Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 13
Hann er eflaust mjóg sterkur Nú sýnir Gorg- ansa af I sitt *»inu sinni enn Hann. hlýtur N að vera sterkasti maður i heimi Ottar / Nú.... Veltir Gorgan*;a valtaranum Hverhefur betur Gorgansa eða þessi fullvaxni f ni? hrollur TEITUR AGCI 1978 Hæ, Ronnie Einriig til aó ckJlbúast iæ-.ni lita a p ; . \ 3 ; í L4 KNIR Miövikudagur 17. mai 1978 vism VISIR Miövikudagur 17. mai Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson w Jón Gunnlaugsson sóst hér skora fyrsta mark leiksins á l.augardalsvelli i gærkvöldi eftir sendingu frá Karli Þóröar- Vlsisinvnd Einar. syni Þróttur jafnaði á síðustu mínútunm tslandsmeistarnr Akranessbyrjuöu Is- landsmótiö i knáttspyrnu á þvi aö gera jafntefli viö nýliöa Þróttar á Laugar- dalsvelli i gærkvöldi. Crslit leiksins 2:2 gefa nokkuð sanngjarna mynd af honum en Skagamenn voru þó ívið meira meö boltann, en þeir voru þó ekki ágengir upp við mark Þróttara. Segja má reyndar aö þeir hafi ekki átt nema þrfú marktækifæri i leiknum, og þeir nýttu tvö þeirra. Þróttararnir komu hinsvegar ákveðn- ir til þessa. leiks, og baráttan hjá liðinu var til fyrirmyndar. Það leit þó ekki út fyrir það lengi vel að Þröttarar myndu uppskera samkvæmt þvi, Skagamenn tóku fórustuna ileiknum fljótlega i sinar hendur. ög þeir leiddu 2:0 i hálfleik. Fyrra markið korh á 9. minutu. Karl Þórðarson gaf þá h'aa sendingu fyrir markið þar sem Jón Gunnlaugsson var illa dekkaður og ha’nn skallaði boltann örugglega i markið af stuttu færi. Siðara mark Skagamanna kom á 30. minutu Aftur var K.ul á fer' ::ni meö fyrirgjöf on i’ótur Pt •ursson tps þar við boltanum og skallaöi i hægra markhorn- ið neðst. — Af öðrum marktækifærum i fyrri hálfleik má nefna að Þorgeir Þor- geirsson átti þrumuskot á mark Akra- ness, sem Jón Þorbjörnsson varði naumlega i horn, og Jón Alfreðsson skaut himinhátt yfir af markteig Þrótt- ara þegar auðveldara virtist vera að skora. Þorgeir Þorgeirsson minnkaði mun- inni i 2:1 á 53. minútu er hann lék á tvo varnarmenn Akraness og renndi siðan boltanum i markhornið. Stuttu siðar var Sverrir Brynjólfsson i mjög góðu færi en - skaut framhjá. En á 90. og siðustu minútu bar sókn Þróttara árangur. Þorvaldur Þorvalds- son tók þá aukaspyrnu og sendi fyrir markið. Þar skallaði Halldór Arason boltann til baka fvrir markið til Sverris Brynjólfssonar sem tók boltann á brjóstkassann og „labbaði" með hann inn i markið. Svo áliðið var á leiktim- ann, að Skagamenn rétt náðu að byrja með boltann á miðjunni. Þetta voru ekki osanngjörn úrslit. og hræddur er eg um jð Skagamenn verði i að tuka sig a et þea ætla a' verja titil i sinn Kkki það að þeir lekju ekki oft vel í saman uti a vellinum. en það vantaði allan brodd i hina fræguframlinuþeirra og litil hrej’fing á mönnum þar. Vörn þeirra var á köflum alveg úti að aka, og satt að segja voru Þróttarar ekki fjarri þvi að skora þrjú til fjögur mörk i þessum leik. Þróttarar ætla greinilega ekki að brenna sig á þvi sama og þegar þeir féllu i 2. deild siðast. Nú var baráttan i góðu lagi, og liðið á eftir, með sama áframhaldi, að velgja mótherjum sinum undir uggum i sumar. Bestu menn liðanna voru þeir Arni Sveinsson, Karl Þórðarson og Jón Al- freðsson hjá Akranesi, en hjá Þrótti Halldór Arason og Ulfar Hróarsson. Góöur dómari var Guðmundur Har- aldsson. gk—. Asgeir Elfasson fyrirliöi Fram. Lögðu blómsveig ó leiði Rúnars Knattspyrnunicnn Fram hafa hafl þaö fyrir reglu undanfarin ár að leggja blóm- sveig á leiði Rúnars heitins Vilhjálmsson- ar áður en þeir leika sinn fyrsta leik i ts- landsmótinu á liverju ári. Asgeir Eliasson, fvrirliöi 1. deifdarliös Fram, lagöi um helgina blómsveig frá Fram á leiði Rúnars, cn meö þessu vilja Framarar votta Rúnari viröingu slna. Rúnar var á keppnisferðalagi meö is- lenska landsliöinu i Englandi er hann lést af slysföruni 1970, þá aðeins 20 ára að aldri, en þegar oröinn einn af bestu leik- mönnum tslands. Fyrsti leikur Fram i 1. deild er i kvöld, en þá leikur Fram gegn Val á Laugar- dalsvelli. Enginn réð við Halldór! Það \oru fleiri golfleikarar á ferð um helgiua en þeir sem þált lóku í opna motinu i Eyjum. A Grafarhöltsvelli voru 5 kylfingar á ferðinni á laugardag, en þar fór fram „Opna Frevjukeppnin” svokallaða, en i þá keppni gefur Sigurö- ur (Freyja) Jónsson verölaun. Á ýmsu gekk i viðureign þeirra fimm- menninga, en svo fór að lokum að Ifall- dór Einarsson (Henson) sigraðirlék 12 holur á 63 höggum. 1 öðru sæti varð Ingi Björn Albertsson á 70 höggum, einu höggi betri en Sveinjón Jóhannesson. Þá kom Hermann Gunnarsson á 86 höggum og Sigurður (Freyja) Jónsson rak lest- ina á 97 höggum. Var mikil spenna undir lokin varðandi það hvort Sigurði tækist að leika undir 100 höggum. Að keppni lokinni var efnt til mikillar veislu að „Sigurðarkoti við Suöurlands- veg" þar sem Sigurður bauð kepp- endum og fleirum i mat, og voru verð- laun afhent þar. gk— FH-ingar náðu í stig í Keflavík — IBK og FH gerðu jafntefli 2:2 í 1. deildinni á Keflavíkurvelli í gœrkvöldi Keflvikingar uröu að sætta sig við þaö I gærkvöldi aö horfa á eftir FH-ingum til Hafnarfjarðar meö eitt stig i pokahorninu eftir leik liöunna i 1. deitd íslandsmótsins I knattspyrnu. Þeir voru að vonum ekki ánægðir ineð það,leikmenn tBK,eftir að hafa náö 2:0 forustu i leiknum, og hafa átt meira I honum lengst af. Leikurinn i heild var ekki vel leikinn. Mikið var um langar spyrnur og hlaup, en minna fór fyrir samleik. Ekki þurfti þó lengi aö biða eftir fyrstamarktækifærinu. Það kom strax á 5. minutu.er Þórir Sigfús- son skaut yfir af marktetg FH- marksins. Janus Guðlaugsson átti siðan tækifæri til að skora fyrir FH eftir varnarmistök, en skot hans fór sömuleiðis framhjá. En fyrsta mark leiksins kom á 16. minútu. Þá gaf Oskar Færseth boltann fyrir til Rúnars Georgs- sonar, sem skallaði út til Þóris Sigfússonar og hann renndi boltanum framhjá markverði FH sem kom út á móti. Ekki liðu nema 6 minútur þar til staðan var orðin 2:0 íyrir ÍBK. Slðara markið var ekki ósvipað hinu fyrra. Rúnar Georgsson gaf þá fyrir á Þórð Karlsson og hann skoraði með lausu skoti i fjær- stöng og inn. Staðan orðin 2:0 og heimamenn bjartsýnir. En Janus Guðlaugsson minnkaði muninn i 2:1 aðeins tvelmur minútum siðar. Hann skaut þá þrumuskoti frá vitateig efst upp i markhornið — gott mark. A 32. minútu sleppti Hreiðar Jónsson, annars ágætur dómari, greinilegri vitaspyrnu á FH, er markvörður liðsins greip um fæt- ur Rúnars Géorgssonar og felldi hann inni i vitateig. Rúnar var svo á ferðinni á 50. minútu, en þá hafnaði skallabolti frá honum i þverslánni. Fátt var siðan um marktæki- færi það sem eftir var leiksins, hann var afar slakur, en FH tókst þó að jafna rétt fyrir leikslok. Jöfnunarmark FH skoraði þá Logi ólafsson með skalla eftir hornspyrnu, en vörn IBK var vægast sagt illa á verði. Eins og fyrr sagði var leikurinn frekar lélegur. en þó var hart barist og mikið hlaupiö og sparkað. Bestu menn liðanna voru þeir Einar Asbjörn Ólafsson og Óskar Færseth hjá IBK, en hjá FH bar Janus Guðlaugsson af. Góður dómari var Hreiöar Jónsson. MH/gk- Staðan i 1. deild lslandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Vlkingur Þróttur Akranes ÍBK FH KA Breiöabl. Fram Valur ÍBV Næsti leikur er á Laugardals- velli i kvöld kl. 20, en þá leika Val- ur og Fram. Englendingar unnu N-írana Englendingar þurfa nú aöeins jatntefli gégn Skotum i Brellandse y j a k e p p ii i n n i i knattspyrnu eftir að þeir unnú N- írland l;0á Wembley I gærkvöidi. Skotar eiga hinsvegar eftir leik gegn VVales, auk leiksins við England, og vecöa aö sigra i þeim báöum til aö tryggja sér sigurinn ikeppninni, scm þeir hafa sigraö I tvö siðustu árin. Leikur Englands og N-írlands var ekki tilþrifamikill i fyrri hálfleik, en eftir'að Phil Neal hafði skorað fyrir England á siðustu minútu fyrri hálfleiks tóku Englendingar við sér og léku vel fyrri hluta siðari hálfleiksins. En „gamli draugur- inn” sem svooft hefur fylgt enska landsliðinu — ólánið við að skora —’ var nú til staðar og mörkin urðu ekki fleiiri. Skotar og Walesmenn leika i kvöld og Ally McLeod fram- kvæmdastjóri skoska liðsins, hef- ur gert alls 8 breytingar á liði sinu sem gerði jafntefli við N-Ira um helgina, En staðan I keppninni er nú þessi: England 2 2 0 0 4:1 4 Skotland 10 1 0 1:1 1 N-lrland 2 0 1 1 1:2 1 Wales 1 0 0 1 1:3 0 gk-. I vikufrí til Spónar „Já, maöur er aö skreppa aðeins I sólina og slappa dálltiö af',’ sagði Asgeir Sigurvinsson, knattspyrnumaður er viö hittum á hann á skrifstofu Sam- vinnuferða fyrir helgina, en þar var hann mættur til að sækja fanniöa sinn til Spánar ásamt ólali bróöur sinum. „Þetta Nfcrður nu ekki nema vikuferð og slöan kem ég aftur heim og reikna meö að fara að æfa sjálfur heima i Eyjum um 10. júni. Eg þarf siðan að vera mættur hja Standard Liege um 20. juni til æfinga þar." — Hvað þá meö landsleikina við Færevinga og Dani i lok júni? Getur þú ekki tekið þátt l þeim? „fcg kem örugglega i leikinn gegn Dönum, og ef KSt getur l'engið frl fyrir mig til aö leika gegn Færeyingunuin einnig, þá er ég tilbúinn. Það væri æskilegt aö geta verið með þá, og ég er tilbúinn.ef fri fæst fyrir mig.” — Hvaö er svo framundan hjá Standard I sumar? „Viö förum I Toto-keppnina, sem hefst I byrjun júli og leikum þar meö Grashoppers frá Sviss, Eintracht Brunswich frá V- Þýskalandi og dön.sku liöi. Eftir þaö veröa stanslausar æfingar og leikir þar til keppnistlmabiliö hefst I Belglu.” gk.- Asgeir og ólafur bróöir hans I Austurstrætinu I Reykjavlk.tilbúnlr I Spánarferöina. Vlsismynd GVA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.