Vísir - 17.05.1978, Page 8

Vísir - 17.05.1978, Page 8
Miðvikudagur 17. mai 1978 VÍSIR A sömu stundu var Tarsan á hraöri leiö i áttina til Casey leiöangursins, þvi nú haföi hann át! aö sig á þvi aö ungi ^asey heföi morö i huga Carter og fjölskylda fara víða og voru fyrir nokkru meðal annars á ferð um Nígeriu. AAeð- fylgjandi myndir voru teknar af f jölskyldunni Lagos. Carter sjélfur teygir sig þarna til að ná að heilsa furðufugli nokkrum, sem reyndar var einn af þeim sem kom fram á listasýningu i Lagos. Það ætti ekki að fara framhjá nokkrum að maðurinn er á stult- um. Hin myndin er af þeim mæðgum Rosa- lynn og Amy Carter. Amy er þarna að smella mynd af einhverjum óttast stöðugt mannrón Grace prinsessa I AAonaco er ein þeirra sem stöðugt óttast mannrán. ,,Fólk um alla Evrópu er skelfingu lostið", segir hún i við- tali við bandarískt blað nýlega. ,,Atburðir sem gerst hafa undanfariö gera það að verkum að fólk býr við stöðugan ótta." Um öryggisverði og allan öryggisbúnað f jölskyldunnar vildi hún ails ekki ræða, en hún viðurkenndi að hún og Rainer fursti færu aldrei saman í flugvél. Hins vegar fljúga þau bæði með börnum sín- um. Grace sagði i þessu sama viðtali að hún væri mjög mótfallin ofbeldi í sjónvarpi og sagði það hafa sín áhrif, einkum á börn. Hún kvaðst til- heyra samtökum i Evrópu sem hefðu það meðal annars á stefnu- skrá sinni að hætt yrði að sýna ofbeldi i sjón- varpi. Grace er f jörutíu og átta ára gömul, en blaðamaður sá er spjall- aði við hana sagði hana virðast mörgum árum yngri. Skilnaður ekki á nœsta leiti. l»au taka sumarleyfi sitt i hvoru lagi og nú reyna þau Joan og Ted Kennedy aö búa sitt í hvoru lagi, án þess aö skilja. Ted býr meö börnunum þremur en Joan býr ein i íbúö fjölskyld- unnar f Boston. Taismaöur fjöl- skyldunnar segir aö skilnaöur sé ekki yfirvoíandi og aö sögn Joan hittast hjónakornin aö minnsta kosti einu sinni f viku. Þessir nýju lifnaöarhættir eiga aö gera henni auöveldara aö sækja tónlistarnámskeiö. ,,Ég fer út og skemmti mér á meöan ég bý ein”, segir hún, ,,og Ted veit um þaö. Hann er sjálfur ekki heldur alltaf heima.” Hann eyddi til dæmis nokkrum dögum i febrúar á skiöum i Aspen meö skiöakonunni Suzy Chaffee. öll- um orörómi um ástasamband þar á milli hefur Suzy vísaö á bug. ISS! Þaö getur ekki veriö hollt fyrir þig aö liggja svona dag eftir dag og gera ekki neitt. Þaö myndi hressa þig ef þú , hreyföir þig eitthvaö^ Umsjón: Edda Andrésdóttir ____Ef þú ynnir, liefðirftu ekki tima til aft reykja og drekka — þér myndi liíla betur — þú myndir lifa lengur..En þú tekur aldrei mark á mér s> o ég get vist sparaö m^r tiltaliö ) 9i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.