Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 21
m VISIR Föstudagur 2 "lonab'ó' 2S*_3-n-82 Avanti Bandarisk gaman- mynd með Jack Lemmun i aöalhlut- verki. Leikstjóri: Billy Wilder (Irma la douce, Some like it Hot) Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Juliet Mills. Sýnd kl. 5 og 9. Hringstiginn Óvenju spennandi og dularfull, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- er. Æsispennandi frá upp- hafi tii enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. - . aprfl 1978 21*2-21-40 Sigling hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanlegasta áróð- ursbragði nazista á árunum fyrir heims- styrjöldina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow Malcolm Mc Dowell Leikstjóri Stuart. tsl. Texti. Sýnd kl. 5, og 9 rhafnnrbíói 3*16-444 Einræðisherrann Eitt snjallasta kvik- myndaverk meistara Chaplins. Charlie Chaplin Paulette Goddard Jack Okee tslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5,30, 8.30 og 11. 25*3-20-75 öfgar i Ameriku Ný mjög óvenjuleg bandarisk kvikmynd. Óviða i heiminum er hægt að kynnast eins margvislegum öfgum og i Bandarikjunum. 1 þessari mynd er hug- arfluginu gefin frjals útrás. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Strangleg'a bönnuð börnum innan 16 ára INNSBRUCK 1976 Olympiuleikarnir Sýnd kl. 7 Siðustu sýningar. 21 klukkustund í Munchen Æsispennandi mynd um hryðjuverkin á Olympiuleikunum i Munchen 1972. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Umsjón: Q 19 000 ------scilur The Reivers Afbragðs fjörug og skemmtileg Pana- vision litmynd með Steve McQueen. Endursýnd Kl. 3-5-7-9 og 11 • salur Dementaránið mikla Afar spennandi lit- mynd um lögreglu- kappann Jerry Cotton, með George Nader Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05. -salur' Rýtingurinn Hörkuspennandi lit- mynd, eftir sögu Har- old Robbins, fram- haldssaga i Vikunni. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10 - 5.10-7,10 -9,10 og 11,10 -salur MANON Skemmtileg frönsk lit- mynd, stilfærð eftir hinni frægu sögu Abbé Prevosts, „Manon Lescaut” Catherine Deneuve Jean-Claude Brialy Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7,15 — 9.15 — 11.15. 25*1-89-36 6 - EMANUELLE Islenskur texti. Hin heimsfræga franska kvikmynd með Sylvia Kristell. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Siðasta sinn. feacT mála -fleir; í eftir" pönbinum iRgjmbrandt: Picasso og lCaeval.... A&. þesstókwg Kvao sem er- -Kjrir— i næstum Kvcrn Sem ec ij .. VESTöBfiíTö 22 J* SÍMn2G84j$| | gffiTíl 1 Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson J Náðarskotið i f} Ast ■ skugga stríðs Enn fáum við að kynnast þýsku endurreisninni í Fjalakettinum nú um helg- ina. Að þessu sinni verður sýnd ein af myndum Volket Schlöndorf f s, Náðarskotið (Der Fang- schuss) frá árinu 1976. Schlöndorff gerði sem kunnugt er myndina Æru- missi Katrinar Blum sem Háskólabíó sýndi fyrir skömmu ásamt konu sinni Margaretha von Trotta. Þau vinna einnig saman að gerð þessarar myndar, þar eð von Trotte leikur annað aða Ihlutverkið ásamt Matthias Habich. Um Náðarskotið segir í sýn- ingarskrá Fjalakattarins: „Sögusviðið er Eystrasalts- löndin áriö 1919. Tveimur árum eftir sigur rússnesku byltingar- innar berjast Eistlendingar og Lettar fyrir frelsi sinu eftir tvö- hundruð ára undirokun landeig- enda og aðalsmanna. Vestur- Evrópurikin óttast að bólsévism- inn kunni að breiðast út til Þýska- lands og Frakklands, og er þvi skipulögð sveit sjálfboðaliða til styrktar gamla skipulaginu. 1 Eystrarsaltskastala býr ung hertogaynja að nafni Sofia við þröngan kost. Bróðir hennar kemur með prússneskan liðsfor- ingja með sér, en sá siðarnefndi erforingi hóps málaliða sem taka eiga þátt i styrjöldinni. Þrátt fyrir að vinskapur hennar við ungan kommúnista i þorpinu og kynni hennar við marxisk fræöi, hafi kennt henni að hún getur aldrei framar samið sig að lifn- aðarháttum aðalsins, verður hún ástfangin i þessum prússneska liösforingja sem heitir Erich. Hún þreytist ekki á að tjá honum ást sina, en hann fer undan i flæm- ingi. „Vinátta er dýrmætari en ást”, segir hann henni. Sögu- sagnir um að hann heimsæki hóruhús varpa skugga á sjálfs- traust hennar og hún fær sér hvern ástmanninn á fætur öörum. Erich getur ekki bundist eölileg- um böndum við Sofiu sem leiðir til að hann glatar þvi verndar- hiutverki sem hann haföi leikiö gagnvart henni. Þetta rekur hann út i tilgangslausar, vanhugsaðar hernaðaraðgerðir. Hann lendir þvi i grimmilegri klipu þegar Sofia gengur kommúnistum á hönd og er þaraf leiöandi hand- tekin. Mynd Schlöndorffs er byggð á bók Marguerite Yourcenar sem aftur styðst við sannsögulega at- burði. Þetta eyðileggjandi ástar- samband með borgarastyrjöld að baki, sýnir þá siðferðislegu upp- lausn sem getur^ átt sér stað hvenær sem er og hvar sem er”. 25*1-15-44 Fyrirboðinn Æsispennandi og magnþrúngin ný hrollvekja sem sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viökvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 REYKJAVIK SIMAR 84515/ 84516 RANXS Fiaftrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- f jaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augabiöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir i AS J tengivagna. Otvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 ÚR BÆNUM Einar Jochumson trú- boði fer á Landa- kots-sjúkrahús i dag til uppskurðar hjá há- skólarektor, Guðm. M agnú ssyni fyrir kviðsliti, þriggja ára gömlu, sem hefur ver- ið honum sjerlega óþægilegt siöustu dag- ana. Einar býst við að verða á sjúkrahúsinu mánaðar tima

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.