Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 27
vism Föstudagur 28. aprll 1978 Þá þóttu gluggarnir hneykslanlega stórir — verslunin Brynja fœrð í nýjan búning Byggingavöruverslunin Brynja að Lauga vegi 29 hefur verið færð i nýjan búning. llafa innréttingar allar verið öbreyttar i fúnmtiu ár, eða þar til nú að breytingin fer fram. Brynja er með elstu starfandi verkfæra-, járn- og bygginga- vöruverslunum landsins, en hún verður 60 ára á næsta ári. Verslunin var stofnuð af Guð- mundi Jónssyni og var i upphafi til húsa að Laugavegi 24 og var stærðin ekki nema 3 fermetrar. Arið 1928 var svoflutt yfir götuna i húsnæðið þar sem verslunin hef- ur verið siðan. Ytri gerð hússins hefur ekki verið breytt frá upphafi og i fréttatilkynningu frá Brynju seg- ir, að gluggarnir sem þóttu hneykslanlega stórir 1906 — og voru reyndar stærstu verslunar- gluggar i Reykjavik þá — haldi sér enn. Af viðurkenndum vörumerkj- um sem verslunin Brynja býður upp á, má nefna Sandvik og Bush- man sagir og sagarblöð, Stanley og Record heflar, sporjárn og hallamál, Dorma hurðarpumpur og fleira. Eigandi Brynju er Björn Guðmundsson. —EA Hverfafundir borgarstjóra í apríl - maí 1978. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta Árbæjar- og Seláshverfi Laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Félagsheimili rafveitunnar v/Elliöaár. Girðiruon, framkvamdaatjóri. Fundarritarar: Sigrún akrifalofumaóur og Gytfi Konráöaaon, blikkamíöamaiatari. Nes- og Melahverfi Vestur- og Miðbæjarhverfi Sunnudaginn 30. apríl kl. 15:00 Átthagasal — Hótel Sögu. Laugarneshverfi Langholt Þriðjiidaginn 2. maí kl. 20:30. Glæsibaor — Álfheimum 74. Fundaratjóri: Þoralainn Gíalaaon, akipaljórL Fundarrllarar: Oiöf Bon^iktadóftir, kannari og 8igmar Jónaaon, framkvaamdaatióri. Háaleitishverfi Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi Miðvikudaginn 3. maí kl. 20:30. Félagsheimili Hreyfils-Fellsmúla 24 (gengið inn frá Grensásveg) ■SÉÍfíaír Fundaratjóri: Gunnar 8. Björnaaon, tréamióamaiafari. Arngrimadóttir, húamóóir og Tryggvi Viggóaaon, Austurbær og Norðurmýri Hlíða- og Holtahverfi. Laugardaginn 6. maí kl. 14:30. Domus Medica — Egilsgötu 3. Breiðholtshverfin Sunnudaginn 7. maí kl. 15:30. Seljabraut 54. Fundarstjóri: Barói Frióriksaon, tuaafaréttarlógmaóur. Fundarritarar Magnúa Aagairaaon, vióakiptatraaóinomi og Rúna Guómundadóttir, varzlunarstjóri. i Fundaratjóri: Ounnar Bnorraaon, kaupmaóur. Fundarntarar: Áaa Finnadóttir, húamóóir og Pétur J. Eiríkaaon, hagfraaóingur. Á fundunum verður: 1. Sýning á líkönum og uppdráttum af ýmsum borgarhverfum og nýjum byggöasvæðum. 2. Litskuggamyndir af helztu fram- kvæmdum borgarinnar nú og að undanförnu. Reykvíkingar — tökum þátt í fundum borgarstjóra IFalla- og Hólahvarll Skóga- og Saljahvartl I Meðal efnis í 32 síðna Helgarblaði a morgun: „Þá frelsaði maður heiminn minnst tvisvar í viku" —nefnist fyrrl samtalslot Arna Þórarinssonar, blað manns með Birni Th. Björn syni, listfræðingi. Þar seg Björn m.a. frá ýmsu sem daga hans hefur drifið i Iifi o námi og rifjar upp kynni a ýmsum kostulegum karakte um sem sctt hafa svip Islenskt mannlif heima o heiman. 1 siðari samtalslo unni sem birtist I Helgarbla inu eftir viku verður svo ræ um ýmislegt varðant islenska myndlist og fleira | Líknardróp — manndróp eða kœHeiksverk ■ S Yfirlýsing Friðriks Einar S sonar, læknis i útvarpsþæt I nýlega þess efnis að hann vilc : ekki að hjarta sitt yrði sett S stað aftur ef það stöðvaðist i 5 3 minútur eða ineir, og han ■ vildi búa svo um hnúta að þa ■ yröi ekki gert, hefur vaki talsverða athygli. Berglinc : Asgeirsdóttir blaðamaðu ^kannaði viöhorf ýmiss : manna til liknardráps. Baldur S Baldur Brjánsson, sjónhverf- S aingamaður vakti verulega S ■ athygli nýlega þegar hann fór 5 ■ létt meö „andauppskurö” á ■ ^ fiiipseyska mátann. Guðjón ■ : Arngrimsson, blaðamaöur" : ræddi við Baldur umj ^ sjónhverfingalistina og hann : : sjálfan. Bítilœðið og ég i þriðju og siðustu grein Páls Pálssonar um Bftilæðið segja fjórir valinkunnir fulltrúarj bitilkynslóðarinnar sem i" ýmsan hátt hafa komiö nálægt: bitilæðinu hérlendis frá þvi: hvernig þeir persónulega upp-: lifftu þennan tima og meta þau : áhrif sem „æðið” hefur haft til E skamms eða langs tima. Þeir S eru: Stefán Halldórsson, S ómar Valdimarsson, Þórar- 5 inn Jón Magnússon og Sveinn ■ Guöjónsson. ________________ ■ —Þá skrifar-, Sr. GunnarS Björnsson á Bolungarvik pistil : sinn „Eftir miðnætti” og fjail- S ar um Ragnar H. Ragnar, 5 Ólafur Hauksson skrifarg „Svipmynd af Ameriku,”: Svala Sigurleifsdóttir skrifar : um „Konur i myndlist,” og óli u Tynes skrifar Sandkassann. S Missiö ekki af Helgarblað-S inu á morgun. Missið ekki af 1 Helgarblaðinu s á morgunl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.