Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 17
vism Föstudagur 28. apríl 1978 21 Umsjón: Katrín Pálsdóttir ) höfundarins Roberto Athaydes, Fröken Margrét, hafa notið fádæma vinsælda og hefur verið uppselt á allar sýningar leiksins. Sýningar eru nú að nálgast fimmtiu. „Éghélt ekki að sýningar yrðu svo margar. Fólk spyr gjarnan um bað hve margir leikarar eru i stykkjum sem sett eru upp. Það er hrifnara af stórum sýningum ”, sagði Herdis. Húnhefureinu sinni áður staðiö ein á sviðinu, en þá i helmingi skemmri tima i einu, en i leiknum á Litla svtðinu. Það var i Lindarbæ i leikritinu Ferðin til skuggana grænu. „Skólafólk hefur sýnt sýning- unni mikinn áhuga bæði kennarar og nemendur i eldri bekkjum. Þar kannast margir við ýmislegt sem kemur fram i leiknum”, sagði Herdis. Nú fer sýningum að fækka á Fröken Margrét, en eins og áður segir þá eru sýningar tæplega fimmti'u talsins. Herdis Þorvalds- KA I NAN- DffiNDUB u réti eru orðnor fimmtíu dóttir hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sina á Margréti, svo nú eru siðustu forvöð fyrir fólk að kynnast þessari einstæðu kennslukonu. Leikstjóri verksins er Benedikt Arnason. —KP. Siniónían og Filharmónia með tónieika i Háskólabiói Sinfóniuhljómsveit íslands og Söngsveitin Filharmónia halda tónleika í Háskólabiói á laugar- dag kl. 14.30. Flutt verða verk eftir Sigursvein D. Kristinsson. Kodály og Brahms. Verk~Sigursveins, Greniskóg- urinn er samið fyrir hljómsveit, baryton og kór við texta samnefnds kvæðis eftir Stephan G. Stepansson. Annað verkið á. efnisskránoi verðu Te deum eftir Kodály, sém samið var i tilefni þess að 250 ár voru liðin frá frelsun Buda úr höndum Tyrkja! Verkið er flutt á latinu. Loks verður flutt Sigurljóð, eftir Brahms, sem er viðamesta verkið á tónleikunum. Verkið er fyrir áttraddaðan kór, baryton og hljómsveit. Það skiptist i þrjá kafla. Stjórnandi Söngsveitarinnar er Marteinn Hunger Friðriksson. —KP Heimsókn Geirs frá sovésku sjónarhorni Sovésk kvikmynd um opinbera heimsókn Geirs Hallgrimssonar forsætisráðherra til Sovétrikjanna á siðasta ári verður sýnd almenningi ásamt fleiri myndum i MiR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 29. april n.k. Kvikmynd þessi er í lit- um með ensku tali. Með kvikmyndinni um ferð forsætisráðherra verða sýndar tvær stuttar myndir. önnur nefn- ist „niðjar Ingólfs” með ensku tali gerð i úlefni 1100 ára afmælis Islandsbyggðar. Þriðja kvikmyndin fjallar um ferð nokkurra Islendinga til Sovétrik janna árið 1956. íferðinni voru m.a. Guðmundur Kjartans- son, jarðfræðingur, dr. Guðni Jónsson, prófessor, Snorri Hjartarson skáld, Björn Jóhannesson jarðvegsfræðingur og Ragnar Ólafsson hrl. Myndin er með dönsku tali. Kvikmyndirnar verða sýndar kl. 14 og 15.30 þann 29. april. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. —BA— \ m *>■ Afmœlissýning ó vegum Hlutavelfa og happ- drœttí í Hveragerði - Safnað fyrir pipuorgeli í kirkjuna Stórhlutavclta og happdrætti ágóða fyrir orgelsjóð. Vegna verður i Félagshéimilinu i góðra undirtekta Hvergeröinga Uveragcrðiá sunnudag og hefst -var ráðist í að panta fimmtán ifí' i4. radda pipuorgel frá italiu og er Undanfarin ár hefur hópur á- hlutaveitan haldin i fjáröflunar- hugafólks staðið að söfnun til skyni fyrir orgelkaupin._ Bessi og Margrét heim- sœkja Norðlendinga Kjartun Guðjóns- son sýnir r Háhól Kjartan Guðjónsson sýnir um þessar mundir i Galleri Háhól á Akureyri. A sýningunni eru rúmlega fjörutiu myndir, oliumálverk, teikningar og gvassmyndir. Að sögn óla G. Jóhannssonar ums jónarmanns Háhóls hafa um fjögur hundruð manns séð sýn- inguna sem hefur hlotið einróma lof. Sýninginer opin daglegafrá kl. 20 til 22, en um helgina frá kl. 15 til 22. Hún stendur fram að mán- aðamótum. —KP Leikför Þjóðleikhússins með gamanleikinn Á sama tima að ári, eftir Bernard Slade heldur áfram og er nú komið að Norð- lendingum að sjá Bessa Bjarna- son og Margréti Guðmundsdótt- ur leika þetta vinsæla leikrit. Siðast voru sýningar á Vestur- landi, en nú verður lagt af stað til Norðvestur- og Norðurlands ogverður fyrsta sýningin á leið- inni i Bióhöllinni á Akranesi. Margir þurftu frá að hverfa, þegar leikritið var sýnt þar á dögunum, svo nú gefst tækifæri tilaðsjá þauBessaogMargréti. A næstunni verða sýningar sem hér segir: í kvöld á Akra- nesi, laugardag i Asbyrgi, Mið- firði, sunnudaginn í Sævangi og mánudaginn á Blönduósi. A þriðjudag og miðvikudag verða sýningar i Skagafirði. —KP. Eigendaskipti hafa orðið á Loftinu við Skólavörðustíg. Það eru þau Jósefína Pétursdóttir og Sverrir Kristjánsson sem munu reka þar sýningaraðstöðu fyrir iistamenn/ með sama hætti og verið hefur. Mynd Jensi. nemenda í Flataskóla Flataskóli iGaröabæ er nú að ljúkasínu tuttugasta starfsári. 1 tilefni af þvi verður afmælissýn- ing á handavinnu, teikningum, vinnubókum og alls konar verkefnum nemenda á laugar- dag og sunnudag. Sýningin verður opin frá 14 til 19 báða dagana. Ljósmyndasýning verður einnig úr félags- starfi skólans siðastliðin tuttugu ár. Gestum á sýningunni er boðið upp á kaffi báða dagana og er það Kvenfélag Garðabæjar sem selur það til ágóða fyrir dagheimilin i bænum. —KP. Starfsemí Álaborg- arhóskóla kynnt Ljósmyndasýning opnuð um Christíaníuhverfið í anddyri Ljósmyndasýning um Christianíuhverfið i Kaupmannahöfn vcrður opnuð i anddyri Norræna hússins á laugardag. Það er Þróunar- stofnun Alaborgarháskóla sem gert hefur þess a sýningu. Hún var fyrst sett upp sem hluti af sýningunni. Alternativ Arkitektur i Louisiana safninu á Sjálandi i fyrra sumar. Hún vakti mjög mikla athygh og fyr- irspurnir og beiðnir um sýning- una bárust frá stofnunum viða um hehn. Varþað til þess að sýningin var gerð að farandsýningu. Anna Marié Rubin prófessor i arkitektúr við Alaborgar háskóla setur upp sýninguna hér og kynnir hana. Samtimis hyggst Álaborgarháskóli kynna starfsemi sina og menntunar- möguleika i hinum ýmsu deild um. Rektor Alaborgarháskóla, Sven Casperse og J. Kier Nielsen deildarforseti koma hingað til lands og heimsækja Tækniskóla Islands og Háskóla tslands að kynna Alaborgarhá- skóla. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.