Vísir - 28.04.1978, Side 22

Vísir - 28.04.1978, Side 22
26 Föstudagur 28. aprfl ]L8,78 VÍSIB Keppni stofnana: Fjölbrautaskólamenn sterkir í skókinni Keppni i A-riðli skákkeppni stofnana lauk sl. mánudag og varð röð sveitanna þessi: 1. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 19 v. af 28 mögulegum 2. Búnaðarbankinn 18 v. 3. Grunnskólar Reykjavikur 17 1/2 v. 4. Útvegsbankinn 161/2 v. 5. Breiðholt h.f. 151/2 v. 6. Fjölbrautask.Breiðholts 15 7. Flugleiðir A-sveit 141/2 8. Landsbankinn 14 1/2 9. Rafmagnsv. Reykjavikur 14 1/2 v. 10. Veðurstofan 14 11. Orkustofnun 13 v. 12. Sveinsbakari 121/2 v. 13. Flugleiðir B-sveit 111/2 v. 14. Islenska álfélagið 10 1/2 v. 15. Póstur ogsimi 10 v. 16. B.S.R. 7 1/2 v. Fyrir siðustu umferð höfðu Fjölbrautaskólamenn svo gott sem tryggt sér sigurinn, höfðu 2 1/2 vinnings forskot fram yfir næstu sveitir. 1 lokaumferðinni gerðu þeir jafnt, 2:2 við Breiðholt h.f. og þar með var sigurinn i höfn. 1. borð Bragi Halldórsson 6v. af 7mögulegum. 2. borðBjörgvin Viglundsson 5 3. borð Jón G. Briem 5v. 4. borð Gfeli Sigurkarlsson 3v. Bragi Halldórsson varð efetur allra 1. borðs manna i' keppn- inni, en næstir urðu Bragi Kristjánsson, Jóhann 0. Sigur- iónsson og Július Friðjónsson með 5 1/2 v. A 2. borði varð Gunnar Gunnarsson hlutskarp- astur með 6 1/2 vinning og hafði jafnframt hæsta vinningshlut- fall allra keppenda á mótinu. Skákkeppni stofnana lýkur með hraðskákkeppni og verður teflt i A-riðli föstudaginn 5. mai, en B-riðli fimmtudaginn 4. mai. Og þá er það skák frá mótinu. Hvitur: Gunnar Gunnarsson, Útvegsbankinn Svartur: Björgvin Viglundsson, Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Petroffs-vörn 1. e4 2. Rf3 3. Rxe5 4. Rf3 e5 Rf6 d6 Rxe4 (Petroffs vörnin getur leitt til mjög skemmtilegra sviftinga, þó sumum finnist af henni jafh- tef li skeimur. Bandariski sóknarskákmaðurinn Marshall hélt mjöguppá þessabyrjun, og Friðrik Ólafsson vann eina glæsilegustu sóknarskák sina með Petroffs-vörninni gegn Pilnik 1955.) 5. d4 (önnur leið er 5. De2 sem leiðir til heldur tiiþrifalitillar baráttu. Það var einmitt þessi drottn- ingarleikur spm öðrum fremur fældi Marshall frá Petroffe-vörninni.) 5. ... d5 6. Bd3 Be7 (Lakara er talið 6... Bd6 7. 0-0 0-0 8. C4 Bg4 9. cdxd5 f5 10. Rc3 Rd7 11. h3 Bh5 12. Rxe4 og hvitur fékk mun betra tafl i skákinni Alexander: Mattisson, Brigton 1938.) 7. 0-0 0-0 8. Hel Rd6 (Sama staða kom upp hjá Pilnik: Friðriki, og þar lék hvitur 9. Rc3 c6 10. Bf4 Bg4 11. h3 Bh5 12. Bh2 o.s.frv.) 9. Bf4 Rd7 (Betra virðist9... Bg4.) 10. Rb-d2 He8 11. c4 Rxc4 12. Rxc4 dxc4 13. Bxc4 Rb6 (Æskilegra hefði verið að koma riddaranum fyrir á kóngsvæng með 13. ... Rf6, en það strandar á 14. Rg5 Hf8 15. Db3.) 14. Bb3 c6 15. Dd3 Rd5 16. Bd2 Be6 17. Tía-dl Gf8 18. Re5 f6? (Slæm veiking á kóngsstöðunni. Betra var 18... g6.) 19. Bc2! g6 (Ef 19... fxe5 20. Dxh7+ Kf7 21. Bg6+ Ke7 22. Bg5+ Rf6 23. dxe5 og og vinnur.) C Jóhann Sigurjónsson skrifar um skák: V' ,É ; H ^HA® 11 1 1 Jtli 1 20. Rxg6! 21. Dxg6 + 22. Bh6 hxg6 Bg7 Dd7 23. Dh7+ Kf8 24. Hxe6! (Ef 24. Dh8+ Bg8.) 24. ... Hxe6 25. Dh8+ Ke7 26. Dxg7+ Kd8 27. Dxd7+ Kxd7 28. Bf5 (Fléttan er gengin upp, og ekki annað eftir en hirða afrakstur- inn.) 28. ... Ke7 28. Bxe6 Kxe6 30. Hel+ Kf7 31. Bd2oghvitur vann. Jöhann örn Sigur jónsson. (Smáauglvsingar — simi 86611 J Til sölu Utanborðsmótor 10 ha. Evenrude, litiö notaður til sölu, verð kr. 220 þús. Uppl. i sima 16435. Eldtraustur skjalaskápur. Höfum til sölu stóran eldtraustan skáp, sérstaklega útbúinn fyrir tölvugögn, skápurinn er einnig mjög hentugur sem skjala- geymsla. Stærð: 185x150x70 cm. Vandaður skápur á góðu veröi. I.B.M. á tslandi simi 27700. Til sölu 9” sög, 4” afréttari, Rockwell Delta, Nýleg vél. Einnig 600 metrar af 2x4” uppistöðum og stoðir. Uppl. i sima 82915. Fataskápur, stofuborð, þvottavél Hoower og þvottapottur til sölu. Simi 53000. 3 íelgur og 1 nýtt afturdekk til sölu á Citroen árg. ’74. Uppl. i sima 40652. Vökvatjakkar i vinnuvélar (ýmsar stærðir), einnig til sölu tvo litið slitin aftur- hjóladekk á felgum á JCB-3C Simi 32101. Til sölu vönduð og falleg dönsk borðstofu- húsgögn ogsænsk veggsamstæða. Gæðavara. Uþpl. i sima 36315 eftir kl. 19. Sokkasala Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Húsdýraáburöur. Bjóðum yður húsdýraáburð til sölu á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Ódýr húsgögn til sölu. Unglingaskrifborð, unglingarúm, körfustóll, litið borð, svefnsófi og divan tilsölu. Einnig til sölu ódýrt gólfteppi 3x31/2 m. Uppl. i sima 15270 e. kl. 18. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Oskast keypt Kaupi bækur, einstakar bækur og heil söfn bóka. tslenskar og erlendar, gamlarog nýjar. Póstkort. Gaml- ar ljósmyndir, teikningar og mál- verk. Pólitisk plaköt Qg áróðurs- rit stjórnmálaflo'-ka. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustig 20, simi 29720 Takiö eftir. Kaupi og tek i umboðssölu dánar- bú og 'búslóðir og alls konar innanstokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöld- simi 83834. Húsgögn Antik svefnherbergishúsgögn til sölu. Verð kr. 90 þús. Uppl. i sima 84691. Til sölu er 6 ára gamalt ljóst borðstofu- borð og 4 stólar. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 43978. Fataskápur og stofuborð til sölu. Simi 53000. Antik. Sófasett, borðstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borð. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Sófasett til sölu, vel með farið, 4ra sæta sófi og tveir stólar, ásamt sófa- borði. Uppl. i sima 83095. Svenherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Ódýr húsgögn til sölu. Unglingaskrifborð, unglingarúm, körfústóll, li'tið borð, svefnsófi og dývan til sölu. ódýrt, einnig gólf- teppi 3x31/2 m. Uppl. i sima 15270 e. kl. 18. Sjónvörp Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Vantar þig sjónvarp? Litið inn. Eigum notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 aUa daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000,- 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000.- Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. r n Hljóðfgri Til sölu hljómfagur saxófónn. Upplýsing- ar hjá Hljómbæ. Simi 24610. ooó óó ÍHIjómtaki tf. Til sölu Pioneer samstæða á tækifæris- verði. Til sýnis aö Grenimel 22, kjallara i dag milli kl. 2 til 6. Dual HS 37. Sambyggður plötuspilari og magnari með tveimur hátölurum 2x6 vött, til sölu. Simi 52 694. Heimilistgki j Strauvél Ironrit (amerisk) til sölu. Simi 23653. Ath. Eldavél til gjafar. Eldavél frá General Motors í góðu ásigkomulagi fæst gefins. Simi 29293. Hoower þvottavél og þvottapottur tU sölu. Simi 53000. Teppi Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Hjól-vagnar Vill einhver selja mótorhjól 350-500 cc árg. ’74-’76. Uppl. i sima 24201. Drengjareiðhjól 24”. til sölu. Uppl. I sima 72347. Sportmarkaðurinn Samtúni 11 auglýsir. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna-, unglinga- og fuU- orðinshjól af öllum stærðum og gerðum. Ekkert geymslugjald. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Verslun i Hagkaupsbúðunum Reykjavik: innrammaðar myndir með grófri áferð. Einnig litlu vinsælu Blocks-myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnatt- myndir, innrammaðar undir gler með álramma. Hagkaupsverð. Innflytjandi. Reyrstólar, borð, teborð, körfustólar barna- stólar, blaðagrindur, barna- og búðarkörfur, hjólhestakörfur, taukörfur, blómakörfur ofl. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Sokkasala. Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Blindraiðn Höfum ávallt fy rirliggjandi margar gerðir af handidregnum burstum og kústum af ýmsum gerðum. styrkið blinda i starfi og styðjið gott málefni. Blindraiðn Ingólfsstræti 16, Reykjavik. Simi 12165. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjöl- breyttara að efni, samtals 128 bls. og flytur sögur, Alpaskyttuna eftir H.C. Andersen, endurminn- ingar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst hjá bóksölum úti á landi og BSE og bókaversl. Æsk- unnar, Laugavegi 56, Reykjavik. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritið beint, og velunnara þess yfirleitt, að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og ef það væri sent beint frá afgeiöslunni, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslutimi 4—6.30 alla virka daga nema laugardaga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.