Vísir - 28.03.1978, Qupperneq 6
Þriöjudagur 28. mars 1978 vism
Umsjón: Guómundur Pétursson
Hauskúpur og
mannabein
Á þessum siðustu og
verstu timum, þar sem
mönnum er ekkert
heilagt i versluninni,
virðist allt falt fyrir
peninga, laust, naglfast
eða jarðfast. Jafnvel
mannabein.
Það er náttúrlega Nóramaga-
sin alheimsins, uppboðsstaður
Sothebys i London, sem býður
upp á mest úrvalið af svona
góssi. Kinverskir postulinsvas-
ar, málverk eða uppstoppaðir
geirfuglar... hvað sem hugur-
inn kann að girnast er fáanlegt
hjá Sothebys. t versta falli þarf
að hinkra ögn eftir næstu send-
ingu.
Það voru sem sé mannabein,
sem voru slegin þar á dögunum,
konunglegu visindaakademi-
unni sænsku, á 1,650 sterlings-
pund. Að visu engin venjuleg
bein, eins og gefur að skilja af
upphæðinni, um leið og tekið er
tillit til þess, að þetta var ein og
ber höfuðkúpa, sem þar að auki
vantaði neðri kjálkann á.
t uppboðslýsingunni var ekki
annað tekið fram, en þetta væru
,,óvenjulega löng og mjó höfuð-
bein”. Sviarnir lumuðu hins
vegar á vitneskju um höfuðkúp-
una, sem gerðu hana eftirsókn-
arverðari i þeirra augum.
Þeir telja sig nefnilega hafa
nær örugga vissu fyrir þvi, að
þarna sé loks fundin höfuðkúpan
af Emanúel Swedenborg,
átjándu aldar visindamanni,
dulspekingi og sjáanda sænsk-
um, sem margt og mikið hefur
verið skrifað og skrafað um, og
I (1(1(1
enginn vafi
f
í iaTTIIOU X WH :m
ER HESTSELIM
PXOTTAIÉLIX / .V YÍÞJÓO
99
* ..." y.
1 árs
ábyrgð
Electrolux
þjónusta
Hagstæð
greiðslukjör
Electrolux
Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun.
BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. *
Ryöfritt stál í tromlu og vatnsbelg — lengri endingartirni.
3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn.
3 höft fyrir þvottaefni og mýkingarefni.
Lósigti að framan — auðvelt aðhreinsa — útilokar bilanir.
Vinduhraöi 520 snún/mín — auðveld eftirmeðferö þvottar.
Vökvademparar — mjúkur, hljóðlaus gangur.
60 cm breið, 55 cm djúp, 85 cm há.
Islenskur leiðarvisir fylgir hverri vél.
Vörumarkaöurinn hf.
Ármúla 1A simi 86117
Electrolux þvottavélin er til á lager
á þessum útsölustööum:
AKRANES: Þóróur Hjálmarsson,
BORGARNES:. Kf. Borgfiröinga,
PATREKSFJÖRÐUR: Baldvin Kristjánssoi
ÍSAFJÖRÐUR: Straumur hf.,
BOLUNGARVIK: Jón Fr. Einarsson,
BLONDUÖS: Kf. Húnvetninga,
SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal,
ÖLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf.
AKUREYRI: Akurvík hf.,
HOSAVIK: Grimur og Arni,
VOPNAFJÖRÐUR: Kf. Vopnfirftinga,
EGILSSTAÐIR: Kf. Héraftsbúa,
ESKIFJÖRÐUR: Pöntunarfélag Eskfirfting:
HOFN: KASK.
ÞYKKVIBÆR: Friftrik Friftriksson,
VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf.,
KEFLAVtK: Stapafell hf.
Bein heilags Frans frá Assisi eftir athugun vísinda-
manna páfa.
þá ekki minna um höfuðbein
hans, sem var stolið (að honum
frágengnum þó). Skrif og dul-
sýnir Swedenborgs þessa eru
kjarninn í einskonar trúar-
brögðum, sem um 50.000 manns
leggja stund á núna árið 1978.
Swedenborg var jarðsettur i
London 1772, en 44 árum siðar
varlaumast i gröfina oghöfðinu
stolið. Var þar að verki skip-
stjóri einn, sem þá var sestur að
ilandi oghelgaði sig athugunum
Swedenborgs. Hann lét haus af
glæpamanni i gröfina i staðinn
fyrir höfuð meistarans.
Menn hafa skrifað langar
greinar um margt, sem þykir
sæta minni tiðindum en svona
stuldur. Höfuðhvarfið var gáta
af þvi tagi, sem skrifa má heila
framhaldsflokka og bækur um,
og voru þessu máli gerð rækileg
skil, enda þótti áhangendum
kenninga Swedenborgs þyki
höfuðmissir æðstaprests þeirra
mjög sár að vonum.
En timinn hefur lag á að
leggja til lykla að slikum
gátum, og einni öld eftir höfuð-
hvarfið var seld i minjagripa-
verslun einni i Swansea i Wales
háuskúpa, sem menn þykjast
vissir orðnir um að sé sú sem
mest var leitað að. Það voru
erfingjar kaupandans, sem
settu þessa höfuðkúpu á
uppboðið hjá Sothebys á dögun-
um.
Það má heita til þess að gera
viðunandi endir á viðkvæmu
máli, en Swedenborgáhangend-
urhreyfðusamt andmælum, við
þvi, að stolnir munir skyldu
látnir ganga kaupum og sölum
fyrir opnum tjöldum. Létu þeir
það sér samt lika, þegar þeir
vissu, að höfuðkúpan mundi
Höfuðkúpa Emanúels
Swedenborgs.
flutt til Sviþjóðar, þar sem leif-
ar Swedenborgs hvila nú.
Þessasömu viku voru annars
önnur mannabein á ferðinni og
að margra mati miklu merki-
legri eða alla vega frægari. En
það voru jarðneskar leifar guðs-
mannsins heilags Frans frá
Assisi. Tveim dögum fyrir
uppboðið á Swedenborghöfuð-
kúpunni vorubeinheilags Frans
jarðsett við hátiðlega athöfn i
basilikunni i Assisi.
Sérfræðingarpáfagarðs fundu
beinagrindina og töldu sig bera
kennsl á hana árið 1818. Hér um
árið þurfti að flytja beinin til
vegna viðhalds á grafhveld-
ingunni og endurbóta. Páll páfi
fól visindamönnum að rannsaka
beinin. niðurstaða þeirra var
þessi: Dýrlingurinn, sem lést
árið 1226, var mjög litill maður
og smábeinóttur og hann þjáðist
af næringarskorti.
Ævintýralínan
Falleg fermingargjöf
Sérhannað Antik-eik
íslenskt Fura
Haghvœmt Eik
Unglingaskrifborð
Greiðsluskilmólar
Opið 2-6 alla daga
Laugardag 10-12
Laugavegi 168, sími 28480
Inngangur frálBrautarholti