Vísir - 14.04.1978, Qupperneq 15
Föstudagur 14. april 1978 vism
„Brassarnir"
„afgreiddu"
Inter Milan!
Brasiliska landsliOiö i knatt-
spyrnu sýndi frábæran leik gegn
italska 1. deildarliðinu Inter Mil-
an á San Siro leikvanginum i
Miiano á italiu í gærkvöldi.
„Þeirra
mestu
mistök"
„Þetta eru niestu mistök sem
Manchcster United liefur nokk-
urn tima gert... fyrir utan að láta
mig fara”, sagði Tommy Doch-
erty, þegar Derby County-félagið
scm hann stjórnar nuna — hafði
skrifað undir samning við Gordon
llill f gærkvöldi.
Docherty keypti Hill á sinum
tima til Manchester United frá
Millwall og greiddi þá fyrir hann
70 þúsund sterlingspund. 1 gær-
kvöldi mátti hann aftur á móti
punga út með 275 þúsund sterl-
ingspund.
Hill hefur ekki komist i aðallið
ManchesterUnitediþrem siðustu
leikjum en hann er markhæsti
leikmaður liðsins i vetur —hefur
skorað 18 mörk. —klp—
Hnefarnir
ó lofti
Svo einkennilega sem það kann
að hljóða, þá er það satt og rétt
engu að siður að það eru nú tveir
heimsmcistaratitlar f boði i
þungavigt i hncfaleikum.
Alþjóðasambönd hnefaleika-
manna eru tvö, og annað þeirra
viðurkennir Bandarikjamanninn
Ken Norton sem heimsmeistara
og hann ætlar að verja titil sinn i
september gegn landa sinum
Larry Holmes.
Hitt Alþjóðasambandið segir að
Ban dar ikj am aðu rinn Leon
Spinks sé heimsmeistari og hann
„ætlar i” Muhammed Ali i haust.
Þarna eru þvi einir 8 hnefar á
lofti,'og allir stefna þeir að einu
marki, að slá hina út og hreppa
hinn eina og sanna titil i þessari
umdeildu iþróttagrein. gk—.
Liðlega 60 þúsund áhorfendur
klöppuðu brasilisku leikmönnun-
um lof i lófa hvað eftir annað, og
eru þó italskir áhorfendur þekktir
fyrir allt annað en að sýna að-
komuliðum hrifningu sina.
I leiknum i gærkvöldi var annað
samt ekki hægt. Brassarnir höfðu
algjöra yfirburði og sendingar
þeirra sin á milli voru eins og á
færibandi. Þótti Inter Milan
sleppa vel með aðeins 2:0 tap.
Fyrra markið kom á 25.
minútu. Nunes, sem skoraöi
sigurmarkið gegn Vestur-Þýska-
landi á dögunum, sendi þá knött-
inn i tómt mark Italanna. Var það
eftir skemmtilegan samleik, sem
endaði með þvi að markvörður
Milan var úr leik, þegar skotið
kom.
I upphafi siðari hálfleiks skor-
uðu Brassarnir annað mark sitt.
Þar var Dirceu að verki meö
þrumuskoti af um 30 metra færi
— og sá markvörðurMilan ekki
knöttinn fyrr en hann lá i netinu.
Brasiliska liðið heldur um helg-
ina til London, en á miðvikudag
leika Brasilia og Ehgland á
Wembley leikvanginum. Eftir
þann leik mun Claudio Coutinho,
þjálfari brasiliska liðsins, til-
kynna endanlegt val sitt á liðinu,
sem keppir á HM i Argentinu i
júni n.k. — klp —
Verður þoð
ÍS eða
Þrótfur?
Það verða stórveldin i biakinu,
Þróttur og ÍS, sem mætast i úr-
siitaleik bikarkeppni Blaksam-
bands isiands, en hann fer fram i
Hagaskólanum kl. 13.30 á morg-
un.
Sem kunnugt er sigraði IS lið
Þróttar i úrslitum íslandsmóts-
ins, og var sá leikur geysilega
jafn og spennandi. Er engin
ástæða til að ætla að annað verði
uppi á teningnum á morgun er
bikarúrslitin fara fram, og vænt-
anlega verður mikil og góð ,,bik-
arstemning” i Hagaskólahúsinu.
Rk—.
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
tbúar Tarnaby og nærliggjandi fjallahéraða fögnuðu Ingmar Stenmark eins og þjóöhetju er hann kom
heim á dögunum....
Heimsmeistarinn
kemur loks heim
Allt 6 öðrum endanum í Tarnaby þegar strókurinn
ó Slalamsvegi lét loks sjá sig
Það hefur mörgum
meisturum verið fagnað
við heimkomuna eftir
unnin afrek. Sviar eru
þar engin undantekning,
enda eiga þeir marga
frábæra iþróttamenn,
sem unnið hafa til
heimsfrægðar með af-
rekum sinum.
Af þeim öllum er þó trúlega
frægastur skiðakappinn Ingmar
Stenmark, en sagt er að jafnvel
inni í miðri Afriku, þar sem ibú-
arnir hafa aldrei séö snjó, sé nafn
hans þekkt.
Ingmar er frá litlu f jallaþorpi i
Sviþjóð, sem heitir Tárnaby.
Þangað kom hann á dögunum
eftir nokkra mánaða útivist, en i
Tarnaby dvelur hann að jafnaði
yfir sumarmánuðina og æfir sig
og hvilir fyrir átökin i skiða-
brekkunum.
Er Ingmar kom heim, var tekið
á móti honum með kostum og
kynjum. Hefði hvaða þjóðjöfðingi
sem er verið alsæll með þær mót-
tökur, en i þeim tóku þátt allir
ibúarTarnaby, sem vettlingi gátu
valdið, svo og ibúar nærliggjandi
héraða.
En Ingmar kom út á svalir
eina hótelsins i bænum, ætlaði allt
um kollað keyra af fögnuði. Fólk-
ið hrópaði „Ingmar — Ingmar1’
Qg söng siðan hástöfum gamalt
lag sem er einskonar þjóðsöngur
fjallahéraðsins sem Tárnaby er i.
Þúsundir blysa lýstu upp hótel-
ið, og flugeldar lýstu upp hliðar
Laxfjalls, sem bærinn stendur
undir. Þegar heimsmeistarinn
hafði tekið við fagnaðarlátum
fólksins, var hann borinn á gull-
stól út i opinn fólksvagn og með
þúsundir ibúa Tá'rnaby á hælun-
um var ekið um aðalgötu bæjar-
ins og heim til meistarans að
Slalamsvegi.
Þar lauk athöfninni með söng
og húrrahrópum, en Ingmar
gekk á milli fólksins og heilsaði
með handabandi þeim sem hann
þekkti. Var það bróöurparturinn
af hópnum því að i Tárnaby.hefur
Ingemar búið alla siða tið.
-klp-
,,Jú. þvi cr ekki að ncita að ég
bef heyrt talað utn þetta, án
þcss ég viti þó hvort mikil ai-
vara fcr þar að baki.” sagði
Bcrgur Jónsson, formaður
Handknattleiksdeildar Ar-
manns, cr við ræddum við hann
fyrir nokkrutn dögum og spurð-
um hann um sögusagnir, sem
við höfðum heyrt þcss efnis, aö
fiestar meistarafiokksslúlkur
félagsins væru að yfirgcfa fé-
lagiö.
Bergur tjáði okkur að hann
teldi ástæðuna fyrir þessu fyrst
og fremst vera þá að stúlkunum
fyndist ekki nógu mikiö gert
fyrir þæ.r hjá félaginu, „en þetta
er hlutur sent við ráðum ekki
við”, sagði hann. „Mannfæðin
hjá deildinni er mikil, menn
fara strax I burt og þeir hætta
keppn! sjáifir, yfirgefa þá félag-
iðfyrir fulltogállt. Þetta ráðutn
við ekki við, þftrna skortir á
féiagsandann njá mönnum.”
— Viö höfnm he.vrt það éftir
Það er ekki langt síðan Armann
var íhópi bestu kvennaliða okk-
ar, og hér hampar Eiia Sverris-
dúttir, sem befor verið máttar-
stólpi liðsins undanfarin ár, ein-
um bikar, sem félagið vann.
nokkuð öruggum heimildum að
flestar stúiknanna sem ætla nú
að yfirgefa Armann hugsi sér að
ganga tii liðs við Fylki, en það
lið leikur i 2. deild.
Sem kunnugt er urðu þrjú lið
neðsti 1. deildinni.Armann, Vik-
ingtir og Haukar, og verða liðin
að Ieika innbyrðis um það hvert
iiðauna fclhir i 2. deild. Einum
lcik er lokið I þeirri kepprii,
Iiaukar unnu þá Armann. Það
varð enn frekar tii aö ýtá undír
þærsögur, erhafa véríð i gangi
aö undanförnu nm áslandíð hjá
Armanni. að liðið mætti ekki
fullskipaö til leikstns.
gk—. '
l»lllliilMWIIIBISMHÆa5««fmj|g!iBrmiaa«itiiaiiWiaÆM3Ki»n«gsajia)liaifliiaB«it<»»i»ja«««»a
vism Föstudagur 14. apríl 1978 •
Kjartan Pálsson
Enginn þróttur í
meisturunum!
- og Þróttur sigraði bikarmeistara Vals 2:1 í Reykjavíkurmótinu
__________________í knattspyrnu í gœrkvöldi
„Þeir eru ekki ósigrandi þessir karl-
ar”, sagði einn áhangenda Þróttar eftir
að lið hans hafði unnið Val i Reykjavík-
urmótinu i knattspyrnu í gærkvöldi með
tveimur mörkum gegn einu. Óvænt úr-
slit, en Þr óttarar verðskulduðu sigur
sakir baráttu sinnar i þessum leik.
Það tók Þróttara ekki nema 58 sek. að
Hvað gerir ÍR?
Hvað gerist f handboltanum i kvöld, er
Vikingur og 1R leiða saman hesta sína i
1. deildinni i handboltanum?
Sem kunnugt er eru Vikingar nú
komnir með fingurna á Islandsmeist-
arabikarinn, og með sigri i kvöld gegn
ÍR myndihöndin byrja að kreppast utan
um bikarinn. En Vikingar skyldu ekki
ganga að þvi visu að þeir vinni auð-
veldan sigur i kvöld. Þeir töpuðu dýr-
mætu stigi til Fram I siðasta leik sinum,
og þvi skyldi slikt ekki geta endurtekið
sig i kvöld?
ÍR-ingar léku siðast gegn KR, og þá
sýndi IR-liðið virkilega hversu það get-
ur veriðmegnugt á góðum degi. KR-ing-
arnir voru „sallaðir” niður og er yfir
lauk hafði IR náð 10 marka forskoti. Það
má þvi búast við hörkuleik er ÍR-ingar
mæta Vikingum i Laugardalshöllinni kl.
20 í kvöld.
Að þeim leik loknum leika svo Ár-
mann og KR. Ármenningar eru þegar
fallnir I 2. deild, en KR-ingar berjast nú
fyrir því að sleppa úr næst neðsta sæt-
inu. Það lið sem þar hafnar leikur tvo
leiki við HK um sæti i 1. deild að ári, og
við það vilja KR-ingar að sjálfsögðu
sleppa.
Með sigri gegn Ármanni I kvöld og ef
KR sigrar Hauka um helgina, myndi
KR-liðið verða komið með 12 stig i 1.
deildinni, jafnmörg og Fram. Tapi ÍR
sínum leikjum fyrir Viking i kvöld og
fýrir FH i næstu viku, þá verður það IR
sem leikur aukaleikina tvo við HK. —
Það er þvf ýmislegt óútkljáð i sambandi
við keppnina i 1. deild handboltans enn-
þá, og von á miklum hasar i Höllinni i
kvöld.
gk--
finna leiðina i mark Valsmanna, en þá
skoraði Páll Ólafsson stórglæsilegt
niark af 30 metra færi.
AtliEðvaldsson jafnaði fyrir Val á 22.
minútu eftir varnarmistök Þróttara —
skoraði af stuttu færi.
Úrslitamark leiksins kom svo rétt
fyrir leikslok og það skoraði Úlfar Hró-
arssonfyrir Þrótt eftir skemmtilega Ut-
fært upphalup. gk—•
( STAÐAN )
.V,N 1 ....■y.......
Staðan i Reykjavikurmótinu i knatt-
spyrnu er nú þannig:
Vikingur
Valur
Þróttur
KR
Fram
Fylkir
Ármann
1 1 0 0 4:0 3
21014:23
2 1 1 0 3:2 3
10101:11
0 0 0 0 0:0 0
1 0 0 1 0:3 0
1 0 0 1 0:4 0
Næstu leikir eru á morgun á Mela-
velli. Þá leika kl. 14 Fram og Fylkir og
síðan strax á eftir Ármann og Kr. Á
sunnudag leika svo Vikingur og Valur
kl. 20.
Daninn Svend Pri verður væntanlega i hópi þeirra badmintonleikara sem koma til
með aðleika i nýju atvinnumannadeildinni ibadminton, verðihún stofnuð.
Fara badmintonmenn
í atvinnumennsku?
Evrópumeistaramótið i badminton
hefst i þessari viku og rnæta þar tii
keppni margír af bestu badminton-
mönnum heims.
Allt útlit er lalið að fyrh' marga verði
þetta siöasta áhugamannakeppiri þeirra
i badminton. Aiþjóða badmintonsam-
bandið IBF, mun á fundi sinum i Nýja
Sjálandi i næsta máriuði laka ákvörðun j
um hvortstofna eigi atvinnumannadeiid
i badminton, sem veröi meö iíku sniði og
atvinnumannakeppuin i tennis og golfi. |
Vitað er aö þeir bestu i badminton-
íþróttinni I heiminum i dag eru atvinnu-
menn, þótt s.vo þeir kallist enn áhuga-
menn. Það eru -þeir sem vilja koma á
hreinni atvinnumennsku, og eru þar
fren\stir i flokki flilir bestu badminton-
menn Indouesiu, Japan, Engiands, Dán-
merkur og Sviþjóðar. Segjast þeir ætia
sjálfir að stofna'atvinnumannadeild ef
IBF geri það ekki i næsta mánuði.
i —klp—
véla
|| pakkningar
■
a
cord 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel