Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 6
6
Nýjustu fregnir
herma að kvenfólk sé
farið að kasta brjósta-
höldum þegar það
baðar sig í læknum
fræga í Nauthólsvík-
inni. Vinur okkar
þarna á myndinnl vill
greinilega að sem
f lestir taki upp þennan
máta og gerir hvað
hann geturtil að hjálpa
ónafngreindri ungfrú
sem baðaði sig í sólinni
við vatn í Austurríki.
Það fylgir ekki sögunni
hvernig fór að lokum.
UM ÞAÐ BIL
AÐ FREMJA
SJÁLFSMORÐ...
Þetta er John
Kennedy yngri/ sem
blöð erlendis eru farin
aðgera sér mikinn mat
úr. AAyndin var tekin
þar sem hann var um
það bil að fremja
sjálfsmorð, það er að
segja á sviði. John.sem
er nú 17 ára gamall og
stundar nám í AAassa-
chussetts i Bandarikj-
unum fer með hlutverk
i leikriti sem heitir
„God" og er eftir
Woody Allen . Leikritið
er sett á svið i skólan-
um, og John fer þar
með hlutverk manns
sem ætlar að skjóta
sig.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Hann varð faðir og
afi sama daginn,
náunginn sem heldur
þarna á ungabörnun-
um tveimur. Geoff
Wilson heitir hann og
er Englendingur
og hann lætur þess get-
ið að hann sé ham-
ingjusamur maður.
Hann er 53ja ára gam-
all og núverandi eigin
kona hans, sem er 27
ára gömul og númer
tvö i röðinni, fæddi
honum son fyrir
nokkru um leið og
tengdadóttir hans
fæddi annan son. Sá
litii til vinstri er sonur
Wilsons og var skirður
Timothy. Sá til hægri
en sonarsonurinn og
heitir Barry.
fúlk
ÚR AÐ OFAN, GÓÐA!
n
Föstudagur 14. april 1978
VÍSIR
Tarsan fylgdi Steve
álei&is til mannabyggöa
án þess aÖ gruna hvaöa
ævintýri beiö hans á næsta
leiti, vegna tveggja tiiviijana