Vísir - 28.03.1978, Síða 12

Vísir - 28.03.1978, Síða 12
12 ÞriOjudagur 28. mars 1978 vism „VELVILJI FRÁ MANN- LEGRI VERU MEIRA VIRÐI EN GULL OG GIMSTEINAR" — litið inn hjó heimsóknarþjónustu Rauðakrossins „Blind kona haföi samband viö mig i þessari viku og ég fór meö henni aö versla. Einnig þurfti hún aö fara i húrgreiöslu svo þaö var nóg aö snúast hjá okkur þan dag”. Þaö er Erna Guöbjarnardóttir sem segir frá starfi sinu en hún starfar á veg- um kvennadeildar Keykja vikurdeildar Rauöa- krossins i svokallaöri Heim- sóknarþjónustu. Þegar kvennadeild Rauöa- krossins var stofnuö var strax of arlega á baugi, hVaða leiöir væri hægt að finna til aö létta undir meö einstæöingum og öldruöum. Hvernig væri hægt aö hjálpa fólki, sem væri einmana, heföi af einhverjum ástæöum komist úr sambandi við annaö fólk, einangrast innan fjögurra veggja. Þær konur sem vinna þetta starf kalla sig sjúkravini, en starfið er unniö i sjálfboöa vinnu. Það er Katrin Hjaltested sem veitir heimsóknarþjónust- unni forstöðu. Fyrirmyndin komin frá Norðurlöndum. „Starf af þessu tagi hefur lengi veriö unniö á Noröurlönd- um og i Englandi og viöar á veg- um Rauðakrossins. Þar nota þeir kjöroröið: Rjúfum einangr- unina. Starf okkar er sniöiö eftir þessari fyrirmynd. Fyrir um þaö bil þrem árum var byrjað að halda skrá yfir þær félags- konur, sem vildu sinna þessu starfi og einnig yfir þá sem að- stoöar nutu. Við útbjuggum sér stök eyöublöð eftir danskri fyrirmynd til þess að auövelda eftirlit meö starfinu og til aö hafa yfirlit yfir þaö”, sagöi Katrin. Félagskonur koma saman á sex vikna fresti og ræða þá um starf sitt. Þær ræða vandamál sem upp koma og reyna aö leysa þau i sameiningu. Nú eru tut- tugu sjúkravinir skráöir i heim- sóknarþjónustuna. Jafn margir einstaklingar hafa notiö þjón- ustu þeirra i lengri eöa skemmri tima. gönguferöir og létt undir meö þeim á ýmsan hátt. Þeir sem hafa „allt til alls". ,,I fljötu bragði viröast sumir einstaklingar sem við höfum heimsótt hafa allt til alls, eins og sagt er. En þetta fólk er oft á tiðum einmana og getur af ein- hverjum ástæðum ekki fariö mikið út fyrir heimili sitt. Það eru ótrúlega margir sem eru einmana og þarfnast hlýhugar og velvilja frá mannlegri veru. Einmannaleikinn getur verið sár”, sagði Katrin. Á fundinum meö sjúkravinum kom það fram, að samstarf þeirra við þá. einstaklinga sem þeir heimsóttu var mjög ánægjulegt. t mörgum tilfellum hafa konurnar eignast góða vini, sem þær höfðu samband við nokkrum sinnum i viku. Þær fara i heimsóknir, og spjalla yf- ir kaffiboila um daginn og veg- inn. Einmg kom þaö fram aö þær hafa nokkuö oft samband við fólkið i gegn um síma. fólgin. Sjúkravinir hafa um ára- bil heimsótt fólk sem er sjón- dapurt. Viö lesum fyrir þaö bæði þvi og okkur til mikillar ánægju. Oftá tiöum treystir fólk sér ekki aö fara út vegna aldurs eöa heilsuleysis. Talsvert hefur verið um það aö sjúkravinir fari með þvi út i gönguferðir, eða i innkaupaferðir. Einnig er tölu- vert um það að viö förum i lyfja- búðir fyrir fólk”, sagði Katrin. Hún tók það fram að heim- sóknarþjónustan beitti sér fyrir þvi aö það fólk sem á einhvern hátt getur ekki farið mikið út af sinu heimili, einangraðist ekki. Þvi er farið i heimsóknir til fólks sem ekkert þjáir annað en einmanaleiki. „Það getur verið mjög uppörfandi fyrir fólk að eiga það vist að einhver liti inn til þess t.d. einu sinni i viku og spjallaði við það. A okkar tim- um, hraða og anna virðast allir vera á ferð og flugi, allir eru að flýta sér. Það er ótrúlega marg- ir sem gleymast af einhverjum ástæðum, oftast gamalt fólk, Sjúkravinir halda reglulega fundi á sex vikna fresti þar sem þeir ræða málin og leysa úr þeim vanda sem upp kann aö koma. Mynd Jens. Fyrir rúmum tveim árum fóru sjúkravinir einnig að að- stoða á Sjúkrahóteli Rauða- krossins. Þeir skiptust á að koma þangað tvisvar vikulega til þess að veita vistmönnum þar ýmis konar aðstoð. Farið er I verslanir með vistmönnum, i Gripið niður í nokkrar skýrslur. „Ef við gripum niður i nokkr- ar skýrslur svona af handa hófi þá kennir þar margra grasa. Ég get tekið nokkur dæmi um það i hverju okkar hjálp hefur verið þeir sem hættir eru að vinna eða húsmæður þar sem börnin eru flogin úr hreiðrinu. Oft á tiðum getur velvilji frá mannlegri veru orðið einmana fólki miklu meira virði en gull og gim- steinar.” sagði Katrin Hjalte- sted. —kp '' . V 4. t) Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS................... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini...........................hljóökútar og púströr Bedford vörublla......................hijóðkútarog púströr ' Bronco 6 og 8 cyl....................hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbíla og vörubila.......hljóðkútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 .......................hljóökutar og púströr Chrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr Citroen GS...........................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbila......................hljóðkútar og púströr Fial 1100 — 1500 — 124 — 125—128— 132 — 127 — 131 ............ hljóökútar og púströr • Ford, atncriska fólksbfla............hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóökútar og púströr Ford Escort...........................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóðkutar og púströr llillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin Gipsv jeppi....................hljóðkútar og púströr International Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ....................hljóðkútar og piiströr W’llys jeppi og Wagoner...............hljóðkútar og púströr Jeepstcr V6 ..........................hljóökútar og púströr Lada..................................lútar framan og aftan. Landrover bensfn og discl.. ..........hljóðkútar og púströr Ma/.da 616 og 818.....................hljóökútar og púströr Ma/.da 1300 ..........................hljóðkútar og pústror Mazda 929 ......................hljóðkútar fraiúan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280.................hljóökutar og púströr Mercedes Benz vörubíla................hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ............hljóókútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1.8..............hljóökútar og púströr Opel Rekord og Caravan................hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hljóökútar og púströr Passat..........................hljóökútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505...............hljóðkútar og púströr Rambier Amcrican-og Classic ..........hljóðkútar og púströr \ 0 Range Kover..........Hljóðkútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — K 10 — R12 — R16....................hijóökútar og púströr Saab 96 og 99.......................hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — Ll 10 — LBllO — LB140.........................hljóökútar Simca fólksbila..................... hljóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station.........hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ............... hljóökútar og púströr Taunus Transit bensin og disel.....htjóðkútar og púströr Toyota fólksbila og station........hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbila.................hljóðkúlar og púströr Volga fólksbíla ....................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 .........................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferðabila.....................hljóökútar Volvo fólksbila .......... .........htjóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TI) — F86TI) og F89TI) ....................hljóðkutar Púsíröraupphengjusett i flestar geröir bifreida. . Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á ntjög hagstœðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Y-» BÍLARYÐVÖRNhf Sfceifunni 17 Q 81390 ■ ■ ■ ■ Vandervell vélalegur GERID VERDSAMANBURO ADUR FESTIO KAUP ANNARS STAÐAR. EN ÞÉR Biiavörubúðin Fjöðrin h.f. I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opei Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.