Vísir - 14.04.1978, Side 23
27
vism Föstudagur 14. april 1978
PM í Brussels:
TAKIÐ MÖGUIEIK-
ANA í RÉTTRI RÖÐ
Bridgefélog
Hofnarfjarðar
Nú er eftir aö spila i eitt kvöld
(3 umferöir) i barómeter-tvi-
menningskeppni félagsins og
tekur nú aö teygjast á liöinu .
Staöa efri helmings er þessi
fyrir lokasprettinn n.k. mánu-
dag:
1. Arni —Sævar 1199
2. Björn — Magnús 1164
3. Kristján — Ólafur 1123
4. Höröur — Þorsteinn 1112
5. Bjarni — Þorgeir 1105
6. Albert — Siguröur 1095
7. Ólafur —Sverrir 1087
8. Guöni—Kristófer 1076
9. Bjarnar — Þórarinn 1049
10. Óli — Vilhjálmur 1013
Meðalskor 1008
Siöasta spilakvöld náöu þeir
Höröur og Þorsteinn bestum
árangri eöa 77 stigum yfir miö-
lung. (Þeir fóru I vitlausa átt
fyrsta kvöldiö). Þeir Björn og
Magnús voru lika stórstigir meö
58 stig yfir meöalskor.
Laugardaginn 15. april veröur
spilaö viö Selfyssinga I 32. sinn.
Þangað til annaö kemur I ljós
veröa menn aö trúa þvl aö hér
sé um aö ræöa elstu,og alla vega
viröulegustu, félaga- og bæja-
keppni I bridge á Islandi. Spilaö
veröur á bökkum ölfusár að
þessu sinni.
Úrslit í Reykja-
nesmóti í
tvímenning 1978
1. Jón Þ. Hilmarsson —
Oddur Hjaltason 607 stig
2. Helgi Jóhannsson — •
ÞorgeirEyjólfsson 596stig
3. Vilhjálmur Sigurösson —
Sigurður Vilhjálmsson 595
stig
4. Bjarni Pétursson —
Halldór Helgason 586 stig
5. Björn Eysteinsson —
Magnús Jóhannsson 561 stig.
6. Sigurður Sverrisson —
Skúli Einarsson 549 stíg
7. Sigurbjörn Jónsson —
SigurðurMargeirsson 544 stig
8. Sævar Magnússon —
Hörður Þórarinsson 535 stig
9. Armann J. Lárusson —
Gunnlaugur Sigurgeirsson 531
stig
10 Friðþjófur Einarsson —
Halldór Einarsson 531 stíg
Spilað var i Stapa, Keflavik.
Keppnisstjórar voru þeir Ólafur
Lárusson og Sigurjón
Tryggvason.
Þaö sem skilur aö bridge-
meistarann og hinn venjulega
klúbbspilara er oft sú staðreynd
að meistarinn reynir að taka
alla möguleika með I reikning-
inn og I réttri röð.
1 Philip Morris Evrópubikar-
keppninni sem haldin var i
Brussel nýlega sýndi franski
bridgemeistarinn Leon Tintner
gott dæmi um það.
Staðan var allir utan hættu og
norður gaf
AA 8 7 5 2
VA9
♦ A D 9 2
8 b s ♦ 10 7
*KD6 ♦ G 8 7 5 3 2
♦ 4
V K G 8 4 3.2
♦ K G 4 3
A A 9
Sagnir gengu þannig á
nokkrum borðum:
Norður Austur Suður Vestur
1S pass 2H pass
3T pass 4T pass
4H pass 6H pass
pass pass
Sveitakeppni um meistaratitil
félagsins hófst fyrir stúttu hjá
Bridgefélagi Reykjavikur.
1 fyrstu umferð fóru leikar
þannig:
Guðmundur T. Gislason 12,
Jón Hjaltason 8, Stefán
Þótt sex tlglar séu besti
samningurinn, þá freistast
menn I tvlmenningi til þess aö
spila hálitinn. Vestur spilaði út
laufakóng og sagnhafi drap með
ás. Hann tók nú tvo hæstu I
trompi ábur en hann reyndi aö
Guðjohnsen 12, Sig. B. Þor-
steinsson 8, Steingrimur Jónas-
son 11, Eirikur Helgason 9,
Hjalti Eliasson 17, Ólafur H.
Ólafsson 3.
Staðan er þvi þannig:
1. Hjalti Eliasson 17
fria spaðalitinn og tapaði þar
með spilinu.
Tintner,sem vann riðilinn með
Fritzi Gordon, hélt hins vegar
öllum möguleikum opnum.
Hann drap útspilið einnig með
laufaás.spilaöi siðan spaða á ás-
inn og litlum spaða og trompaði.
Þá fór hann inn á hjartaás og
trompaði ennþá spaða. Þegar
spaðalegan kom i ljós, þá tók
Tintner seinni vinningsmögu-
leikann,- þ.e. að svína fyrir
hjartadrottningu.
Þetta er ekki erfitt spil en það
er hins vegar nauðsynlegt aö
taka möguleikana i réttri röð.
hjó BR
2-3. Stefán Guðjohnsen 12
2-3. Guðmundur T. Gislason 12
4. Steingrimur Jónasson 11
Næstu umferð verður spiluð
26. april en ekkier spilað siðasta
vetrardag.
Hjalti tekur forystu
(Smáauglýsingar — sími 86611
Verslun
Rökkur 1977 kom út i
desember sl. stækkað og fjöl-
breyttara að efni, samtals 128 bls.
ogflytur sögur,Alpaskyttuna eftir
H.C. Andersen, endurminningar
útgefandans og annað efni. Rökk-
ur fæst hjá bóksölum úti á landi
og BSE Reykjavík. Bókaútgáfa
Rökkurs mælist til þess við þá
sem áður hafa fengið ritið beint,
og velunnara þess yfirleitt, að
kynna sér ritið hjá bóksölum og
er vakin sérstök athygli á að það
er selt á sama verði hjá þeim og
ef það væri sent beint frá af-
greiðslunni. Flókagötu 15, slmi
18768. Afgreiðslutimi 4-6.30 alla
virka daga nema laugardaga.
Hjá okkur er úrval
af notuöum skiðavörum á góðu
verði. Verslið ódýrt og látið ferð-
iná'borga sig.Kaupum og tökum í
umboðssölu allar skiöavörur. Lit-
iö inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opiö frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Til fermingargjafa
i Hagkaupsbúðunum, Reykjavik:
innrammaðar myndir með grófri
áferð. Einnig litlu vinsælu
Blocks-myndirnar sem henta vel
tvær til þrjár saman á vegg. Tvær
gerðir litlar Alu-flex hnattmynd-
ir, innrammaðar undir gler með
álramma. Hagkaupsverð. Inn-
flytjandi.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötú
' 15.
Vinsælar bækur á lágu veröi,
þ.á.m. Greifinn af Monte Christo,
Börn dalanna, og Eigi má sköp-
um renna eftir Harry Ferguson,.
hver um sig á 960 kr. með sölu-
skatti. Eigi má sköpum renna er
nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu-i
timi 4-6.30 virka daga, nemai
laugardaga. Simi 18768.
Verksmiðjusala ”
Ódýrar kven-, barna- og karl-
mannabuxur. Pils, topparmetra-
vörur og fleira. Gerið góð kaup.
Verksmiðjusala Skeifan 13,
suðurdyr..
Verslunin Leikhúsið,
Laugavegi 1. simi 14744 Fischer
Price leikföng I miklu úrvali m.a.
bensínstöðvar, búgarður, þorp
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, símar, skólahús og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Blindraiðn.
Brúðuvöggur margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur,
smákörfur og þvottakörfur
m/tunnulagi. Ennfremur barna-
körfur klæddar eða óklæddar á
hjólgrind ávallt fyrirliggjandi.
Hjálpið blindum, kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16, simi 12165.
Sængurfatnaður.
Sængurveraléreft -damask og
straufrltt, I metratali og tilbúið.
Sængur og koddar. Lakaléreft,
breidd 2m og 150sm. Póstsendum.
Versl. Anna Gunnlaugsson, Star-
mýri 2, slmi 32404.
Lopi
Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir,
prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið frá kl.
9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5.
Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi
4. Simi 30581.
Vetrarvörur
Til sölu Garmont
skíöaskór, á mjög góðu veröi.
Lltið notaöir. Uppl. i slma 84547
milli kl. 5 og 7.
Akureyringar-tsí irðingar-Hús-
víkingar.
Við seljum notaðar skiöavörur og
vantar barna-, unglinga- og full-
orðins*skiði og skó. Athugið, látiö
fylgja hvaö varan á aö kosta.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12,
Reykjavik. Opið alla daga frá kl.
1-6 nema sunnudaga.
Fatnaður /gjj^ )
Til sölu buxnadrakt
nr. 16, úr sléttu flaueli dökk bláu
með teinum. Uppl. i slnia 30704.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
Terelinpils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Sérstakt tæki-
færisverð. Ennfremur siö og hálf-
sið pliseruð pils i miklu litaúrvali
i öllum stærðum. Uppl. i sima
23662. „
Fyrir ungbörn
Til sölu falleg barnavagga
á kr. 30 þús. Baðborð á kr. 25 þús,
baðker á kr. 2 þús.,litill plaststóll
á kr. 2.500 og barnaburðarrúm á
kr. 6.500. Uppl. i sima 14274 e. kl.
18.
Vandað burðarrúm til sölu,
verð kr. 7 þús. Simi 75824.
&J5L
[Barnagæsla
■\
j
Get tekið börn I gæslu. Uppl. I
sfma 52403.
Skóladagheimili, Vogar —
Kleppsholt
frá 1-6 e.h. fyrir börn 3-6 ára.
Leikur starf, enskukennsla o.fl. 2
pláss laus. Uppl. i sima 36692.
tekið frá Hverfisgötu 7, Hafnar-
firði. Hjóliö er orangelitað með
krómuöum brettum. Þeir sem
hafa séð hjólið vinsamlegast látið
vita I sima 51722.
Blizzard skiöi 2.10 m
til sölu. Uppl. I sima 38828 eftir kl.
7.
Skiðaskór.
Til sölu tvennir skiðaskór no. 43.
Uppl. i sima 76656.
Týndur köttur.
S.l. miðvikudagskvöld hvarf frá
Sæviðarsundi 78 hálf-vaxinn
högni, gulur á baki meö hvita
bringu og fætur. Þeir sem orðið
hafa hans varir hringi I slma
38196.
Tapast hefur úr Mosfellssveit
steingrá læða kettlingafull með
hvitt á hálsi. Þeir sem orðið hafa
hennar varir hringi i sima 74004.
Ljósmyndun
Til söiu Bellows 3
og slide-copier fyrir Konica
Autoreflex myndavélar. Hvort
tveggja litið notaö. Uppl. I sima
35153 e. kl. 19.
Óska eftir notaðri
myndavél fyrir filmustærð 6x6,
6x7 eða 6x9 t.d. Hasselblad, Rollei
eða svipaða. Uppl. I sima 40159 á
kvöldin.__________
Fasteignir j
Til sölu 5—10 hektara
sumarbústaðaland, 80 km. frá
Reykjavik. Tilboð merkt
„Sumarbústaðaland” sendist
augld. Visis.
Til sölu
einbýlishús, raðhús og sérhæðir.
2ja - 4ra herbergja ibúöir óskast.
Háar útborganir, eöa eignaskipti.
Haraldur Guðmundsson löggiltur
fasteignasali Hafnarstræti 15,
simar 15415 og 15414.
iTil byggi
Mótatimbur til sölu,
2600 m af 1x6”, 800 m af 2x4”,
selst i einu lagi eða skipt. Uppl.
virka daga I sima 35635 og á
kvöldin og um helgina i sima
71269 og 72347.
Vinnuskúr til söiu,
til sýnis að Sogavegi 208. Uppl. I
sima 36854 e. kl. 20.
Hreingerningar
Vélahreingerningar.
A íbúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Vanir og vandvirkir menn.
Slmi 16085.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, i heima-
húsum og stofnunum. Löfrg
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Hreingerningaistöðin
gerir jireinar ibúöir og stíga-
ganga i Reykjavik og nágrenni.
Annast einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. ólafur Hólm simi
19017.
Kennsla
Námskeiö í skermasaumi
er að hefjast. Uppl. og innritun i
Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu
74, sími 25270.
Námskeið i tréskurði.
Fáein pláss laus I mai-júni n.k.
Hannes Flosason, simar 23911 og
21396.
______________Jt
Sumarbústaóir j
Sumarbústaður til sölu.
Er að smiöa 40 fermetra
sumarbústaö, tilbúinn i endaðan
júní. Uppl. á vinnustað i örfirisey
hjá Sjófangi, og I sima 13723 á
kvöldin.
Sumarsport
Sportmarkaöuriiui
Samtúni 12, umboðssala. ATH:
við seljum næstum allt. Fyrir
sumarið, tökum við tjöld, svefn-
poka, bakpoka og allan viðleguút-.
búnað, einnig barna- og full-
orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á
móti vörum millikl. 1-4 alla daga.
ATH. ekkert geymslugjald. Opið
1-7 alla daga nema sunnudaga.
---------
Dýrahald 1
Óska eftir að kaupa
kanarifugla. Uppl. i sima 11229 e
kl. 18.