Vísir - 17.03.1978, Page 24

Vísir - 17.03.1978, Page 24
VÍSIB Talsverftar skemmdir uröu á bllunum. Ljósm: Agúst tsfjörö. Tveir á slysa deild eftir árekstur Tveir voru fluttir á slysa- deild eftir árekstur sem varö I Vesturbergi i Breiðholti rétt eftir klukk- an hálf ellefu í gærkvöldi. Jeppi og sendiferðabill lentu þar saman og uröu talsverðar skemmdir á bil- unum. Er ökumaður sendi- ferðabilsins grunaður um ölvun við akstur. Þeir tveir sem voru fluttir á siysa- deild, ökumaður og farþegi úr jeppanum, munu ekki hafa slasast aivarlega. —EA GRJÓTJÖTUNSMÁLIÐ: DOMARI VILL YFIR- HEYRSLUR í NOREGI Dómari i Grjótjötunsmálinu hefur óskað eftir þvi við rikissaksóknara að teknar verði dómsskýrslur af ákveðn- Þegar skýrslurnar gerð, en sfðan verður liggja fyrir fá verjendur rnálið tekið til dóms. ^^rest til að skila greinar- Við kaupin á Grjótjötni um aðilum i Noregi. Er nú beðið eftir þvi að þessar skýrslur berist til Iands- ins. frá Noregi var kaupverð skipsins skráð hærra í samningum en það raun- verulega vaT. Rikissak- sóknari gaf út ákæru á hendur tveim mönnum — SG 1 I I I I I I I J Setuverkffall i morgun Hafnarverkamenn fóru I tveggja tíma setuverk- fail i morgun til að mótmæia kjaraskeröingu sem þeir telja sig hafa orðiö fyrir. Visir fékk pær upp lýsingar hjá Dagsbrún að verkamennirnir teldu sig vanta tvo tima upp á það kaup sem um var samið-en laun voru borguð út I gær. Til að mótmæla þessu unnu þeir ekkert frá kl. 8-10, en voru allir mætt- ir á vinnustað. Óvist er um frekari aðgerðir af þeirra hálfu. —ÓT Erfiðlega geng- ur að ákveða frádráttinn ; Enn hefur ekki veriö tekin ákvöröun um hve mik- ið verður dregið af launum rikisstarfsmanna sem tóku þátt I verkfallinu 1. og 2. mars. Rikisstjórnin mun hafa rætt þetta mál á fundi sinum i gær.en eng- in ákvörðun tekin. Guðmundur Karl Jónsson deildarstjóri launadeildar fjármála- ráðuneytisins sagði i morgun að hann hefði vonast eftir ákvörðun á hverjum degi i viku og hann gæti þvi ekki sagt hvenær málið leystist. —SG Bœjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi Menn úr mörgum flokkum foman á borgaralista Menn úr öilum stjórnmálaflokkunum hafa komið sér saman um framboðslista við bæjarstjórnarkosn- ingarnar I Kópavogi I vor og verður listinn kaliaður „Borgaralistinn”. Efsta sætið skipar Sigurjón Ingi Hilariusson, bæjarfulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i Kópavogi. 1 bæjarstjórn Kópavogs eiga ellefu fulltrúar sæti, en meirihluta mynda fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, sem eru fjórir, og Framsóknarflokksins, sem eru tveir. í stjórnar- andstöðu eru þrir fulltrúar Alþýðubanda- lagsins, fulltrúi Alþýðu- flokksins og fulltrúi Samtakanna. I ellefu efstu sætum Borgaralistans eru eftir- taldir menn: 1. Sigurjón ■ Ingi Hilariusson, bæarfulltrúi, 2. Alexander Alexanders- son, verkstjóri. 3. Sigurður Einarsson, tannsmiður, 4. Jón Armann Héðinsson, alþingismaður. 5. Sigurður Helgason, lög- fræðingur. 6. Birna Agústsdóttir, tækn'i- teiknari 7. Björn Einarss son, framkvæmdastjóri. 8 Guðleifur Guðmundsson, kennari. 9. Hrefna Pétursdóttir, húsmóðir. 10. Hákon Hákonarson, auglýsingastjóri. 11. Hinrik Lárusson, sölu- maður. Eins og sjá má af þess- ari upptalningu standa að listanum þekktir einstak- lingar úr ýmsum flokkum — Sigurjón Hilariusson úr SFV, Jón A. Héðins- son, alþingismaður Al- þýðuflokksins, Sigurður Helgason, fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins i Kópavogi og Björn Einarsson, fyrr- verandi bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins i bænum. Borgaralistinn mun gefa út málgagn fyrir páska þar sem gerð verður grein fyrir listan- um og baráttumálum hans. —ESJ Wí m . ijmm M Guöbjörg Vilhjálmsdóttir er fegrunarsérfræöingur aö mennt. Hún varö fjóröa i keppninni Ungfrú Evrópa. Þú Reykja víkurmoer — Guðbjörg varð ffjórða í „Ungfrú Evrópa' i»í Guöbjörg Vilhjálmsdóttir 19 ára Reykjavlkur- mær, varö fjórða I keppninni Ungfrú Evrópa sem haldin var i Finnlandi I fyrrakvöid. Guðbjörg varð fimmta i keppninni um titilinn Ungfrú Is- land en þriðja i keppn- inni Ungfrú Reykja- vik. Fyrir nokkru tók hún þátt i keppninni Ungfrú Norðurlönd og varð þar einnig i fjórða sæti. Átján ára stúlka frá Austurriki, Eva Duringer var kosin Ungfrú Evrópa, en þýska stúlkan Dag- mar Winkler varð I öðru sæti. Þátttak- endur i keppninni i Finnlandi voru fimm- tán. —KP I I I I I I I Aftaka í Arabfu — Lögregluvakt í Reykjavík „Mannfjöldinn tekur mjög að ókyrrast og við gerum okkur greinfyrirað manninn eigi að hálshöggva. Arabarnir fara að hoppa upp til að sjá betur. Okkur var farið að líða illa og við hoppuðum ekki”. Þetta segir Björn Stefánsson, starfsmaður Flugleiða m.a. i viðtali við Sæmund Guðvinsson, blaðamann sem birtist i Helgarblaði Visis á morgun. Björn og tveir aðrir íslendingar urðu vitni að óhugnanlegri aftöku i Jeddha i Saudi-Arabiu. Helgrblaðið verður alls 44 bls. nú fyrir páska þvi auk 28 siðna blaðs á morgun mun 16 siðna lit- prentað blað fylgja Visi á miðvikudag. 1 fyrri hluta Páska-Helgarblaðsins á morgun verður fjölbreytt lesefni auk fyrrnefnds viðtals m.a. frásögn Eddu Andrésdóttur, blaða- manns og myndir Björg- vins Pálssonar frá nætur- vakt sem þau vörðu með lögreglunni í Reykjavik, þar sem fram kemur sitt- hvað fróðlegt um lif og starf i lögreglu höfuð- borgarinnar. Þá er viðtal Páls Páls- sonar við Þorstein Egg- ertsson, afkastamesta textahöfund á íslandi með meiru. Samtalið nefnist: ,,Ég er sennilega Islandsmeistari i bulli!” Guðjón Arngrimsson, blaðamaður fjallar um endurreisn kvikmynda- gerðar i Hollywood, Sig- urveig Jónsdóttir blaða- maður skrifar lokagrein sina um safnara og ræðir við Sigurð og Harald Ágústssyni sem safna annars vegar fundarboð- um og hins vegar viðar- tegundum og ýmislegt annað lesefni verður i blaðinu. Nánar verður sagt frá efni siðari hluta Páska-Helgarblaðs í Visi. I I I I I I I DREGIÐ 1. APRÍL n.k. um hinn glœsilega FORD FAIRMONT árgerö 78- aö verómæti 4.1 millj. kr. Ertu orðinn óskrifandi? 1 WgffilSími 8661I PgSTTll

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.