Vísir - 28.03.1978, Síða 8

Vísir - 28.03.1978, Síða 8
8 fóík 1 T . _ A R iiL Z ;'zi A A. i r* N W&r • ' ARFTAKAR GÖMLU FLUGHETJANNA Svifdrekar eru geysivinsælir i Am- eríkuog Nýja bió hefur einmitt verið að sýna hasarmynd sem heitir Sky Riders. Með aðal- hlutverkið í þeirri mynd fer James Co- burn, sem menn segja að hafi ekkert breyst siðustu sextán árin. Hlutverkin sem hann hefur fengið á þessum árum hafa öll verið af svipaðri gerð. Hann leikur oftast nær fámælta hörkukarla. Skemmst er að minn- ast Cross Of Iron, svo að einhver sé nefnd. Það fer mikið fyrir svifdrekum í mynd- inni Sky Riders. Sagt er að þeir sem fljúga svifdrekunum i dag séu arftakar flughetj- anna gömlu sem léku stórkostlegar listir i loftinu. En það'kostaði ýmsa lif ið og það hafa svif drekarnir gert lika. i Ameriku létu t.d. 200 manns lifið i svifdrekaflugi á árinu 1974. Meðf ylgj.andi mynd er úr Sky Riders. HVER ER FERÐINNI? Þessi kona birtist i einhverju góðu samkvæmi i Hollywood. Það áttuðu sig ekki allir á þvi hver þarna var á ferðinni, með mikinn hatt og stór svört sólgleraugu. Ljósmyndarinn bað hana að taka niður gleraugun á meðan hann tæki myndina, en hún svaraði þvi, að Ijósglampinn færi I augun á henni og húnþyldiþað illa. Ljósmyndarinn varð að sætta sig við hana meðgleraugun á nefninu, en konan er eng- in önnur en leikkonan Shelley Winters. FYRRUM EIGIN MAÐUR ALI MACGRAW Karlmaðurinn á myndinni er fyrrver- andi eiginmaður leik-" konunnar Ali MacGraw, Bob Evans. Það fór frekar lítið fyrir honum eftir að þau tvö skildu, menn höfðu öllu meiri áhuga á Ali. En hann hef ur þó sést öðru hverju á veit- ingastöðum og í sam- kvæmum og þegar hann sést með kven- manni eru Ijósmyndar- ar ekki lengi að smella af. Hér er hann með fyrrverandi Ungfrú Ameriku, Phyllis Geo- rge. Um hana hefur Bob Evans reyndar sagt: Hún er sú eina sem ég hef getað hugs- að mér að giftast eftir að við Ali skildum. Umsjón: Edda Andrésdóttir m _ Þriöjudagur 28. mars 1978 vism Uppi I trjánum gaf Tarsan fyrir- mæli um að ráOast til atlögu Hann hljóp aö runnanum og fann þar Völu, •sem - hafði fallið sig. __________ ,,Aha, sjáiö* hvaö viðv höfum hérna” sagði hann. Hann rnnndi augum yfir hana með sýnilegri ánægju... ' * Skugginn minn * leggur bilnum sfnum hérnaneðarl • götunni, en þá ert •u nú senn I höndum //> 1 l m, ! !/ eiganda þlns, vinur. —TÚÍl A N D R w E S Ö N D Sandpapplrsaxlabönd! Þau eru fyrir fólksem- klæjar á bakinu ; 4 t M m Ó " R ■ 1 F R E D D i Siggi! Þeir eru aö endur- skipuleggja hverfiö og ég var aö heyra aö þeir ætluöu að rlfa krána. Hvaða æsingur er þetta. Vertq rólegur maöur. Þaö eru til aörir staöir sem maöur getur farið á og fengiö sér glas ■h

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.