Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 11
VISIB Þriðjudagur 28. mars 1978 11 Bændaþingmaður ,,Ég er bóndi að atvinnu”, sagöi Mills, „Og hef veriö baö alla tið. Ég er búsettur i Suöur- Englandi, i landbúnaöarhéraöi, og er bændaþingmaöur”. Mills var landbúnaöar og sjávarútvegsráðherra i stjórn Heaths auk þess sem hann var ráöherra um málefni Norður- írlands. Nú ei' hann i sérlegri nefnd innan breska þingsins, reyndar vanda okkar Breta ær- inn, þar sem verðbólgan hjá okkur hefur farið i 28 prósent, en þiö hafið verið að gllma við allt aö 50% veröbólgu. En viö höfum áhuga á aö hjálpa” Ka Idhæðni örlaganna Mills sagöi ennfremur aö landhelgismál heföu komiö til umræöu I viötölum hans viö islenska ráöamenn. „Þaö er kannski kaldhæöni örlaganna fiskistofnanna viö strendur Bretlands sé mikilvægari en flestir gerá sér grein fyrir”. En erindi Peter Mills hingaö til lands var ekki aðeins aö ræöa utanrikispólitik. Mills er meö- limur i „Christian Fellowship”, en það eru samtök sem til eru i mörgum löndum og einkum i röðum áhrifamanna. „Viö erum um þaö bii 35 sem erum virkir I þessum samtökum innan breska þingsins”, sagöi Mills. „Þetta eru kristin sam- her að Islendingar hafí fyrírgefíð Bretum leiri hnjónaskilnaðarmálum en nokkur önnur stétt i fyrrum írlandsmálaráðherra Breta og núverandi þingmann íhaldsflokksins sem fer með málefni evrópskar samvinnu, og eftir aö Bretar gengu I EBE, hafa bæði verk- efni og völd þessarar nefndar aukist til muna. „Við látum okkur mjög annt um varnir Vesturlanda”, sagöi Mills „og ástæöan fyrir dvöl minni hér er m.a. sú aö ræöa við stjórnvöld hér um vestræna samvinnu og málefni NATO”. „Viö höfum einnig áhyggjur af veröbólgunni, eins og aðrir, og þau mál hefur vissulega boriö á góma I viÖPÖum minum viö Geir Hallgrimsson. Ég taldi aö viö Bretar eigum nú viö svip- uö vandamál aö striöa I sam- bandi viö landhelgismál og þið fyrir tveim árum. Nú erum viö aö berjast fyrir verndun okkar fiskistofna, gegn ásókn nágrannaþjóöanna, Belga, Frakka og fleiri þjóöa” „Þvi er ekki aö neita aö viö höfum lært litillega til verka i landhelgisgæslu af viðskiptum okkar við Islendinga. Ekki þó þannig aö til jafn alvarlegra átaka hafi komiö núna. En þaö er skoðun min að viö höfum ver- iö of gráðugir, og aö verndun tök, sem i eru menn úr öllum flokkum. Ahugamál okkar er aö vernda kristna arfleifö i okkar landi og kristiö siðgæöi. Þetta gerum viö m.a. meö þvi aö taka höndum saman, (og þá fer f jöldi okkar á annaö hundrað) til að berjast gegn frumvörpum sem lögö fram i þinginu um allra handa slökun á siögæöislögum. Viö höfum t.d. barist gegn lög- um um fóstureyðingu, frjálsari löggjöf um kynvillinga, og þess- háttar, en barist fyrir lögum sem miöa aö þvi aö viöhalda háum siðgæöishugmyndum.” Margir hjónaskilnaðir meðal breskra þingmanna. „Viö látum einnig til okkar taka og reynum aö hjálpa öör- um þingmönnum sem eiga viö persónuleg vandamál aö striöa. Þingmenn i Bretlandi eru 630, og þeir eiga I fleiri hjónaskiln- uðum en nokkur önnur stétt I Englandi. Þetta stafar sjálfsagt m.a. af miklu vinnuálagi, en i þessu máli höfum viö virkilega reynt aö hjálpa,” sagði Mills. tslenskir þingmenn hafa tekiö þessu máli vel, að sögn Mills, og hann er vongóöur um aö áður en langt um HÖur veröi félagsskap- ur hliöstæöur þeim sem hann er i kominn inn I alþingi lsiendinga. Mills læröi reyndar til prests og hefur leyfi til aö prédika. Hann er þekktur persónuleiki i Englandi i gegnum sjónvarp. þvi áöur en hann hóf þing- mennskuferil sinn sá hann um helgistundir I BBC. „Ég hef unnið ákaflega mikiö i sjónvarpi”, sagði Mills, „bæöi eftir aö ég fór á þing og áöur. Ég tel sjónvarpiö ákaflega mikilvægan fjölmiöil, en um leiö hættulegan, sem taka verður mjög alvarlega. Nú til dags eru stjórnmálamenn dæmdir af þvi hvernig þeir koma fyrir i sjón- Ærpi ööru fremur. Og ég get sagt þér aö þaö er ekkert einsdæmi, sem ég hef heyrt aö sé aö gerast hjá ykkur, aö fólk sem hefur oröiö þekkt I gegnum sjónvarp öölast pólitiskan frama. Þetta er aö gerast alls staöar i heim- inum, og er ekkert undarlegt þegar áhrifamáttur sjónvarps er haföur i huga”. „En mér finnst ákaflega skemmtilegt aö vinna viö gerö sjónvarpsþátta, og ef ég heföi ekki leiöst út i stjórnmál væri ég mjög trúiega sjónvarpsmaöur” Mills hefur ekki dvaliö á tslandi áöur, og aö hans sögn kom margt honum á óvart. Ekkert þó eins og myndlistar- mennirnir. „Mig skortir næst- um orö til aö lýsa hrifningu minniá málurunum ykkar. Þeir sem ég hef séö eru á heims- mælikvarða aö minum dómi.” Annars stakk þaö Mills I augu hvaö landö er nakið og hrjóst- ugt, og i mikilli andstöbu vib blómlega og gróöursæla heima- byggö hans. 116 mánubi var Mills Irlands- málaráöherra, og þaö voru sennilega þeir mánuöir sem mestur hiti var i kolunum. „Þetta var yfirleitt mjög dap- urleg reynsla”, sagöi Mills. „Ég varð aö taka erfiðar og sorgleg- ar ákvarðanir. Ég heföi aldrei trúaö þvi aö óreyndu aö slikt hatur og grimmd væri til”, sagöi Peter Mills aö lokum. —GA P ER L YDRÆDISLEGAST landshlutadagskrár verði sendar út daglega. Hver og einn hafi aö- gang að útvarpssendingum, og aðstaða veröi viöa um land til aö sem flestir geti komist aö. Stefán sér fram á að með þessu skipulagi geti landsmenn valiö úr a.m.k: þremur dagskrám hverju sinni. Mestu framförina sér Stefán i þvi að almenningur geti oröið virkari þátttakandi I gerð útvarpsdagskrár. Þaö kallar hann aö treysta fólkinu, og að þannig muni fólkið eignast eigiö útvarp. Þessar tillögur Stefáns hljóma einstaklega fallega og lýöræöis- lega. Sérhver frelsisunnandi hlýtur aö klökkna viö lestur þeirra. En hvernig skyldu þessar til- lögur reynast I alvörunni. Litum aftur á reynslu Bandarikja- manna. Já, meira aö segja þeir hafa reynt þetta hámark lýö- ræðisins. Fyrstu bandarisku útvarps- stöövarnar höföu engar auglýs- ingatekjur. Fyrirtækin sem framleiddu útvarpsviðtæki stóöu aö rekstri stöövanna (þetta var um og eftir 1920). Dagskráin byggöist á fólki sem labbaði inn i stúdíó stöövanna og flutti efni sem þaö haföi fram aö færa. Sum- ir sungu, aðrir spiluðu á hljóö- færi, fluttu ræöur, fjölluðu um heima og geima. Skömmuöust út i allt og alla o.s.frv. Stundum kom fyrir aö enginn var fyrir hendi til að flytja efni, og þaö leiddi til aö stöövarnar fóru að framleiöa dagskrárefni til aö fylla i eyöurn- ar. Eitt sinn var ekkert til aö út- varpa hjá einni stöðinni, og þá var hljóönema stungið út um glugga, og „hljóöum New York borgar” var útvarpað þar til eitt- hvað betra bauðst. Hlustendur tóku þessu öllu vel fyrst i staö, en uröu nokkuð fljótt leiöir á „lýðræöinu” og kusu dag- skrár sem voru framleiddar til skemmtunar og fróöleiks. Þannig hefur fyrirkomulagið verið æ siö- an, ekki aöeins I Bandarikjunum, heldur um allan heim. Fólk hefur yfirleitt haft takmarkaðan aö- gang aö útvarpi, ef tilgangurinn hefur veriö sá einn aö viðra skoð- anir sinar. Allir í sjónvarpið Hugmyndin um frjálsan aö- gang almennings að útsendingum skaut aftur upp kollinum þegar svokallað þráð-sjónvarp var inn- leitt I Bandarikjunum fyrir nokkrum árum. Þráð-sjónvarp getur borið mun fleiri rásir heldur en útsendingar um loftin blá. Reglur voru settar i helstu stórborgum Bandarikjanna að al- menningur skyldi hafa aðgang aö nokkrum rásum i þráðsjónvarp- inu. Margir hafa notfært sér þennan aðgang. Fyrirkomulagiö er svip- aö og var i útvarpinu 1920. Fólk flytur tónlist, segir brandara, fjallar um menn og málefni, hefur viötalsþætti, kynnir hug- myndir o.s.frv. Allir fá aðgang eftir þvi sem timi leyfir. Innihald boöskapsins skiptir ekki máli. Sannkallað lýöræði. Þetta fyrirkomulag litur nokk- uö svipað út og þær hugmyndir sem Stefán setur fram i grein sinni. En hvernig eru viðtökurn- ar? Vægast sagt ömurlegar. Sárafáir hafa einu sinni fyrir þvi aö skipta yfir á „almenningsrás- irnar”. Þeir sem gera þaö eru fljótir aö skipta yfir á dagskrá sem þeir hafa meiri áhuga á aö sjá. Fólk virðist einfaldlega ekki hafa áhuga á aö horfa og hlusta á alls konar amatöra og byrjendur, röflara og aðra prédikara. Hætt er við aö lýðræðisdagskrá Stefáns fengi svipaðar viötökur hér á landi. Fólk hefur einfald- lega ekki áhuga á aö vera'að hlusta á skoðanir og yfirlýsingar annarra daginn út og inn. Blöð og timarit flytja nóg af sliku. Þaö hefur sýnt sig aö fólk litur fyrst og fremst á útvarp og sjónvarp sem tæki til aö flytja skemmtiefni. Og þegar fólk fær að ráöa dagskránni (meö þvi að hlusta eöa hlusta ekki), eins og er i Bandarlkjun- um, þá flytja stöövar þaö efni sem fólkiö hefur mestan áhuga á að sjá og heyra. Stefán kallar slikt „múgmenningu” en ég leyfi mér aö kalla þaö lýöræöi. Hugmynd Stefáns um aögang allra aö útvarpinu hefur litið gildi ef enginn nennir að hlusta á. (Þótt ég hafi ekki ætlaö aö fjalla um sjónvarp hér, og ætli ekki aö gera þaö, þá get ég ekki annað en lýst furðu minni á þvi að Stefán skuli vitna I glæponinn Spiro T. Agnew, fyrrum varafor- seta Bandarikjanna, til aö rök- styðja gagnrýni sina á bandariskt sjónvarp. Arás Agnew á frétta- flutning sjónvarpsstöövánna var aöeins einn liöur i heildarárás Nixon-stjórnarinnar á fréttaflutn- ing sjónvarpsstöðvanna, vegna þess aö þær voguðu sér að gagn- rýna stjórnina.) Skoöanakúgun Ríkisútvarps Afram meö útvarpið. Stefán óttast skoöanakúgun ef „peninga- Lftum á reynslu Bandarfkfamanna: Já, meira að segfa þeir haffa reynt þetta hámark lýörcoðisins. menn” stjórna frjálsum útvarps- stöðvum, sem hann telur engan vafa á að verði i reynd. Óttast Stefán þá ekkert skoðanastjórnun rikisútvarps? Sýnir ekki reynsla okkar Islendinga af eigin Rikisút- varpi aö þar stjórna stjórnmála- menn þvi (Útvarpsráö) hvaö má flytja og hvaö ekki. Fréttamenn Rikisútvarpsins islenska heyra stööugt frá pólitikusunum ef fjall- aö er um viökvæm málefni. Útvarpsfréttamenn eru bundnir viö aö skýra frá staðreyndum, en geta litið staöiö aö fréttatúlkun eöa skýringum ef slikt snertir stjórnmálamenn óþægilega. Hvernig geta fréttamenn útvarps og sjónvarps stundaö heilbrigöa gagnrýni á stjórnkerfi landsins, þegar hinir gagnrýndu aöilar eru um leið vinnuveitendur þessara fréttamanna? Afleiöingin veröur sú aö fréttastofurnar leiða hjá sér málekni sem sjálfsagt er aö fjalla um I lýöræöislegu þjóöfélagi. Slik umfjöllun er látin eftir blööunum, sem fæst hafa orö á sér fyrir óhlutdrægni. Forráöamenn Rikisútvarpsins islenska hafa alla tiö boöiö upp á dagskrá sem þeir telja aö hlustendur ættu að hlusta á. Breska útvarpið BBC geröi lengst af dagskrá meö svipuöu sjónar- miði. Þessir aöilar vildu „mennta” almenning, og bægja frá „múgmenningunni”. Hvaö geröist svo þegar BBC lét til leiöast aö fara aö útvarpa poppi á sérstakri rás? Eftir 40 ára „menntunartilraunir” haföi lýö- urinn ekki menntast betur en svo aö allir vildu hlusta á poppiö. Reynsla Bandarikjamanna sýnir að mikill meirihluti al- mennings litur á útvarp sem skemmtitæki og fólk vill hlusta á tónlist, aöallega vinsæla tónlist. Enginn heldur þvi fram að viö þurfum aö apa eftir Bandarlkja- mönnum, en flest bendir til aö smekkur hérlendis sé svipaður, eins og i flestum öðrum þróuöum löndum. Hvers vegna ekki aö standa við lýöræöishugsjónirnar og láta fólkið fá þaö sem það vill? Besta leiðin til aö gera þaö er meö þvi aö leyfa fólkinu aö velja á milli frjálsra útvarpsstööva. (Heimildir: Sydney W. Head: Broadcasting in America; Les Brown: The Business Behind the Box; fagtimaritiö Broadcasting; Hulteng & Nelson: The Fourth Estate; fagtimaritið Editor & Publisher.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.