Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 9
9
Þessa mynd tók Jens i Kópavogi þegar börn þar fögnuftu sumri fyrir réttri viku.
Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði:
Ánœgjuiegur dogur
Hafnfirðingur hringdi:
Ég vildi koma á framfæri
þakklæti minu til skáta i
Hafnarfirfti fyrir einkar vel-
heppnaða skrúðgöngu á sumar-
daginn fyrsta. Þetta var falleg
ganga ogþað var ánægjulegt aft
sjá skátana i þessum fallegu
búningum sfnum.
Þaft var aft visu eitt sem mift-
Bensinstöðvarnor opnar
allon sólarhringinn
— og þvottaoðstaðo fyrir bíla undir þaki
ökumaður i Reykjavik
hafði samband við
blaðið:
Einhvern tima hefur verift á
þaö drepift i þessum dálkum
ykkar á Visi aft bensinstöövar
hefftu opiö meiri hluta sólar-
hringsins en nú tiökast. Þaft er
þó orftift nokkuft um liðið siðan
einhver minntist á þetta að þvi
er best ég veit og þvi timi til
kominn aö vekja athygli á þvi
máli á ný.
Mér finnst það hreint óþolandi
ástand aft ekki skuli vera hægt
aft la keypt bensin á flestum ef
ekki öllum bcnsinstöftvum i
borginni eftir klukkan rúmlega
niu á kvöldin. Ég er einn af þeim
ökumönnum sem er gjarn á að
gleyina þvi að fylgjast vel með
bensinmælinum i bil minum og
hrekk þvi all oft upp við þaft aft
tankurinn er aft verfta tómur.
Hingaft til hef ég verift
heppinn og náð að komast á
opna bensinstöð áöur en allt fer i
bál og brand. En nú vil ég endi-
lega beina þeim tilmælum til
hlutaöeigandi aöila aö þeir drifi
nú i þvi aft opna bensinstöftvarn-
ar upp á gátt fyrir kúnna sina —
allan sólarhringinn. Mér finnst
það sjálfsögft þjónusta.
Og fyrst ég er nú byrjaftur á
þessu á annaft borð, þá langar
mig aft koma þvi til einhverra
góftra manna aft komift verfti
upp þvottaaðstöðu helst á fleir-
um en einum staft — undir þaki
þar sem menn eiga þess kost aft
þvo bila sina í hvaöa veftri sem
er —jafnt sumar sem vetur.
ur fór. Gangan var skipulögð
þannig að skátarnir gengu i tvö-
faldri röft. Þetta leiddi svo af sér
að þaö togaftist nokkuð úr göng-
unni. Fyrir göngunni fór skáta-
foringi með gjallarhorn og baö
fólk um aft ganga fyrir aftan
skátana. Meft þessu móti fékkst
mun „hreinni” ganga —en það
hefur stundum viljaft brenna vift
aö fólk hafi gengift hér og þar
skipulagslaust. Fremst I göng-
unni var svo lúðrasveitin.
Vegna þess hversu skáta hluti
göngunnar var langur heyrftum
viö sem á eftir komum nánast
ekki neitt i henni. Ég gekk
sjálfur rétt á eftir siöustu
skátunum og heyrði ég aðeins
óminn af bassatrommunni.
Þetta heffti mátt laga meft þvi
aö hafa skátagönguna fjórfalda,
þá hefði bilift milli lúftrasveitar-
innar og fólksins styst um helm-
ing.
En ég vill ftreka þakklæti niitt
til skátanna — þeir höfftu góöan
takt og gengu reglulega fallega. -
Ég get ekki svo skilift við
þessa hugleiftingu mina um
sumardaginn fyrsta i Hafnar-
firfti, án þess aft minnast á
kirkjuathöfnina. Þaö var ein-
hver sú albesta sumarmessa
sem ég hef verið viöstaddur.
Annar presturinn Sigurftur H.
Guömundsson sóknarprestur i
Vifisstaftarsókn klæddist skáta-
jakka. Þá setti koma forseta-
hjónanna virðulegan svip á
þessa eftirminnilegu athöfn.
Guðrún Á. og Þuríður
— Takk fyrir fróbœra skemmtun!
Þórunn hringdi:
Ég hef ekki orftið vör vift það i
blöðum að menn hafi þakkaft
fyrir þann ágæta þátt sem sjón-
varpið sýndi siðastliðift sunnu-
dagskvöld. Er þá aldeilis timi til
kominn að einhver láti verða af
þvi.
Ég hef hins vegar heyrt mjög
marga lýsa yfir ánægju sinni
meö þennan einstaka þátt þar
sem Arni Johnsen ræddi vift
Guðrúnu Á. Simonar og Þurifti
Pálsdóttur söngkonur.
Oft hef ég séð og heyrt Guft-
rúnu A. fara á kostum, en aldrei
eins og i þessum þætti. Minna
hefur borift á Þuríði aft þessu
leytinu en hún var alveg skin-
andi i þessum þætti lika.
Ég vil þakka þeim stöllum og
sömuleiöis Árna og sjónvarps-
mönnum fyrir þessa frábæru
skemmtun þetta kvöld og ég
vona að vift sjónvarpsáhorf-
endur fáunt meira af svo góðu
sem allra fyrst og oftast.
DREGIÐ VERÐUR
i HAPPDRÆTTINU
l.-maí - 1. júní -
1. júli n.k.
HflLLO
KRAKKAR!
og verða neðantaldir
vinningar
fyrir hvern mónuð
SOLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI
VÍSIS!
Þótttökurétt i hoppdrœttinu hafa. sölu- og
blaðburðorbörn Visis um allt land.
1. vinningur:
Danskt SCO-reifthjól frá
Heifthjólaversluninni ÖRNINN
að verftmæti um kr. 75.000
2. vinningur:
Texas Instruments
tölvuúr frá ÞÓR hf.
aft verftmæti kr. 8.000
8.-8. vinningar:
Texas Instruments
tölvur frá ÞÓR hf„
hver aft verðmæti kr. 6.000
vism
-------------------------------s
AÐSTOÐARMAÐUR ÓSKAST
Vísir óskar að ráða aðstoðarmann
í Ijósmyndadeild.
Umsókn sendist á ritstjórn blaðsins
VISIR
k 'á
Urval af m*i
bílaáklæðum
(coverum) Jt*i
Sendum
í póstkröfu
Altikabuoin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Smurbrauðstofan
Njálsgötu 49 — Simi 15105
PASSAMYNDIR
teknar í fiitum
tilbúnar strax I
barna & ffölskyld
LIOSMYMDIR
AUSTUF
STURSTRÆTI 6 S.12644