Vísir - 28.03.1978, Síða 22

Vísir - 28.03.1978, Síða 22
ít 30 fiXPi r*MJíl> 'Jjíttchlliftívrj Þriðjudagur 28. mars 1978 im Þriðjudagur 28. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Myndin af kónginum”, smásaga eftir Gunnar M. Magnúss Arni Blandon les. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16. 15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flyt- ur skákþútt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræði- og ra un visindad eild Háskóla islands Unnsteinn Stefánsson prófessor fjallar um haffræði, nýjar kennslu- greinar og rannsóknarsvið við háskólann. 20.00 Masúrkar eftir Chopin Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á planó. 20.30 Ctvarpssagan: „Piia- grimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (12). 21.00 Kvöldvaka. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög: Kvartett Arnsteins Johansens leikur. 23.00 A hljóðbergi . Ur Kantaraborgarsögum Chaucers: „Góða konanfrá Bath”, prólógus og saga. Leikkonan Peggy Ashcroft les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp á morgun kl. 10.25: Kristindónwrinn og nótíminn í fyrramálið er á dagskrá út- varpsins erindi sem nefnist „Leyndarmál Lárusar”. Það er Sr. Jónas Gislason lektor sem lesa mun fyrsta hluta þýðingar sinnar á verkum eftir Oskar Skarsaune. „Oskar Skarsaune er norskur guðfræðingur, sagði Sr. Jónas. „Hann hefur gefið út nokkrar bækur sem fjallað hafa um kristna trú og nútimann. Hefur hann vakið athygli sem sllkur. íþessum þrem til fjórum erind- um reynir hann að mæta spurn- ingum um kristna trú og samtim- an á breiðum grundvelli og i al- þjóðlegu samhengi. Þessi lestur fjallar ekki mikið um Lárus, en þeir fjalla um leyndardóminn i lífi hans, trú hans á Krist. Lestrarnir fjalla um kristindóminn, en byrja á sama stað og Lárus byrjaði sjálfur — utan við kristindóminn. Siðan reyna þeir að benda á leiðina inn að hjarta Krists. Framsetning efnisins er miðuð við venjulegan nútimamann, sem gli'mir við trúarlegar spurningar og leitar svara við þeim i Krists trú, sagði Sr. Jónas að lokum. Þess má og geta að þetta rit „Leyndarmál Lárusar” mun koma út á islensku áður en langt um liður. -JEG Sr. Jónas Gislason, lektor. - Visismynd: B.P. Kvöldvoka útvarpsins kl. 21.00: Hallgrimur Jónasson flytur erindi sitt „Eitt sinn bjó hér tslend- ingur” á Kvöldvöku I kvöld. UM EYÐIBÝLI í HVÍTÁRNESI ,/Eitt sinn bjó hér is- lendingur" nefnir Hailgrímur Jónasson er- indi það er hann flytur á Kvöldvöku i kvöld. i sam- tali við Vísi sagðist hann fjalla i þessu erindi um eyðitóftir sem væru upp í Hvítárnesi. „Jarðfræðingar telja að þær séu frá um 1104, sagði Hallgrim- ur. „Enginn veit hver bjó þar né heldur hvað bærinn hét. Ég ætla mér að bera saman Sprengi- sandssvæðið og Kjalvegssvæð- ið. Megin-uppistaðan i þessu hjá mér verða tvö ljóð, annað ljóðið fjallar um Hvitá eystri en hinn ljóöabálkurinn varö til á leiðinni frá Bláfellsháisi og inn að tóft- unum að Hvitárnesi. Þess má geta hér að þar er elsta sæluhús Ferðafélags Islands. Var það reist 1930, en gert upp a siðast liðnu ári, sagði Hallgrimur Jón- asson, rithöfundur og kennari. Aðrir liðir Kvöldvöku eru ein- söngur Svölu Nilsen, Jón úr Vör flytur sjöunda þátt sinn úr visnasafni Otvarpstiðinda og Rósa Gisladóttir les úr þjóðsög- um Sigfúsar Sigfússonar. Að lokum er svo að geta hugleið- ingar Játvarðs Jökuls Július- sonar sem Agúst Vigfússon les og kórsöngs Karlakórs Reykja- vikur. -JEG (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu Næturliitun Or ca. 4 ára gömlu næturhitunar- kerfieru til sölu eftirtaldir hlutir: 2stk. 12501 geymar. 2stk. þrýsti- þensluker stærð 80/10 3 stk. hitaelement 7.5 KW, 1 stk. hitaelement 9.0 kW. 2 stk segulrofar, 2 stk dælur Grundfoss VP 20-35 1 stk. 150 1 baðvatns- geymir. Upplýsingar i simum 43575 Og 85720. Til sölu skiðaskór, stigvél og skór, einnig tækifæriskjólar og fermingartöt á fremur hávaxinn dreng. Uppl. i sima 50315 i dag og næstu daga. Hiaðrúm á góðu verði til sölu. Uppl. i sima 38458. Til sölu kerruvagn, barnakerra, barnabilstóll, Ignis þvottavél, húsbóndastóll og 5 manna tjald með tjaldhimni. Uppl. í si'ma 43394 á kvöldin. Til sölu innihurð úr gullálmi, með lömum og skrám, verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 22826. Til sölu sunnudagsblað (fylgiblað) Timans'i bandi, 17' bækur, hálftár ihverri. Frá 1962- — 23. júni 1970. Tilboð merkt „250” sendist augld. Visis fyrir 3. april n.k. Flugvélasæti(3 (1 sctt), til sölu á kr. 20 þús. Bilaklæöning Óskars Magnússonar, Siðumúla 11. Til sölu svefnbekkur á kr. 12 þús. Föt á 13-14 ára ungl- ing, vel með farin, á kr. 7 þús. Gardinustöng, um 4 metrar, ame- risk uppsetning, á kr. 4 þús. Póleraður gamall Telefunken radíófónn i skáp, á kr. 10 þús. Uppl. á Háaleitisbraut 4 4.hæð t.h. kl. 7-10 e.h. Hey til sölu. Heyið er hvanngrænt og súg- þurrkað.20 kr. pr. kg. Uppl. að Stóra-Kroppi,simi um Reykholt. Til sölu vélsleði Skyrule Ultra ’76,og ný burðar- mikil jeppakerra. Uppl. i sima 96-23141. Verksmiðjusala. Litið gallaðir herra, táninga og barnasokkar, seldir á kostnaðar- verði næstu daga. Opið frá kl. 10-3 daglega. Sokkaverksmiðjan Brautarholti 18, 3. hæð. H úsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða um- gengni. Uppl. i sima 30126. Geymið auglýsinguna. Hjólhýsi. Til söiu 16 feta hjólhýsi, ve) með farið. Hjólhýsið er með isskáp og fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstáeðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Óskast keypt Reiknivél. Óskum eftir að kaupa góða raf- magnsreiknivél með strimli. Uppl. i sima 53460. ÍHúsgögn Svefnþekkir og svefnsófar til söluV Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Upplýsingar á Oldu- götu 33. Simi 19407. Sjénvörp General Electric litsjónvörp 22” kr. 348 þús. 26” kr. 413_þús. 26” kr. 455þús. með fjarstýringu. Th. Garðarson, Vatnagörðum 6. simi 86511 Finiux litsjónvarpstæki 20” kr. 280 þús.22” kr. 324 þús.. 26” kr. 365 þús. 26” kr. 400 þús. með fjarstýringu. Th, Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511 Vantar þig sjónvarp. Litið inn, eigun notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. — Sport- markaðurinn Samtúni 12. Hljémtgki oo o f»r ®ó Til sölu Superscope CRS-153 sambyggt stereo-kasettusegulband og út- varp DC-AC. Uppl. i sima 26388 i kvöld milli kl. 20-22. - Hljóðfæri Yamaha. Litið notað Yamaha orgel B-4CR til sölu. Verö kr. 320 þús. Uppl. I sima 17601. Tronimusett. Óska eftir að kaupa notað trommusett, helst með töskum. Tilboð merkt „Trommusett” sendist augld. Visis fyrir 4. apr. n.k. Vel meö farið rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. i sima 53918 á daginn og i sima 28843 á kvöldin Heimilistæki Weslinghouse fsskápur til sölu. Uppl. i sima 18378. Teppi Filt gólfteppi á stiga, ganga og skrifstofur. Margir litir. Hagstætt verð. Iðn hf. Asgarði 20. Simi 85350. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi.ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Hjél-vagnar Vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Uppl. I sima 29261. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. eða barnavagn. Uppl. i sima 99-6612. Hjólhýsi. Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með farið. Hjólhýsið er með isskáp og fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010. Verslun Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar metra- vörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala Skeifan 13, suðurdyr. Stórir og litlir veislubakkar. Einnig mikið úrval af kaffi- settum, skálum, blómavösum, kertastjökum og ferðapelum. Hagstætt verð. Guðmundur Þor- steinsson, gullsmiður, Banka- stræti 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum 1 umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið Inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vinsælar bækur á lágu verði, þ.á.m. Greifinn af Monte Christo, Börn dalanna, og Eigi má sköp- um renna eftir Harry Ferguson, hver um sig á 960 kr. með sölu- skatti. Eigi má sköpum renna er nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu- timi 4-6.30 virka daga, nema laugardaga. Simi 18768. Stórglæsilegt úrval af 18 karata demantshringum, íinnig venjulegir gullhringar og silfurhringar fyrir dömur og herra. Mjög hagstætt verð. Full- komin viðgerðarþjónusta. Guð- mundur Þorsteinsson, gull- smiður, Bankastræti 12. Verslunin Leikhúsið Laugavegi 1, simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bilar, simar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. ÖU úr og ferðavekjarar, mjög góðar tegundir seljast með 20% afslætti meðan birgðir end- ast, einnig ekta borðsilfur, tertu- spaðar, tertuhnifar, ávaxta- skeiðar, sultuskeiðar og rjóma- skeiðar. Guðmundur Þorsteins- son, gullsmiður, Bankastræti 12. Aklæði — Gott úrval. Sérstaklega vandað ákiæði á dýr- ari gerðir húsgagna. Eigum enn- þá finnsku tauin til klæöningar á sófasett og svefnsófa, verð aðeins 1680 pr. metar. Póstsendum. Opið frá kl. 1-6. B.G. Aklæði, Mávahlið 39. Simi 10644 á kvöldin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.