Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 20
28 Þriðjudagur 28. mars 1978 VISIR r FASTEIGNASKRÁ FRÁ SKULATUNI 6 1 28644 28645 OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ, ÞVÍ Á OKKAR VEGUM BÍÐUR FJÖLDI KAUPENDA EFTIR ÞVÍ AÐ RÉTTA EIGNIN KOMI 2ja herbergja ibúðir. EINARSNES 2ja herb. risibúð i húsi, sem stendur á eignarlóö. Verð 5,5-6 millj. útb. 3,5-4 millj. HRAUNBÆR Litil einstaklingsibúö. Útb. 2,7 millj. ALFASKEIÐ, HAFNARFIRÐI 2ja herb. ibúð á jaröhæð. Bilskúrsréttur fylgir. Verð 8,5 millj. I 3ja herbergja ibúðir. BARÓNSSTIGUR 3ja til 4ra herb. 95 ferm. ibúö á 3. hæð I blokk. Ibúöin er 2 stofur og 1 svefnherbergi ásamt aukaherb. og snyrtingu i kjallara. íbúðin er öll nýstandsett. Verð 10,5 millj. ASPARFELL 3ja herb. ibúð á 6. hæð 2 herb., stofa, fallegar innréttingar. Stór bilskúr fylgir. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. 88ferm. ibúð á 3ju hæð i 3 hæða blokk. Ibúöin er stofa og 2 svefnherb. Stórar svalir og gott útsýni. Verö 11 millj. KRIUHÓLAR 3ja herb. 90 ferm Ibúö á 6. hæö I blokk. Verð 10- 10,5 millj. HRINGBRAUT, HAFNARFIRÐI 3ja til 4ra herb. 100 ferm. ibúö i tvibýlishúsi (neörihæö). tbúðin er 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherb. Sérinngangur.Verð 11 millj. RAUÐARARSTIGUR 3ja herb. ibúð á 2. hæð, nokkur herb. I risi fylgja. Skipti möguleg á 2-3ja herb. ibúö. 4ra herbergja ibúðir. LAUFVANGUR, HAFNARFIRÐI 4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Stór stofa, 3 her- bergi, skáli, þvottahús i Ibúðinni. Mikið skápa- rými. Verö 14,5 millj. ÆSUFELL 4ra herb. Ibúð á 6. hæö i háhýsi. Ibúöin er stofa og 3 herb. Mikið útsýni, suðursvalir. Verð 14 millj. útb. 9 millj. ASVALLAGATA 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 1. hæð i blokk. tbúðin er stofa og 3 herb. Þvottahús og geymslur I kjallara. MELGERÐI, KÓPAVOGI 4ra herb. sérhæð i tvibýlishúsi (neðri hæð). 1 ibúðinni er stofa 3 svefnherbergi og stórt eldhús. Tvöfalt gler. Teppi. Verð 14 millj. BRAVALLAGATA 4ra herb. rishæð um 100 ferm. Meö nýlegum inn- réttingum. Baðherbergi flisalagt. Verð 11 millj. Stórar ibúðir GAUKSHÓLAR 5-6 herb. 160 ferm. Ibúð i háhýsi. tbúðin er 4-5 herb. stór stofa og fallegt eldhús meö búri inn af. Baö og gestasnyrting. Sérstaklega fallegt út- sýni. Verð 17 millj. ÞVERBREKKA,KÓPAVOGI 5herb. 120ferm. ibúð á 8. hæð i háhýsi. tbúðin er stór stofa og 4 herb. Tvennar svalir. Mikiö út- sýni. Falleg og skemmtileg Ibúð. Verö 13 millj. ÆSUFELL 6herb. 160ferm. ibúð á 4. hæð I háhýsi. tbúðin er 2 stofur og 4-5 herb. Þvottaaðstaða á hæðinni. Svalir, mikið og gott útsýni. Verð 16,5 millj. Raðhús og einbýlishús DALBYGGÐ, GARÐABÆ Fokhelt einbýlishús 150 ferm. Teikningar á skrifstofunni. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Endaraðhús rúml. 100 ferm. timburhús. Húsiö er stóij stofa, 3 herb. lítið eldhús, gufubað ásamt góðri útigeymslu. Sérstaklega skemmtilegt hús. Verð 13,5 millj. SMYRLAHRAUN, HAFNARFIRÐI Endaraðhús ca 150 ferm. á 2 hæðum. Stór bilskúr með kjallara. Sérstaklega fallega innréttaö hús. . Verð 20-21 millj. Einbýlishús ÞINGHÓLSBRAUT, KÓPAVOGI I húsinu eru 2 saml. stofur 3-4 herb. sjónvarps- hol, þvottahús og geymsla. Tvöfalt gler, bil- skúrsréttur. Verð 20 millj. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Einbýlishús á einni hæð ca. 140 ferm. Húsiö er 2ja ára gamalt i mjög góöu ástandi. Verö 25 millj. BRÚARFLÖT GARÐABÆ Einbýlishús á einni hæð. Allt I toppstandi. Stór bflskúr fylgir. Verð 30 millj. Þorlákshöfn Parhús (viðlagasjóðshús). EYJAHRAUN I húsinu eru 2 saml. stofur, 3 herb. bað gesta- snyrting, þvottahús og geymslur. Mikið skápa- rými. Bilskúr. Verð 11 milij, Álftanes TÚNGATA Fokhelt einbýlishús 140 ferm. með 57 ferm. bil- skúr járn á þaki, litað gler. Sléttuð lóð. Æskileg skipti á íbúö i Reykjavik eða Kópavogi. Söluturn HÖFUM VERID BEÐNIR AÐ SELJA GÓÐAN SÖLUTURN I HAFNARFIRÐI. GÓÐ VELTA UPPLÝSINGAR A SKRIFSTOFUNNI. KVÖLD OG HELGARSÍMI SÖLUMANNS 76970 28644 28645 Þorsteinn Thorlacius, viðskiptafræðingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.