þessari.
— GA
Ungt og leikur sér
Gauragangur í
gaggó — The Pom
Pom Girls, Tónabíó.
Bandarísk. Argerð?
Aðalhlutverk: Ro-
bert Carradine/
Jennifer Ashley/
Michael Mullins/
Lisa Reeves. Hand-
rit og leikstjórn:
Joseph Ruben.
„Það var siðasta skóla-
skylduárið... siðasta
tækifærið til að sleppa sér
lausum” segir i auglýs-
ingu biósins á kvikmynd-
inni Gauragangur I
gaggó. Og einmitt þessu
lýsir myndin:
Hvernig
gáskafull bandarísk ung-
menni svalir gæjar og
flottar piur, sleppa sér
lausum siðasta skóla-
skylduárið i allra handa
uppátækjum og uppáferð-
um í aðskil janlegum
tryllitækjum. Myndin er
alveg óvenjuleg ófrum-
leg. Hún tekur mið af öll-
um helstu unglingalifs-
myndun sem gerðar hafa
verið frá þvi American
Graffiti hratt bylgjunni af
stað fyrir nokkrum árum.
Afturámóti hefur hún
ekki uppi neina tilburði I
átt til raunsæislegrar um-
fjöllunar á árunum upp úr
gelgjuskeiðinu. Þetta er
fyrst og siðast gaman-
Tónatbíó:
Gauragangur
ígaggó
mynd. Sem slík er hún I
lagi en ekki meir. Handrit
er andlaust, en hinn fjör-
legi ungi leikhópur gerir
myndina heldur þægilega
og þekkilega á aö horfa
með leikgleði sinni.
—AÞ
Hriiturinn
21. mars—20. april
Láttu vini þina hjálpa
þér til að ná settu
marki. Það er einhver
breyting fyrirsjáanleg
á fjármálum þinum
eða viðskiptasam-
böndum, liklega á
betri veg.
Nautið
21. april-21. mai
Utanaðkomandi áhrif
hjálpa þér til að ná
lengra á framabraut
þinni.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Þú hefur meiri áhuga
á fólki sem umgengst
þig ekki daglega,
heldur en þvi sem er i
kringum þig. Fylgstu
vel með daglegum
fréttum. Auktu við
þekkingu þina.
Krabbinn
21. júni—23. júii
Legðu áherslu á
sparnað og reyndu að
nota vel það sem þú
hefur. Minnkaðu við
þig óþarfa eyðslu.
l.jonif)
24. jú 1 i— 23. ágúst
Vertu samstarfsþýöur
og sýndu áhuga þinn á
umhverfinu. Hjálp-
semi þin við ákveðinn
vin þinn vekur athygli
og ánægju.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Alli sem þú byrjar á
mun leika i höndum
þér. Þú skalt umgang-
ast fólk með bros á
vör. Leitaðu ráðlegg-
inga i sambandi við
1/rirhugaðar breyt-
ingt r.
Vogin
24. sept. —23. okl
Þú færð tækifæri til að
reyna á stjórnunar-
hæfni þina. Aðrir hafa
þörf fyrir þina sér-
stöku hæfileika. Vertu
hugmyndarikur.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Legðu áherslu á fjöl-
skyldutengsl. Reyndu
að ná meira jafnvægi
i lif þitt. Mundu að
smekkur manna er
misjafn.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Fygldu eftir sigrum
gærdagsins. Þetta er
góðurdagur til að fara
i verslanir. Treystu
vináttubönd.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Þú finnur góða leið til
að auka tekjur þinar.
Þreifaðu þig áfram
með ýmsum aðferð-
um.
21.—19. febr.
Reyndu að stefna að
einhverju ákveðnu
marki meö festu og
öryggi. Þú veröur i
fararbroddi i kvöld.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Þú gætir lent i sam-
bandi við manneskju,
sem á við erfiðleika að
striða. notfærðu þér
þina velþekktu hjálp-
semi en með raunsæi
þó.